Brie Larson vill aukinn fjölbreytileika á meðal gagnrýnenda Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. júní 2018 08:00 Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson kallar eftir auknum fjölbreytileika á meðal kvikmyndagagnrýnenda með vísan í nýja skýrslu um kyn og þjóðerni þeirra. visir/getty Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson kallar eftir auknum fjölbreytileika á meðal kvikmyndagagnrýnenda með vísan í nýja skýrslu um kyn og þjóðerni þeirra. Skýrslan, sem tók mið af hundrað bestu kvikmyndum á Rotten Tomatoes síðunni, að hvítir og karlmenn voru í miklu meirihluta þeirra sem rýndu í kvikmyndirnar og mátu gæði þeirra. Karlar voru 77,8% af heildarfjölda gagnrýnenda. Larson lét í ljós skoðun sína í ræðu sem hún hélt á Crystal + Lucy verðlaunahátíðinni í Los Angeles í gærkvöldi.Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson lét í ljós óánægju sína í ræðu sem hún hélt.Vísir/getty „Ég þarf ekki á því að halda að fjörutíu ára hvítur gaur segi mér hvað það var sem gekk ekki upp í A Wrinkle in Time. Hún var ekki gerð fyrir hann! Ég vil vita hvaða þýðingu hún hafði fyrir svartar konur, fyrir konur af blönduðum kynþætti, fyrir litaðar táningsstúlkur,“ segir Larson og heldur áfram: „Þýðir þetta að ég hati hvíta gaura? Nei, sannarlega ekki. Það sem ég er að segja er þetta, ef þú býrð til kvikmynd sem er og ástarbréf til litaðra kvenna eru brjálæðislega litlar líkur á því að lituð kona muni geta séð myndina þína og gagnrýnt hana.“ Því miður, segir Larson, skiptir kvikmyndarýni sköpum. Hún segir að jákvæðir kvikmyndadómar á kvikmyndahátíðum veiti aðstandendum kvikmynda sem eru smærri í sniðum og óháðar stóra kvikmyndaiðnaðinum, tækifæri til sölu. Með þeim hætti nái þær til stærri áhorfendahóps. „Jákvæður kvikmyndadómur getur breytt lífi þínu – hann breytti mínu.“ Larson var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Room árið 2016. Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson kallar eftir auknum fjölbreytileika á meðal kvikmyndagagnrýnenda með vísan í nýja skýrslu um kyn og þjóðerni þeirra. Skýrslan, sem tók mið af hundrað bestu kvikmyndum á Rotten Tomatoes síðunni, að hvítir og karlmenn voru í miklu meirihluta þeirra sem rýndu í kvikmyndirnar og mátu gæði þeirra. Karlar voru 77,8% af heildarfjölda gagnrýnenda. Larson lét í ljós skoðun sína í ræðu sem hún hélt á Crystal + Lucy verðlaunahátíðinni í Los Angeles í gærkvöldi.Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson lét í ljós óánægju sína í ræðu sem hún hélt.Vísir/getty „Ég þarf ekki á því að halda að fjörutíu ára hvítur gaur segi mér hvað það var sem gekk ekki upp í A Wrinkle in Time. Hún var ekki gerð fyrir hann! Ég vil vita hvaða þýðingu hún hafði fyrir svartar konur, fyrir konur af blönduðum kynþætti, fyrir litaðar táningsstúlkur,“ segir Larson og heldur áfram: „Þýðir þetta að ég hati hvíta gaura? Nei, sannarlega ekki. Það sem ég er að segja er þetta, ef þú býrð til kvikmynd sem er og ástarbréf til litaðra kvenna eru brjálæðislega litlar líkur á því að lituð kona muni geta séð myndina þína og gagnrýnt hana.“ Því miður, segir Larson, skiptir kvikmyndarýni sköpum. Hún segir að jákvæðir kvikmyndadómar á kvikmyndahátíðum veiti aðstandendum kvikmynda sem eru smærri í sniðum og óháðar stóra kvikmyndaiðnaðinum, tækifæri til sölu. Með þeim hætti nái þær til stærri áhorfendahóps. „Jákvæður kvikmyndadómur getur breytt lífi þínu – hann breytti mínu.“ Larson var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Room árið 2016.
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira