Árásarhrina í Lundúnum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. apríl 2018 11:16 Lögreglan í Lundúnum hafði í nógu að snúast í vikunni. Vísir/afp Vikan sem er að líða var annasöm hjá lögreglunni í höfuðborg Bretlands en hún einkenndist mjög af ofbeldi og átökum; einkum hnífaárásum en það er meira en lögreglan á að jafnaði að venjast. Í byrjun vikunnar var skotið á tvo unglinga úr bíl. Annar þeirra var skotinn í andlitið en báðir dóu innan sólarhrings. Aðeins tveimur dögum síðar voru tveir ungir strákar stungnir til bana með eggvopni. Annar þeirra er grunaður um innbrot. Á einum og hálfum klukkutíma urðu fimm ungmenni fyrir hnífaárás og þeirra á meðal var strákur sem var aðeins 13 ára. Hnífaárásin átti sér stað síðasta fimmtudag. Síðasta vika markar, að því er séð verður, hrinu ofbeldis í borginni. Fleiri en fimmtíu hafa verið drepnir í Lundúnum frá því árið byrjaði. The New York Times vitnar í afbrotafræðinga sem telja að það sé varhugavert að draga ályktun út frá tölfræði nokkurra mánaða en ef fram heldur sem horfir er ljóst að árið 2018 verður það ofbeldisfyllsta í Lundúnum í meira en áratug. Það er slæmt ástand í höfuðborginni en meðtal morða á viku eru þrjú eins og sakir standa. Ýmsar skýringar búa að baki ofbeldisfaraldrinum. Afbrotafræðingar segja frá aukinni hörku í undirheimum og þá telja þeir einnig að niðurskurður á þjónustu við ungt fólk og félagslegri þjónustu eigi hlut að máli. Tengdar fréttir Vargöld í Lundúnum Þingmenn og baráttusamtök í Bretlandi segja að stjórnvöld þar í landi ráði ekki við ofbeldisölduna sem nú ríður yfir Lundúnir. 4. apríl 2018 06:16 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Vikan sem er að líða var annasöm hjá lögreglunni í höfuðborg Bretlands en hún einkenndist mjög af ofbeldi og átökum; einkum hnífaárásum en það er meira en lögreglan á að jafnaði að venjast. Í byrjun vikunnar var skotið á tvo unglinga úr bíl. Annar þeirra var skotinn í andlitið en báðir dóu innan sólarhrings. Aðeins tveimur dögum síðar voru tveir ungir strákar stungnir til bana með eggvopni. Annar þeirra er grunaður um innbrot. Á einum og hálfum klukkutíma urðu fimm ungmenni fyrir hnífaárás og þeirra á meðal var strákur sem var aðeins 13 ára. Hnífaárásin átti sér stað síðasta fimmtudag. Síðasta vika markar, að því er séð verður, hrinu ofbeldis í borginni. Fleiri en fimmtíu hafa verið drepnir í Lundúnum frá því árið byrjaði. The New York Times vitnar í afbrotafræðinga sem telja að það sé varhugavert að draga ályktun út frá tölfræði nokkurra mánaða en ef fram heldur sem horfir er ljóst að árið 2018 verður það ofbeldisfyllsta í Lundúnum í meira en áratug. Það er slæmt ástand í höfuðborginni en meðtal morða á viku eru þrjú eins og sakir standa. Ýmsar skýringar búa að baki ofbeldisfaraldrinum. Afbrotafræðingar segja frá aukinni hörku í undirheimum og þá telja þeir einnig að niðurskurður á þjónustu við ungt fólk og félagslegri þjónustu eigi hlut að máli.
Tengdar fréttir Vargöld í Lundúnum Þingmenn og baráttusamtök í Bretlandi segja að stjórnvöld þar í landi ráði ekki við ofbeldisölduna sem nú ríður yfir Lundúnir. 4. apríl 2018 06:16 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Vargöld í Lundúnum Þingmenn og baráttusamtök í Bretlandi segja að stjórnvöld þar í landi ráði ekki við ofbeldisölduna sem nú ríður yfir Lundúnir. 4. apríl 2018 06:16