„Svala fékk heilablóðfall: „Gat ekki talað“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2018 12:30 Svala opnar sig í viðtali við Völu Matt. Söngkonan Svala Björgvinsdóttir fékk snert af heilablóðfalli fyrr á þessu ári. Þetta kemur fram í samtali hennar við sjónvarpskonuna Völu Matt í þættinum Ísland í dag sem var á dagskrá í lok síðustu viku. Það kom í ljós að Svala hafði einfaldlega keyrt sig út. „Ég fékk það sem er kallast hverfandi heilablóðfall eða í raun súrefnisskortur upp í heila. Þetta hagar sér í raun eins og heilablóðfall en þú færð í raun enga blæðingu,“ segir Svala en atvikið átti sér stað í Los Angeles. „Í mínu tilfelli var ég búin að vera frekar slöpp í nokkra daga, með svima og höfuðverk. Ég hélt að ég væri bara að verða veik. Svo lagði ég mig í einhverja tvo tíma og þegar ég vaknaði gat ég ekki talað eða tjáð mig. Þegar ég talaði, talaði ég bara bull. Ég gat ekki sagt nafnið mitt og gat ekki skrifað neitt niður.“ Svala segir að þarna hafa átt sér stað súrefnisskortur í heilanum. „Maðurinn minn hringir strax til Íslands í frænda sinn sem er hjartalæknir og lýsir þessu fyrir honum. Hann segir strax að þetta sé líklega svona kast. Ég gat alveg hreyft andlitið á mér og hreyft mig venjulega en ég gat bara ekki talað. Þetta stóð yfir í um klukkutíma.“ Hún segist sjálf ekki muna mikið eftir atvikinu. „Þegar ég hugsa til baka er þetta allt frekar mikið í móki. Ég fór beint upp á spítala og var lögð inn. Þar fór ég í allskonar rannsóknir og þá kom í ljós að ástæðan af hverju ég fékk þetta er að ég er með þrengingu í slagæð í hálsinum,“ segir Svala en hér að neðan má sjá viðtalið við Svölu. Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Lífið samstarf Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Söngkonan Svala Björgvinsdóttir fékk snert af heilablóðfalli fyrr á þessu ári. Þetta kemur fram í samtali hennar við sjónvarpskonuna Völu Matt í þættinum Ísland í dag sem var á dagskrá í lok síðustu viku. Það kom í ljós að Svala hafði einfaldlega keyrt sig út. „Ég fékk það sem er kallast hverfandi heilablóðfall eða í raun súrefnisskortur upp í heila. Þetta hagar sér í raun eins og heilablóðfall en þú færð í raun enga blæðingu,“ segir Svala en atvikið átti sér stað í Los Angeles. „Í mínu tilfelli var ég búin að vera frekar slöpp í nokkra daga, með svima og höfuðverk. Ég hélt að ég væri bara að verða veik. Svo lagði ég mig í einhverja tvo tíma og þegar ég vaknaði gat ég ekki talað eða tjáð mig. Þegar ég talaði, talaði ég bara bull. Ég gat ekki sagt nafnið mitt og gat ekki skrifað neitt niður.“ Svala segir að þarna hafa átt sér stað súrefnisskortur í heilanum. „Maðurinn minn hringir strax til Íslands í frænda sinn sem er hjartalæknir og lýsir þessu fyrir honum. Hann segir strax að þetta sé líklega svona kast. Ég gat alveg hreyft andlitið á mér og hreyft mig venjulega en ég gat bara ekki talað. Þetta stóð yfir í um klukkutíma.“ Hún segist sjálf ekki muna mikið eftir atvikinu. „Þegar ég hugsa til baka er þetta allt frekar mikið í móki. Ég fór beint upp á spítala og var lögð inn. Þar fór ég í allskonar rannsóknir og þá kom í ljós að ástæðan af hverju ég fékk þetta er að ég er með þrengingu í slagæð í hálsinum,“ segir Svala en hér að neðan má sjá viðtalið við Svölu.
Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Lífið samstarf Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“