Finna frelsið og nýja sýn á lífið í gegnum leiklistina Benedikt Bóas skrifar 12. febrúar 2018 06:00 Leiklistarskólinn Opnar dyr er tíu ára um þessar mundir. Þar hafa margir stigið út fyrir þægindarammann. Opnar Dyr „Það er allt að gerast. Nýtt námskeið að byrja á morgun meira að segja,“ segir Ólöf Sverrisdóttir en hún ásamt Ólafi Guðmundssyni hefur starfrækt leiklistarskólann Opnar dyr í áratug. Skólinn er fyrir fullorðna, allt frá 17 ára aldri og upp úr. Á þessum árum hafa þau látið fjölda manns stíga út fyrir þægindahringinn sinn og segir Ólöf að það eitt sé stórt skref í átt til frelsis og óheftari tjáningar. „Þetta er fyrir alla þá sem vilja en það eru ekki margir sem hafa komið sem eru eldri en 70 ára. Þetta er skemmtilegt þegar blandast. Núna eru komnar bókanir frá einum sem er nýorðinn 17 ára og einni sem er orðinn fimmtug.“Það er mikið stuð á æfingum hjá leiklistarskólanum Opnar dyr.Leiklistarskólinn Opnar dyr eða námskeiðin á vegum skólans einbeita sér að æfingum sem opna fyrir sköpunarflæði og leikgleði á sama tíma og nemendur læra leik og spunaæfingar sem nýtast þeim jafnt í leiklistinni og lífinu sjálfu. „Það er alls konar fólk að koma. Sumir sem eru á leiðinni til útlanda að læra eða vilja komast í áhugamannaleikhús en líka fólk sem er að koma og gera eitthvað skemmtilegt og hrista upp í tilverunni. Brjótast út úr hefðbundinni hegðun og stíga út fyrir þægindaramman. Þeir eru að fá mikið út úr þessum námskeiðinu því þeir finna frelsið og fá orku og sjálfstraust. Aðrir hafa skipt um atvinnu eftir þetta. Viðskiptafræðingur hætti og fór að læra jóga. Sagði að þetta hefði bjargað lífi hans. Honum fannst hann sjá aðrar hliðar á lífinu.“ Hún bendir á að þegar fólk stígur út úr þægindarammanum þá uppgötvi það nýjar hliðar á sjálfu sér. „Það er ýmislegt sem fólk segir við okkur. Við notumst við spuna til að takast á við aðstæður í lífinu. Fólk verður þá opið og tilbúið að takast á við hvað sem er.“Leikgleðin í fyrrirúmi.Hún segir að það taki ekki langan tíma að ná tökum og strax í þriðja tíma eru þau farin að sjá mikinn mun á fólki. „Þá er fólk komið á annan stað. Við erum með æfingar sem losa um hömlur og það sem er að stoppa fólk af. Það þarf að þora. Um leið og rútínan er brotin upp þá losnar um fólk.“ Byrjendanámskeiðið hefst á morgun í Listdansskólanum við Engjateig. Námskeiðið er eingöngu í sjö skipti í þetta sinn. Þau Ólafur og Ólöf eru bæði hámenntuð í leiklist og leiklistarkennslu. „Ef einhvern langar en er eitthvað feiminn eða óöruggur þá á hann auðvitað að skella sér á námskeiðið. Þetta námskeið hjálpar fólki að finna öryggi í sjálfu sér og blómstra í lífinu. Sköpunargleði og frjáls tjáning hjálpa nemendum að njóta augnabliksins og til að treysta sjálfum sér í öllum aðstæðum.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
„Það er allt að gerast. Nýtt námskeið að byrja á morgun meira að segja,“ segir Ólöf Sverrisdóttir en hún ásamt Ólafi Guðmundssyni hefur starfrækt leiklistarskólann Opnar dyr í áratug. Skólinn er fyrir fullorðna, allt frá 17 ára aldri og upp úr. Á þessum árum hafa þau látið fjölda manns stíga út fyrir þægindahringinn sinn og segir Ólöf að það eitt sé stórt skref í átt til frelsis og óheftari tjáningar. „Þetta er fyrir alla þá sem vilja en það eru ekki margir sem hafa komið sem eru eldri en 70 ára. Þetta er skemmtilegt þegar blandast. Núna eru komnar bókanir frá einum sem er nýorðinn 17 ára og einni sem er orðinn fimmtug.“Það er mikið stuð á æfingum hjá leiklistarskólanum Opnar dyr.Leiklistarskólinn Opnar dyr eða námskeiðin á vegum skólans einbeita sér að æfingum sem opna fyrir sköpunarflæði og leikgleði á sama tíma og nemendur læra leik og spunaæfingar sem nýtast þeim jafnt í leiklistinni og lífinu sjálfu. „Það er alls konar fólk að koma. Sumir sem eru á leiðinni til útlanda að læra eða vilja komast í áhugamannaleikhús en líka fólk sem er að koma og gera eitthvað skemmtilegt og hrista upp í tilverunni. Brjótast út úr hefðbundinni hegðun og stíga út fyrir þægindaramman. Þeir eru að fá mikið út úr þessum námskeiðinu því þeir finna frelsið og fá orku og sjálfstraust. Aðrir hafa skipt um atvinnu eftir þetta. Viðskiptafræðingur hætti og fór að læra jóga. Sagði að þetta hefði bjargað lífi hans. Honum fannst hann sjá aðrar hliðar á lífinu.“ Hún bendir á að þegar fólk stígur út úr þægindarammanum þá uppgötvi það nýjar hliðar á sjálfu sér. „Það er ýmislegt sem fólk segir við okkur. Við notumst við spuna til að takast á við aðstæður í lífinu. Fólk verður þá opið og tilbúið að takast á við hvað sem er.“Leikgleðin í fyrrirúmi.Hún segir að það taki ekki langan tíma að ná tökum og strax í þriðja tíma eru þau farin að sjá mikinn mun á fólki. „Þá er fólk komið á annan stað. Við erum með æfingar sem losa um hömlur og það sem er að stoppa fólk af. Það þarf að þora. Um leið og rútínan er brotin upp þá losnar um fólk.“ Byrjendanámskeiðið hefst á morgun í Listdansskólanum við Engjateig. Námskeiðið er eingöngu í sjö skipti í þetta sinn. Þau Ólafur og Ólöf eru bæði hámenntuð í leiklist og leiklistarkennslu. „Ef einhvern langar en er eitthvað feiminn eða óöruggur þá á hann auðvitað að skella sér á námskeiðið. Þetta námskeið hjálpar fólki að finna öryggi í sjálfu sér og blómstra í lífinu. Sköpunargleði og frjáls tjáning hjálpa nemendum að njóta augnabliksins og til að treysta sjálfum sér í öllum aðstæðum.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning