Seinni bylgjan: Koma Haukar á óvart gegn deildarmeisturunum? Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. apríl 2018 10:30 Seinni bylgjan vísir Úrslitakeppnin í Olís-deild kvenna í handbolta hófst í gærkvöldi þegar að Íslandsmeistarar Fram lögðu ÍBV í fimmta sinn á tímabilinu, 32-27. Seinna einvígið í undanúrslitunum hefst í kvöld þegar að deildarmeistarar Vals taka á móti Haukum að Hlíðarenda en Valskonur unnu tvo leiki gegn Haukunum í deildinni í vetur og einu sinni gerðu liðin jafntefli. Farið var yfir einvígið í sérstökum upphitunarþætti Seinni bylgjunnar á mánudagskvöldið þar sem Sebastian Alexandersson og Þorgerður Anna Atladóttir, leikmaður Stjörnunnar, fóru yfir kosti og galla liðanna. Valskonur eru líklegri, sérstaklega eftir að hafa unnið síðasta leik liðanna með sex marka mun, en annars má búast við spennandi einvígi. Allir leikirnir sem eftir eru í Olís-deild kvenna verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsending frá leiknum í kvöld hefst klukkan 19.20 á Sport 4. Alla umræðuna um einvígi Vals og Hauka má sjá í spilaranum hér að neðan. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. 3. apríl 2018 20:15 Seinni bylgjan: Geta Eyjakonur unnið leik á móti Fram? Umræða úr upphitunarþætti Seinni bylgjunnar fyrir úrslitakeppni kvenna í Olís-deildinni. 3. apríl 2018 14:00 Ragnheiður best í Olís-deildinni: „Ánægð með að vera orðin ágætur varnarmaður“ Ragnheiður Júlíusdóttir bar af í Olís-deild kvenna að mati Seinni bylgjunnar en hún tók við verðlaunum sínum í beinni útsendingu í gær. 3. apríl 2018 15:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Úrslitakeppnin í Olís-deild kvenna í handbolta hófst í gærkvöldi þegar að Íslandsmeistarar Fram lögðu ÍBV í fimmta sinn á tímabilinu, 32-27. Seinna einvígið í undanúrslitunum hefst í kvöld þegar að deildarmeistarar Vals taka á móti Haukum að Hlíðarenda en Valskonur unnu tvo leiki gegn Haukunum í deildinni í vetur og einu sinni gerðu liðin jafntefli. Farið var yfir einvígið í sérstökum upphitunarþætti Seinni bylgjunnar á mánudagskvöldið þar sem Sebastian Alexandersson og Þorgerður Anna Atladóttir, leikmaður Stjörnunnar, fóru yfir kosti og galla liðanna. Valskonur eru líklegri, sérstaklega eftir að hafa unnið síðasta leik liðanna með sex marka mun, en annars má búast við spennandi einvígi. Allir leikirnir sem eftir eru í Olís-deild kvenna verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsending frá leiknum í kvöld hefst klukkan 19.20 á Sport 4. Alla umræðuna um einvígi Vals og Hauka má sjá í spilaranum hér að neðan.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. 3. apríl 2018 20:15 Seinni bylgjan: Geta Eyjakonur unnið leik á móti Fram? Umræða úr upphitunarþætti Seinni bylgjunnar fyrir úrslitakeppni kvenna í Olís-deildinni. 3. apríl 2018 14:00 Ragnheiður best í Olís-deildinni: „Ánægð með að vera orðin ágætur varnarmaður“ Ragnheiður Júlíusdóttir bar af í Olís-deild kvenna að mati Seinni bylgjunnar en hún tók við verðlaunum sínum í beinni útsendingu í gær. 3. apríl 2018 15:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. 3. apríl 2018 20:15
Seinni bylgjan: Geta Eyjakonur unnið leik á móti Fram? Umræða úr upphitunarþætti Seinni bylgjunnar fyrir úrslitakeppni kvenna í Olís-deildinni. 3. apríl 2018 14:00
Ragnheiður best í Olís-deildinni: „Ánægð með að vera orðin ágætur varnarmaður“ Ragnheiður Júlíusdóttir bar af í Olís-deild kvenna að mati Seinni bylgjunnar en hún tók við verðlaunum sínum í beinni útsendingu í gær. 3. apríl 2018 15:30
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn