Brie Larson vill aukinn fjölbreytileika á meðal gagnrýnenda Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. júní 2018 08:00 Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson kallar eftir auknum fjölbreytileika á meðal kvikmyndagagnrýnenda með vísan í nýja skýrslu um kyn og þjóðerni þeirra. visir/getty Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson kallar eftir auknum fjölbreytileika á meðal kvikmyndagagnrýnenda með vísan í nýja skýrslu um kyn og þjóðerni þeirra. Skýrslan, sem tók mið af hundrað bestu kvikmyndum á Rotten Tomatoes síðunni, að hvítir og karlmenn voru í miklu meirihluta þeirra sem rýndu í kvikmyndirnar og mátu gæði þeirra. Karlar voru 77,8% af heildarfjölda gagnrýnenda. Larson lét í ljós skoðun sína í ræðu sem hún hélt á Crystal + Lucy verðlaunahátíðinni í Los Angeles í gærkvöldi.Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson lét í ljós óánægju sína í ræðu sem hún hélt.Vísir/getty „Ég þarf ekki á því að halda að fjörutíu ára hvítur gaur segi mér hvað það var sem gekk ekki upp í A Wrinkle in Time. Hún var ekki gerð fyrir hann! Ég vil vita hvaða þýðingu hún hafði fyrir svartar konur, fyrir konur af blönduðum kynþætti, fyrir litaðar táningsstúlkur,“ segir Larson og heldur áfram: „Þýðir þetta að ég hati hvíta gaura? Nei, sannarlega ekki. Það sem ég er að segja er þetta, ef þú býrð til kvikmynd sem er og ástarbréf til litaðra kvenna eru brjálæðislega litlar líkur á því að lituð kona muni geta séð myndina þína og gagnrýnt hana.“ Því miður, segir Larson, skiptir kvikmyndarýni sköpum. Hún segir að jákvæðir kvikmyndadómar á kvikmyndahátíðum veiti aðstandendum kvikmynda sem eru smærri í sniðum og óháðar stóra kvikmyndaiðnaðinum, tækifæri til sölu. Með þeim hætti nái þær til stærri áhorfendahóps. „Jákvæður kvikmyndadómur getur breytt lífi þínu – hann breytti mínu.“ Larson var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Room árið 2016. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson kallar eftir auknum fjölbreytileika á meðal kvikmyndagagnrýnenda með vísan í nýja skýrslu um kyn og þjóðerni þeirra. Skýrslan, sem tók mið af hundrað bestu kvikmyndum á Rotten Tomatoes síðunni, að hvítir og karlmenn voru í miklu meirihluta þeirra sem rýndu í kvikmyndirnar og mátu gæði þeirra. Karlar voru 77,8% af heildarfjölda gagnrýnenda. Larson lét í ljós skoðun sína í ræðu sem hún hélt á Crystal + Lucy verðlaunahátíðinni í Los Angeles í gærkvöldi.Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson lét í ljós óánægju sína í ræðu sem hún hélt.Vísir/getty „Ég þarf ekki á því að halda að fjörutíu ára hvítur gaur segi mér hvað það var sem gekk ekki upp í A Wrinkle in Time. Hún var ekki gerð fyrir hann! Ég vil vita hvaða þýðingu hún hafði fyrir svartar konur, fyrir konur af blönduðum kynþætti, fyrir litaðar táningsstúlkur,“ segir Larson og heldur áfram: „Þýðir þetta að ég hati hvíta gaura? Nei, sannarlega ekki. Það sem ég er að segja er þetta, ef þú býrð til kvikmynd sem er og ástarbréf til litaðra kvenna eru brjálæðislega litlar líkur á því að lituð kona muni geta séð myndina þína og gagnrýnt hana.“ Því miður, segir Larson, skiptir kvikmyndarýni sköpum. Hún segir að jákvæðir kvikmyndadómar á kvikmyndahátíðum veiti aðstandendum kvikmynda sem eru smærri í sniðum og óháðar stóra kvikmyndaiðnaðinum, tækifæri til sölu. Með þeim hætti nái þær til stærri áhorfendahóps. „Jákvæður kvikmyndadómur getur breytt lífi þínu – hann breytti mínu.“ Larson var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Room árið 2016.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira