Sketsarnir í borgarstjórn Benedikt Bóas skrifar 18. október 2018 14:45 Ódauðlegi karakterinn Indriði úr Fóstbræðrum við hlið Eyþórs Arnalds. skjáskot/vísir/vilhelm Píratinn Dóra Björt Guðjónsdóttir las á borgarstjórnarfundi þekktan skets eftir bresku grínarana í Little Britain. Fréttablaðið tók saman hvaða aðra sketsa háttvirtir borgarfulltrúar gætu tekið.Eyþór Arnalds – Indriði – Fóstbræður Eyþór er duglegur að benda á það sem er að. Hann gæti alveg lesið upp í pontu hinn goðsagnakennda Indriða. „Hver ber ábyrgð á ofnunum hérna? Það er alltaf eitthvert bank í þeim eins og þeir séu fullir af lofti. Hver á að hleypa því út? Á ég að gera það?“ Eyþór gæti hlaðið í þennan skets nánast á hverjum fundi.Dagur B. Eggertsson – Drekinn – FóstbræðurDegi B. Eggertssyni mætti helst líkja við "drekinn“ sketsinn úr Fóstbræðrum.Þegar Dagur fer yfir Braggamálið kæmi ekki á óvart að hann gripi í frægasta íslenska sketsinn frá upphafi, Drekann úr Fóstbræðrum. Hann hafi ákveðið að reka þann sem bar ábyrgð á að verkefnið fór allar þessar milljónir fram úr áætlun en sá hafi bara heyrt að hann væri drekinn og haldið áfram að vinna.Vigdís Hauksdóttir – Mússí mússí – FóstbræðurVigdís Hauksdóttir og Sigurjón Kjartansson að nostra við plönturnar sínar í hlutverki sínu í Fóstbræðrum.Vigdís er einn af fremstu garðyrkjufræðingum landsins og það kæmi ekkert á óvart næst þegar stráin við Braggann yrðu rædd að hún fengi með leyfi forseta að taka Mússí Mússí-sketsinn úr Fóstbræðrum.Líf Magneudóttir – Hún sjálf í borgarstjórnLíf þykir uppátækjasöm.Hún hefur jú ullað á annan borgarfulltrúa og trúlega myndi hún bara mæta með þann skets í pontu.Þórdís Lóa – Ofnæmisstelpan – StelpurnarÞórdís Lóa og Ilmur í hlutverki sínu í Stelpunum.Þórdís hefur staðið í ströngu frá því hún kom fram á hið pólitíska svið. Það kæmi ekkert á óvart að hún fengi með leyfi forseta að lesa einhvern ódauðlegan skets um ofnæmisstelpuna sökum óþols á hinu pólitíska umhverfi. Umrætt atriði hefst 4:42 í myndbandinu hér að neðan.Pawel Bartoszek – Euroka Moment – IT CrowdRichard Ayoade í hlutverki sínu í IT Crowd og Pawel Bartoszek.Pawel er alltaf að leita að auðveldari lausnum. Í IT Crowd fékk Moss mikla hugljómun þar sem hann áttaði sig á því að trúlega væri auðveldara að geyma símann sinn í skyrtuvasanum en í buxnavasanum. Þannig væri hann fljótari að svara.Baldur Borgþórsson – Bekkpressa – SvínasúpanBaldur Borgþórsson og Jón Gnarr í hlutverki sínu í Svínasúpunni.Sterkasti maður borgarstjórnar gæti auðveldlega hlaðið í þennan magnaða skets úr Svínasúpunni. Hann gæti jú trúlega rifið símaskrá og það auðveldlega. Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Píratinn Dóra Björt Guðjónsdóttir las á borgarstjórnarfundi þekktan skets eftir bresku grínarana í Little Britain. Fréttablaðið tók saman hvaða aðra sketsa háttvirtir borgarfulltrúar gætu tekið.Eyþór Arnalds – Indriði – Fóstbræður Eyþór er duglegur að benda á það sem er að. Hann gæti alveg lesið upp í pontu hinn goðsagnakennda Indriða. „Hver ber ábyrgð á ofnunum hérna? Það er alltaf eitthvert bank í þeim eins og þeir séu fullir af lofti. Hver á að hleypa því út? Á ég að gera það?“ Eyþór gæti hlaðið í þennan skets nánast á hverjum fundi.Dagur B. Eggertsson – Drekinn – FóstbræðurDegi B. Eggertssyni mætti helst líkja við "drekinn“ sketsinn úr Fóstbræðrum.Þegar Dagur fer yfir Braggamálið kæmi ekki á óvart að hann gripi í frægasta íslenska sketsinn frá upphafi, Drekann úr Fóstbræðrum. Hann hafi ákveðið að reka þann sem bar ábyrgð á að verkefnið fór allar þessar milljónir fram úr áætlun en sá hafi bara heyrt að hann væri drekinn og haldið áfram að vinna.Vigdís Hauksdóttir – Mússí mússí – FóstbræðurVigdís Hauksdóttir og Sigurjón Kjartansson að nostra við plönturnar sínar í hlutverki sínu í Fóstbræðrum.Vigdís er einn af fremstu garðyrkjufræðingum landsins og það kæmi ekkert á óvart næst þegar stráin við Braggann yrðu rædd að hún fengi með leyfi forseta að taka Mússí Mússí-sketsinn úr Fóstbræðrum.Líf Magneudóttir – Hún sjálf í borgarstjórnLíf þykir uppátækjasöm.Hún hefur jú ullað á annan borgarfulltrúa og trúlega myndi hún bara mæta með þann skets í pontu.Þórdís Lóa – Ofnæmisstelpan – StelpurnarÞórdís Lóa og Ilmur í hlutverki sínu í Stelpunum.Þórdís hefur staðið í ströngu frá því hún kom fram á hið pólitíska svið. Það kæmi ekkert á óvart að hún fengi með leyfi forseta að lesa einhvern ódauðlegan skets um ofnæmisstelpuna sökum óþols á hinu pólitíska umhverfi. Umrætt atriði hefst 4:42 í myndbandinu hér að neðan.Pawel Bartoszek – Euroka Moment – IT CrowdRichard Ayoade í hlutverki sínu í IT Crowd og Pawel Bartoszek.Pawel er alltaf að leita að auðveldari lausnum. Í IT Crowd fékk Moss mikla hugljómun þar sem hann áttaði sig á því að trúlega væri auðveldara að geyma símann sinn í skyrtuvasanum en í buxnavasanum. Þannig væri hann fljótari að svara.Baldur Borgþórsson – Bekkpressa – SvínasúpanBaldur Borgþórsson og Jón Gnarr í hlutverki sínu í Svínasúpunni.Sterkasti maður borgarstjórnar gæti auðveldlega hlaðið í þennan magnaða skets úr Svínasúpunni. Hann gæti jú trúlega rifið símaskrá og það auðveldlega.
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira