Gasleki líklega orsök eldsins í Hellisheiðarvirkjun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2018 14:00 Tjón vegna brunans var á afmörkuðu svæði innan virkjunarinnar. Vísir/Vilhelm Niðurstöður rannsóknar á upptökum elds sem upp kom í Hellisheiðarvirkjun í vetur liggja nú fyrir. Líklegast er að kviknað hafi í út frá eldfimu jarðhitagasi sem lekið hafði úr gaslögn og neisti, mögulega vegna stöðurafmagns, komið brunanum af stað. Þetta er niðurstaða Mannvirkjastofnunnar og lögreglu en í tilkynningu frá Orku náttúrunnar segir að þetta sé í samræmi við mat fyrirtækisins. Gripið hafi verið til ráðstafana til að koma í veg fyrir slíkan gasleka. „Þær fela meðal annars í sér að gaslagnir sem um ræðir hafa verið aftengdar og verið er að fara yfir hönnun og frágang þeirra hluta virkjana fyrirtækisins þar sem aðstæður eru svipaðar. Þá mun ON upplýsa önnur jarðhitafyrirtæki um þessar niðurstöður til að fleiri geti lært af,“ segir í tilkynningunni. Eldurinn kviknaði laust fyrir hádegi 12. janúar síðastliðinn. Í tilkynningunni segir að tjón vegna eldsins hafi einkum verið á hluta þaks stöðvarhússins en áhrif á orkuvinnslu voru lítil. „ON er tryggt fyrir tjóninu en sjálfsábyrgð tryggingarinnar nemur sem svarar til 100 milljóna króna. Viðgerðum er ekki að fullu lokið og tjónið ekki verið gert upp.“ Tengdar fréttir Eldur í Hellisheiðarvirkjun Slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eldinum. 12. janúar 2018 11:44 Slökkvistarfi lokið á Hellisheiði Slökkvistarfi er nú lokið á Hellisheiði en eldur kom upp í loftræstibúnaði Hellisheiðarvirkjunar laust fyrir hádegi í dag. 12. janúar 2018 17:51 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
Niðurstöður rannsóknar á upptökum elds sem upp kom í Hellisheiðarvirkjun í vetur liggja nú fyrir. Líklegast er að kviknað hafi í út frá eldfimu jarðhitagasi sem lekið hafði úr gaslögn og neisti, mögulega vegna stöðurafmagns, komið brunanum af stað. Þetta er niðurstaða Mannvirkjastofnunnar og lögreglu en í tilkynningu frá Orku náttúrunnar segir að þetta sé í samræmi við mat fyrirtækisins. Gripið hafi verið til ráðstafana til að koma í veg fyrir slíkan gasleka. „Þær fela meðal annars í sér að gaslagnir sem um ræðir hafa verið aftengdar og verið er að fara yfir hönnun og frágang þeirra hluta virkjana fyrirtækisins þar sem aðstæður eru svipaðar. Þá mun ON upplýsa önnur jarðhitafyrirtæki um þessar niðurstöður til að fleiri geti lært af,“ segir í tilkynningunni. Eldurinn kviknaði laust fyrir hádegi 12. janúar síðastliðinn. Í tilkynningunni segir að tjón vegna eldsins hafi einkum verið á hluta þaks stöðvarhússins en áhrif á orkuvinnslu voru lítil. „ON er tryggt fyrir tjóninu en sjálfsábyrgð tryggingarinnar nemur sem svarar til 100 milljóna króna. Viðgerðum er ekki að fullu lokið og tjónið ekki verið gert upp.“
Tengdar fréttir Eldur í Hellisheiðarvirkjun Slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eldinum. 12. janúar 2018 11:44 Slökkvistarfi lokið á Hellisheiði Slökkvistarfi er nú lokið á Hellisheiði en eldur kom upp í loftræstibúnaði Hellisheiðarvirkjunar laust fyrir hádegi í dag. 12. janúar 2018 17:51 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
Slökkvistarfi lokið á Hellisheiði Slökkvistarfi er nú lokið á Hellisheiði en eldur kom upp í loftræstibúnaði Hellisheiðarvirkjunar laust fyrir hádegi í dag. 12. janúar 2018 17:51