Assad verður fyrsti leiðtoginn sem hittir Kim í Norður-Kóreu Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 3. júní 2018 16:22 Samstarf ríkjanna hefur verið sérstaklega gott síðan Norður-Kórea sendi Sýrlendingum öflugan liðsstyrk í Yom Kippur stríðinu við Ísrael árið 1973 Vísir/Getty Bashar al Assad, forseti Sýrlands, verður fyrsti þjóðarleiðtoginn til að fara í opinbera heimsókn til Norður-Kóreu síðan Kim Jong-un kom til valda fyrir sjö árum. Ríkisfjölmiðlar í Norður-Kóreu segja að Assad sé væntanlegur til landsins þann þrítugasta maí næstkomandi. Haft er eftir Assad að hann sé sannfærður um að Kim muni sigra að lokum og endursameina Kóreuskagann. Sýrland er eitt af fáum ríkjum sem heldur sterkum tengslum við stjórnvöld í Norður-Kóreu og á síðustu árum hefur bandamönnum Sýrlendinga í heiminum fækkað. Bæði ríki hafa sætt efnahagsþvingunum og einangrun í alþjóðasamfélaginu. Samstarfið hófst árið 1973 þegar Norður-Kórea sendi óvænt meira en 500 vel þjálfaða hermenn til að aðstoða Sýrlendinga gegn Ísrael í Yom Kippur stríðinu. Hermennirnir reyndust afar verðmætir þar sem þeir höfðu hlotið þjálfun í að fljúga orrustuþotum, keyra skriðdreka og manna loftvarnarstöðvar. Á seinni árum hafa vestrænar vopnaeftirlitsmenn sakað stjórnvöld í Norður-Kóreu um að aðstoða Sýrlendinga við þróun og framleiðslu efnavopna en bæði ríki neita því að eiga í slíku samstarfi. Tengdar fréttir Rússar styðja Kim í að halda kjarnavopnum sínum í bili Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, hitti í dag Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. Þetta er í fyrsta sinn sem svo hátt settur rússneskur ráðamaður hittir Kim. 31. maí 2018 15:00 Assad hótar árásum á bandarískar hersveitir Bashar al Assad Sýrlandsforseti segist reiðubúinn að beita hervaldi gegn bandarískum hermönnum í Sýrlandi. 31. maí 2018 11:10 Trump hættur við að hætta við fundinn með Kim Forsetinn tilkynnti þetta eftir að sendifulltrúi Norður-Kóreu afhenti honum bréf frá Kim Jong-un. 1. júní 2018 18:59 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira
Bashar al Assad, forseti Sýrlands, verður fyrsti þjóðarleiðtoginn til að fara í opinbera heimsókn til Norður-Kóreu síðan Kim Jong-un kom til valda fyrir sjö árum. Ríkisfjölmiðlar í Norður-Kóreu segja að Assad sé væntanlegur til landsins þann þrítugasta maí næstkomandi. Haft er eftir Assad að hann sé sannfærður um að Kim muni sigra að lokum og endursameina Kóreuskagann. Sýrland er eitt af fáum ríkjum sem heldur sterkum tengslum við stjórnvöld í Norður-Kóreu og á síðustu árum hefur bandamönnum Sýrlendinga í heiminum fækkað. Bæði ríki hafa sætt efnahagsþvingunum og einangrun í alþjóðasamfélaginu. Samstarfið hófst árið 1973 þegar Norður-Kórea sendi óvænt meira en 500 vel þjálfaða hermenn til að aðstoða Sýrlendinga gegn Ísrael í Yom Kippur stríðinu. Hermennirnir reyndust afar verðmætir þar sem þeir höfðu hlotið þjálfun í að fljúga orrustuþotum, keyra skriðdreka og manna loftvarnarstöðvar. Á seinni árum hafa vestrænar vopnaeftirlitsmenn sakað stjórnvöld í Norður-Kóreu um að aðstoða Sýrlendinga við þróun og framleiðslu efnavopna en bæði ríki neita því að eiga í slíku samstarfi.
Tengdar fréttir Rússar styðja Kim í að halda kjarnavopnum sínum í bili Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, hitti í dag Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. Þetta er í fyrsta sinn sem svo hátt settur rússneskur ráðamaður hittir Kim. 31. maí 2018 15:00 Assad hótar árásum á bandarískar hersveitir Bashar al Assad Sýrlandsforseti segist reiðubúinn að beita hervaldi gegn bandarískum hermönnum í Sýrlandi. 31. maí 2018 11:10 Trump hættur við að hætta við fundinn með Kim Forsetinn tilkynnti þetta eftir að sendifulltrúi Norður-Kóreu afhenti honum bréf frá Kim Jong-un. 1. júní 2018 18:59 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira
Rússar styðja Kim í að halda kjarnavopnum sínum í bili Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, hitti í dag Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. Þetta er í fyrsta sinn sem svo hátt settur rússneskur ráðamaður hittir Kim. 31. maí 2018 15:00
Assad hótar árásum á bandarískar hersveitir Bashar al Assad Sýrlandsforseti segist reiðubúinn að beita hervaldi gegn bandarískum hermönnum í Sýrlandi. 31. maí 2018 11:10
Trump hættur við að hætta við fundinn með Kim Forsetinn tilkynnti þetta eftir að sendifulltrúi Norður-Kóreu afhenti honum bréf frá Kim Jong-un. 1. júní 2018 18:59