Lífið

Lögðust flatir á meðan býflugur fóru yfir völlinn

Birgir Olgeirsson skrifar
Nokkuð magnað að sjá.
Nokkuð magnað að sjá.

Leikmenn og dómarar í annarri deild í knattspyrnu í Ekvador þurftu að leggjast flatir á völlinn þegar býflugnager flaug yfir Reales Tamarindos-leikvanginn þar sem liðin Liga de Portoviejo og Manta FC áttust við á dögunum.Leikmenn og dómararnir lögðust allir niður nánast á sama tíma og þurfti að halda kyrru fyrir í um hálfa mínútu á meðan býflugnagerið flaug þar yfir. 

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.