Martin: Heiður að hafa fengið að læra af Loga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2018 14:00 Logi horfir á eftir boltanum í landsleik. Þetta skot fór að sjálfsögðu ofan í körfuna. vísir/valli Logi Gunnarsson spilar sinn næstsíðasta landsleik í kvöld er Ísland tekur á móti Finnum í undankeppni HM í Laugardalshöllinni. Logi hefur þjónað íslenska landsliðinu í tæp 20 ár og það verða kaflaskil er hann leggur landsliðsskóna á hilluna. „Það verður mikill missir af þessum meistara. Það er mikið stolt og heiður að hafa fengið að vera hluti af þessu ferðalagi hans sem og hafa fengið að læra af honum. Ég vona að þjóðin fjölmenni í Höllina og sýni honum þann stuðning sem hann á skilið,“ segir ungstirnið Martin Hermannsson sem mun þurfa að taka við kyndlinum af Loga og fleirum sem eru á útleið.Martin Hermannsson.vísir/ernir„Það er ekki sjálfgefið að vera einhver átján ár í landsliðinu og að gefa alltaf kost á sér. Aldrei neitt vesen eða stjörnustælar í honum. Hann er aldrei yfir aðra hafinn. Ég vona að körfuboltafjölskyldan mæti og heiðri Loga. Klappi helst allan leikinn fyrir honum.“ Martin segir ekkert annað koma til greina en að kveðja Loga með sigurleikjum. „Við getum ekki sent Loga út með tap á bakinu. Það kemur ekki til greina. Við viljum vinna þetta fyrir hann sem og okkur sjálfa.“ Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira
Logi Gunnarsson spilar sinn næstsíðasta landsleik í kvöld er Ísland tekur á móti Finnum í undankeppni HM í Laugardalshöllinni. Logi hefur þjónað íslenska landsliðinu í tæp 20 ár og það verða kaflaskil er hann leggur landsliðsskóna á hilluna. „Það verður mikill missir af þessum meistara. Það er mikið stolt og heiður að hafa fengið að vera hluti af þessu ferðalagi hans sem og hafa fengið að læra af honum. Ég vona að þjóðin fjölmenni í Höllina og sýni honum þann stuðning sem hann á skilið,“ segir ungstirnið Martin Hermannsson sem mun þurfa að taka við kyndlinum af Loga og fleirum sem eru á útleið.Martin Hermannsson.vísir/ernir„Það er ekki sjálfgefið að vera einhver átján ár í landsliðinu og að gefa alltaf kost á sér. Aldrei neitt vesen eða stjörnustælar í honum. Hann er aldrei yfir aðra hafinn. Ég vona að körfuboltafjölskyldan mæti og heiðri Loga. Klappi helst allan leikinn fyrir honum.“ Martin segir ekkert annað koma til greina en að kveðja Loga með sigurleikjum. „Við getum ekki sent Loga út með tap á bakinu. Það kemur ekki til greina. Við viljum vinna þetta fyrir hann sem og okkur sjálfa.“ Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira