Sigurbergur: Alltaf verið kalt á toppnum Benedikt Grétarsson skrifar 19. maí 2018 19:34 Sigurbergur fagnar með liðsfélögunum í leikslok vísir/andri marinó Sigurbergur Sveinsson lék vel með ÍBV í sigrinum á FH. Þessi uppaldi Haukamaður var í frekar góðu skapi eftir leik. „Þetta var bara stórkostlegt. Hvernig við spilum leikinn og hvernig við nálguðumst þetta verkefni eftir allt sem hefur gengið á undanfarið. Við höfum bara sýnt það í allan vetur að eitthvað utanaðkomandi hefur ekki áhrif á okkur. Við bara þjöppum okkur betur saman og þetta er einn magnaðasti hópur sem ég hef verið í sem leikmaður.“ Umræðan um ÍBV hefur ekki alltaf verið jákvæð í vetur. Fyrst var byrjað að tala um að þeir væru að kaupa sér titilinn, svo þótti liðið ekki standa undir væntingum þrátt fyrir að vera að vinna leiki, síðan kom umræðan um fjölda heimaleikja í röð og loks voru margir á því að leikmenn ÍBV væru einfaldlega ruddar á velli. „Já, þetta var líka svona þegar ég var í Haukum og við vorum vinna allt. Þá vorum við kallaðir „bad boys“ og þóttum svo ógeðslega grófir. Það er bara kalt á toppnum og hefur alltaf verið. Okkur er alveg sama hvað eitthvað fólk út í bæ er að segja. Við höldum bara okkar striki sem ein heild.“ Sigubergi líður ákaflega vel í Vestmannaeyjum. „Það er frábært umhverfi í Eyjum og virkilega vel hugsað um mann. Þetta verður ekkert betra en það sem er í gangi þar. Þá líður manni vel og spilar góðan handbolta. Ég held að það sjáist á öllu liðinu,“ sagði Sigurbergur Sveinsson. Olís-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22 Haldór Jóhann: Frábær vottun að menn fari í atvinnumennsku frá okkur FH tapaði með átta mörkum fyrir ÍBV á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum 19. maí 2018 19:22 Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02 Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06 Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Myndasyrpa af fögnuði Eyjamanna ÍBV varð Íslandsmeistari í Olísdeild karla í annað skipti í sögu félagsins. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna eftir leik var ósvikinn. 19. maí 2018 19:17 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Sjá meira
Sigurbergur Sveinsson lék vel með ÍBV í sigrinum á FH. Þessi uppaldi Haukamaður var í frekar góðu skapi eftir leik. „Þetta var bara stórkostlegt. Hvernig við spilum leikinn og hvernig við nálguðumst þetta verkefni eftir allt sem hefur gengið á undanfarið. Við höfum bara sýnt það í allan vetur að eitthvað utanaðkomandi hefur ekki áhrif á okkur. Við bara þjöppum okkur betur saman og þetta er einn magnaðasti hópur sem ég hef verið í sem leikmaður.“ Umræðan um ÍBV hefur ekki alltaf verið jákvæð í vetur. Fyrst var byrjað að tala um að þeir væru að kaupa sér titilinn, svo þótti liðið ekki standa undir væntingum þrátt fyrir að vera að vinna leiki, síðan kom umræðan um fjölda heimaleikja í röð og loks voru margir á því að leikmenn ÍBV væru einfaldlega ruddar á velli. „Já, þetta var líka svona þegar ég var í Haukum og við vorum vinna allt. Þá vorum við kallaðir „bad boys“ og þóttum svo ógeðslega grófir. Það er bara kalt á toppnum og hefur alltaf verið. Okkur er alveg sama hvað eitthvað fólk út í bæ er að segja. Við höldum bara okkar striki sem ein heild.“ Sigubergi líður ákaflega vel í Vestmannaeyjum. „Það er frábært umhverfi í Eyjum og virkilega vel hugsað um mann. Þetta verður ekkert betra en það sem er í gangi þar. Þá líður manni vel og spilar góðan handbolta. Ég held að það sjáist á öllu liðinu,“ sagði Sigurbergur Sveinsson.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22 Haldór Jóhann: Frábær vottun að menn fari í atvinnumennsku frá okkur FH tapaði með átta mörkum fyrir ÍBV á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum 19. maí 2018 19:22 Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02 Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06 Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Myndasyrpa af fögnuði Eyjamanna ÍBV varð Íslandsmeistari í Olísdeild karla í annað skipti í sögu félagsins. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna eftir leik var ósvikinn. 19. maí 2018 19:17 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Sjá meira
Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22
Haldór Jóhann: Frábær vottun að menn fari í atvinnumennsku frá okkur FH tapaði með átta mörkum fyrir ÍBV á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum 19. maí 2018 19:22
Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02
Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06
Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30
Myndasyrpa af fögnuði Eyjamanna ÍBV varð Íslandsmeistari í Olísdeild karla í annað skipti í sögu félagsins. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna eftir leik var ósvikinn. 19. maí 2018 19:17