Arnar: Við förum í taugarnar á öðrum liðum Benedikt Grétarsson skrifar 19. maí 2018 20:15 Arnar Pétursson vísir/andri marinó „Þetta er búið að vera frábært tímabil og ég er bara hálf orðlaus akkúrat núna. Það er mikil vinna á bak við svona titil og ég kem þessu örugglega í einhver betri orð sienna,“ sagði nýkrýndur Íslandsmeistari og þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson eftir 28-20 sigur hans manna gegn FH. ÍBV hefur þurft að standa af sér ýmsa storma í vetur, bæði frá andstæðingum á vellinum en ekki síst í fjölmiðlum. „Við förum bara í taugarnar á öðrum liðum, það er bara þannig. Við erum fyrir þeim og það er bara ósköp eðliegt að umræðan verði stundum svona. Þið sem skrifið fréttirnar, þið ráðið svolítið hvernig umræðan verður og við verðum bara að sætta okkur við það.“ Arnar lætur af störfum hjá ÍBV í sumar en hvað tekur við? „Æi, nú slakar maður aðeins á í töluverðan tíma og svo þarf ég bara að sinna vinnunni minni, sem hefur kannski setið aðeins á hakanum. Frábært fólk hefur séð til þess að ég hef getað sinnt þjálfuninni eins vel og ég hef gert í vetur. Þannig að nú kemur örlítil afslöppun og svo fer maður bara beint í fiskinn.“ Á ekkert að skella sér til Tenerife? „Það er mjög líklegt að ég endi á Tene á næstunni en fiskurinn fer í forgang núna,“ sagði brosandi þrefaldur meistari, Arnar Pétursson. Olís-deild karla Tengdar fréttir Stórbrotið meistaraspjall: Tönnin á Aroni sprakk og gufaði í loft upp ÍBV er Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í leik fjögur í úrslitaeinvíginu við FH í Kaplakrika í dag. Nýkrýndir meistarar Kári Kristján Kristjánsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Grétar Þór Eyþórsson settust við háborðið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni í Seinni bylgjunni eftir leik og fögnuðu titlinum með stórbrotnu viðtali. 19. maí 2018 19:41 Sigurbergur: Alltaf verið kalt á toppnum Sigurbergur Sveinsson lék vel með ÍBV í sigrinum á FH sem tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn. Þessi uppaldi Haukamaður var í frekar góðu skapi eftir leik. 19. maí 2018 19:34 Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22 Haldór Jóhann: Frábær vottun að menn fari í atvinnumennsku frá okkur FH tapaði með átta mörkum fyrir ÍBV á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum 19. maí 2018 19:22 Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02 Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06 Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Myndasyrpa af fögnuði Eyjamanna ÍBV varð Íslandsmeistari í Olísdeild karla í annað skipti í sögu félagsins. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna eftir leik var ósvikinn. 19. maí 2018 19:17 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Sjá meira
„Þetta er búið að vera frábært tímabil og ég er bara hálf orðlaus akkúrat núna. Það er mikil vinna á bak við svona titil og ég kem þessu örugglega í einhver betri orð sienna,“ sagði nýkrýndur Íslandsmeistari og þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson eftir 28-20 sigur hans manna gegn FH. ÍBV hefur þurft að standa af sér ýmsa storma í vetur, bæði frá andstæðingum á vellinum en ekki síst í fjölmiðlum. „Við förum bara í taugarnar á öðrum liðum, það er bara þannig. Við erum fyrir þeim og það er bara ósköp eðliegt að umræðan verði stundum svona. Þið sem skrifið fréttirnar, þið ráðið svolítið hvernig umræðan verður og við verðum bara að sætta okkur við það.“ Arnar lætur af störfum hjá ÍBV í sumar en hvað tekur við? „Æi, nú slakar maður aðeins á í töluverðan tíma og svo þarf ég bara að sinna vinnunni minni, sem hefur kannski setið aðeins á hakanum. Frábært fólk hefur séð til þess að ég hef getað sinnt þjálfuninni eins vel og ég hef gert í vetur. Þannig að nú kemur örlítil afslöppun og svo fer maður bara beint í fiskinn.“ Á ekkert að skella sér til Tenerife? „Það er mjög líklegt að ég endi á Tene á næstunni en fiskurinn fer í forgang núna,“ sagði brosandi þrefaldur meistari, Arnar Pétursson.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Stórbrotið meistaraspjall: Tönnin á Aroni sprakk og gufaði í loft upp ÍBV er Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í leik fjögur í úrslitaeinvíginu við FH í Kaplakrika í dag. Nýkrýndir meistarar Kári Kristján Kristjánsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Grétar Þór Eyþórsson settust við háborðið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni í Seinni bylgjunni eftir leik og fögnuðu titlinum með stórbrotnu viðtali. 19. maí 2018 19:41 Sigurbergur: Alltaf verið kalt á toppnum Sigurbergur Sveinsson lék vel með ÍBV í sigrinum á FH sem tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn. Þessi uppaldi Haukamaður var í frekar góðu skapi eftir leik. 19. maí 2018 19:34 Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22 Haldór Jóhann: Frábær vottun að menn fari í atvinnumennsku frá okkur FH tapaði með átta mörkum fyrir ÍBV á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum 19. maí 2018 19:22 Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02 Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06 Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Myndasyrpa af fögnuði Eyjamanna ÍBV varð Íslandsmeistari í Olísdeild karla í annað skipti í sögu félagsins. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna eftir leik var ósvikinn. 19. maí 2018 19:17 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Sjá meira
Stórbrotið meistaraspjall: Tönnin á Aroni sprakk og gufaði í loft upp ÍBV er Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í leik fjögur í úrslitaeinvíginu við FH í Kaplakrika í dag. Nýkrýndir meistarar Kári Kristján Kristjánsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Grétar Þór Eyþórsson settust við háborðið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni í Seinni bylgjunni eftir leik og fögnuðu titlinum með stórbrotnu viðtali. 19. maí 2018 19:41
Sigurbergur: Alltaf verið kalt á toppnum Sigurbergur Sveinsson lék vel með ÍBV í sigrinum á FH sem tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn. Þessi uppaldi Haukamaður var í frekar góðu skapi eftir leik. 19. maí 2018 19:34
Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22
Haldór Jóhann: Frábær vottun að menn fari í atvinnumennsku frá okkur FH tapaði með átta mörkum fyrir ÍBV á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum 19. maí 2018 19:22
Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02
Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06
Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30
Myndasyrpa af fögnuði Eyjamanna ÍBV varð Íslandsmeistari í Olísdeild karla í annað skipti í sögu félagsins. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna eftir leik var ósvikinn. 19. maí 2018 19:17