Augnablikið þegar Elísabet sá fjölskylduna sína í fyrsta sinn Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2018 10:30 Elísabet er 16 mánaða gömul. „Þetta er voðalega sætt og aðalpersónan er mjög falleg og augnablikið líka,“ segir Eva Hrönn Jónsdóttir, móðir Elísabetar Evu Gretarsdóttur, sem setti upp gleraugu í fyrsta sinn á ævi sinni í gær. Elísabet er 16 mánaða gömul og hefur í raun aldrei séð heiminn eins og hann er í raun og veru. Í gær sá hún fjölskyldu sína í fyrsta sinn og var augnablikið fest á filmu. „Hún hefur væntanlega ekkert séð frá fæðingu. Hún var farinn að vera aðeins rangeygð í febrúar og ég fór með hana til augnlæknis í mars. Ég hélt kannski að hún væri tileygð en hún var í raun að hvíla annað augað til að reyna ná að sjá í fókus. Augnlæknirinn mældi hana með +8 á báðum augum og svo fengum við gleraugun loksins í gær.“ Eva segir að Elísabet hafi skoðað umhverfi sitt vel alveg síðan að hún fékk gleraugun. „Hún er að horfa mjög vel á allt í kringum sig, sem er kannski ekki skrýtið því hún er að sjá allt í fyrsta skipti. Bækur og dót eru að heilla hana og hún sat t.d. í fyrsta skipti í gær og horfði á sjónvarpið með systur sinni,“ segir Elísabet en hér að neðan má sjá þetta einstaka augnblik, þegar Lísa sá í fyrsta sinn. Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
„Þetta er voðalega sætt og aðalpersónan er mjög falleg og augnablikið líka,“ segir Eva Hrönn Jónsdóttir, móðir Elísabetar Evu Gretarsdóttur, sem setti upp gleraugu í fyrsta sinn á ævi sinni í gær. Elísabet er 16 mánaða gömul og hefur í raun aldrei séð heiminn eins og hann er í raun og veru. Í gær sá hún fjölskyldu sína í fyrsta sinn og var augnablikið fest á filmu. „Hún hefur væntanlega ekkert séð frá fæðingu. Hún var farinn að vera aðeins rangeygð í febrúar og ég fór með hana til augnlæknis í mars. Ég hélt kannski að hún væri tileygð en hún var í raun að hvíla annað augað til að reyna ná að sjá í fókus. Augnlæknirinn mældi hana með +8 á báðum augum og svo fengum við gleraugun loksins í gær.“ Eva segir að Elísabet hafi skoðað umhverfi sitt vel alveg síðan að hún fékk gleraugun. „Hún er að horfa mjög vel á allt í kringum sig, sem er kannski ekki skrýtið því hún er að sjá allt í fyrsta skipti. Bækur og dót eru að heilla hana og hún sat t.d. í fyrsta skipti í gær og horfði á sjónvarpið með systur sinni,“ segir Elísabet en hér að neðan má sjá þetta einstaka augnblik, þegar Lísa sá í fyrsta sinn.
Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira