Vildi nýta sér töfrana í leikhúsinu fyrir sýningar Benedikt Bóas skrifar 13. apríl 2018 15:30 Stella Rósenkranz er deildarstjóri Dansstúdíós World Class. Árleg nemendasýning Dansstúdíós World Class fór fram á Stóra sviði Borgarleikhússins í ellefta skipti um síðustu helgi. Um fimm hundruð nemendur dönsuðu þá fyrir fullum sal. Stella Rósenkranz, deildarstjóri skólans, segir að skólinn vilji skapa sér eigin hefðir. „Þetta voru rúmlega 500 krakkar, fjórar sýningar og nánast fullt hús á hverri sýningu,“ segir Stella Rósenkranz, deildarstjóri Dansstúdíós World Class, en árleg nemendasýning fór fram um síðustu helgi í ellefta sinn. Venju samkvæmt var sýningin byggð á Disney-ævintýri en að þessu sinni var sýningin byggð á ævintýrinu um Fríðu og dýrið. Nemendur samtvinna þá dans, leik og túlkun og fá þar með áhorfendur með sér inn í undraveröld leikhússins. Um klukkutíma sýningu var að ræða þar sem allir nemendur skólans sýndu listir sínar og afrakstur vetrarins. „Við erum búin að vera með Disney-þema síðustu ár, það er nú eiginlega bara út af því að ég er svo mikill Disney-lúði,“ segir hún og hlær. „Mér fannst sjálfri pínu þurrt að fara á danssýningar í leikhúsunum fyrir nokkrum árum og ákvað þá að prófa að breyta til og skapa okkar eigin hefð hjá DWC á vorin. Fyrst við vorum í leikhúsi þá langaði mig að fá leikhústöfrana inn og eyða biðinni á milli atriða þannig að áhorfendur upplifi sig sem hluta af leikhúsi. Þá verður þetta aðgengilegra fyrir alla og þetta hefur slegið í gegn hjá öllum, börnunum, foreldrunum og öfum og ömmum.“ Hún segir að það sé ótrúlega skemmtilegt að sjá hvað krakkarnir eru orðnir góðir. „Tíu ára krakkar eru orðnir gríðarlega góðir dansarar í dag. Það var ekki þannig fyrir nokkrum árum. Nú eru komnar margar fyrirmyndir og þær eru nálægt þeim í aldri. 12 ára stelpur frá okkur, dansdúó sem kallar sig Los Sóleys eða SóleySóley, voru til dæmis að dansa með Jóa Pé og Króla á Hlustendaverðlaununum um daginn. Svo erum við með stelpur sem eru aðeins eldri og eru að koma fram með ýmsum listamönnum hér heima. Tækifærin eru orðin mikil fyrir þessa krakka sem leggja hart að sér.“ Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Árleg nemendasýning Dansstúdíós World Class fór fram á Stóra sviði Borgarleikhússins í ellefta skipti um síðustu helgi. Um fimm hundruð nemendur dönsuðu þá fyrir fullum sal. Stella Rósenkranz, deildarstjóri skólans, segir að skólinn vilji skapa sér eigin hefðir. „Þetta voru rúmlega 500 krakkar, fjórar sýningar og nánast fullt hús á hverri sýningu,“ segir Stella Rósenkranz, deildarstjóri Dansstúdíós World Class, en árleg nemendasýning fór fram um síðustu helgi í ellefta sinn. Venju samkvæmt var sýningin byggð á Disney-ævintýri en að þessu sinni var sýningin byggð á ævintýrinu um Fríðu og dýrið. Nemendur samtvinna þá dans, leik og túlkun og fá þar með áhorfendur með sér inn í undraveröld leikhússins. Um klukkutíma sýningu var að ræða þar sem allir nemendur skólans sýndu listir sínar og afrakstur vetrarins. „Við erum búin að vera með Disney-þema síðustu ár, það er nú eiginlega bara út af því að ég er svo mikill Disney-lúði,“ segir hún og hlær. „Mér fannst sjálfri pínu þurrt að fara á danssýningar í leikhúsunum fyrir nokkrum árum og ákvað þá að prófa að breyta til og skapa okkar eigin hefð hjá DWC á vorin. Fyrst við vorum í leikhúsi þá langaði mig að fá leikhústöfrana inn og eyða biðinni á milli atriða þannig að áhorfendur upplifi sig sem hluta af leikhúsi. Þá verður þetta aðgengilegra fyrir alla og þetta hefur slegið í gegn hjá öllum, börnunum, foreldrunum og öfum og ömmum.“ Hún segir að það sé ótrúlega skemmtilegt að sjá hvað krakkarnir eru orðnir góðir. „Tíu ára krakkar eru orðnir gríðarlega góðir dansarar í dag. Það var ekki þannig fyrir nokkrum árum. Nú eru komnar margar fyrirmyndir og þær eru nálægt þeim í aldri. 12 ára stelpur frá okkur, dansdúó sem kallar sig Los Sóleys eða SóleySóley, voru til dæmis að dansa með Jóa Pé og Króla á Hlustendaverðlaununum um daginn. Svo erum við með stelpur sem eru aðeins eldri og eru að koma fram með ýmsum listamönnum hér heima. Tækifærin eru orðin mikil fyrir þessa krakka sem leggja hart að sér.“
Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira