Halda Zumba-danstíma til styrktar Sigrúnu og fjölskyldu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. júní 2018 15:09 Frá vettvangi slyssins þann 4.júní. Vísir Dans og Kúltúr ætla að hafa danstíma á 17. júní til styrktar fjölskyldunni sem lenti í alvarlegu bílslysi á Kjalarnesi fyrr í þessum mánuði. Tíminn kostar 2.000 krónur og vildu danskennararnir aðstoða fjölskylduna á þessum erfiða tíma. „Mánudaginn 4. júní varð alvarlegt bílslys við Vesturlandsveg þar sem tvær bifreiðar skullu saman, fólksbifreið og stór fjölskyldubíll. Ökumaður fólksbílsins var að taka fram úr þegar hann ók á fjölskyldubílinn. Í fjölskyldubílnum voru kona ásamt 7 af börnum sínum og systursonur hennar. Ökumaður bifreiðarinnar sem fór framan á þau er því miður látinn og slösuðust Sigrún og börnin. Sigrún er nýlega útskrifuð af gjörgæslu en einni dóttur hennar er enn haldið sofandi á gjörgæslu mikið slösuð en þeir eru að vinna í að vekja hana smátt og smátt.”Anna Claessen danskennari og formaður DSÍ.MYND/EYÞÓRAnna Claessen er ein þeirra sem standa að baki þessum söfnunartíma. „Bíllinn þeirra gjöreyðilagðist við áreksturinn og þó þau fengju eitthvað úr tryggingunum þá var þetta gamall bíll, en þeim bráðnauðsynlegur. Sigrún á 10 börn og þarf að getað ferðast á milli með allavega 8 þeirra í einu. Sigrún er í masters námi við sálfræðideild Háskóla Íslands og var nýlega byrjuð í sumarvinnu. Atvinnuöryggið er því ekki mikið og horfa þau á tekjutap ofan á það að þurfa að fjárfesta í bíl. Þetta er allt saman gríðarlega mikið áfall fyrir stóra fjölskyldu. Þess vegna langar okkur að aðstoða þau eins og við getum.” Fyrir þá sem komast ekki en vilja styrkja hana eru þau einnig með styrktarreikning, reikningsnúmerið er 0545-14-408963 og kennitalan 100754-3129. Tengdar fréttir Vonast til að rannsókn banaslyss á Kjalarnesi ljúki fljótlega Nafn hins látna verður ekki gefið upp að ósk aðstandenda. 11. júní 2018 11:30 Tveir enn á gjörgæslu Sex hafa verið útskrifaðir frá Landspítala eftir umferðarslys við Saltvík á Vesturlandsvegi í gær 5. júní 2018 17:41 Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi nálægt Kjalarnesi, segist vera starfsfólki Landspítalans ævinlega þakklát. Enn bíður þó stórt verkefni. 10. júní 2018 16:29 Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Fjórir eru enn á gjörgæslu. 5. júní 2018 11:00 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Dans og Kúltúr ætla að hafa danstíma á 17. júní til styrktar fjölskyldunni sem lenti í alvarlegu bílslysi á Kjalarnesi fyrr í þessum mánuði. Tíminn kostar 2.000 krónur og vildu danskennararnir aðstoða fjölskylduna á þessum erfiða tíma. „Mánudaginn 4. júní varð alvarlegt bílslys við Vesturlandsveg þar sem tvær bifreiðar skullu saman, fólksbifreið og stór fjölskyldubíll. Ökumaður fólksbílsins var að taka fram úr þegar hann ók á fjölskyldubílinn. Í fjölskyldubílnum voru kona ásamt 7 af börnum sínum og systursonur hennar. Ökumaður bifreiðarinnar sem fór framan á þau er því miður látinn og slösuðust Sigrún og börnin. Sigrún er nýlega útskrifuð af gjörgæslu en einni dóttur hennar er enn haldið sofandi á gjörgæslu mikið slösuð en þeir eru að vinna í að vekja hana smátt og smátt.”Anna Claessen danskennari og formaður DSÍ.MYND/EYÞÓRAnna Claessen er ein þeirra sem standa að baki þessum söfnunartíma. „Bíllinn þeirra gjöreyðilagðist við áreksturinn og þó þau fengju eitthvað úr tryggingunum þá var þetta gamall bíll, en þeim bráðnauðsynlegur. Sigrún á 10 börn og þarf að getað ferðast á milli með allavega 8 þeirra í einu. Sigrún er í masters námi við sálfræðideild Háskóla Íslands og var nýlega byrjuð í sumarvinnu. Atvinnuöryggið er því ekki mikið og horfa þau á tekjutap ofan á það að þurfa að fjárfesta í bíl. Þetta er allt saman gríðarlega mikið áfall fyrir stóra fjölskyldu. Þess vegna langar okkur að aðstoða þau eins og við getum.” Fyrir þá sem komast ekki en vilja styrkja hana eru þau einnig með styrktarreikning, reikningsnúmerið er 0545-14-408963 og kennitalan 100754-3129.
Tengdar fréttir Vonast til að rannsókn banaslyss á Kjalarnesi ljúki fljótlega Nafn hins látna verður ekki gefið upp að ósk aðstandenda. 11. júní 2018 11:30 Tveir enn á gjörgæslu Sex hafa verið útskrifaðir frá Landspítala eftir umferðarslys við Saltvík á Vesturlandsvegi í gær 5. júní 2018 17:41 Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi nálægt Kjalarnesi, segist vera starfsfólki Landspítalans ævinlega þakklát. Enn bíður þó stórt verkefni. 10. júní 2018 16:29 Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Fjórir eru enn á gjörgæslu. 5. júní 2018 11:00 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Vonast til að rannsókn banaslyss á Kjalarnesi ljúki fljótlega Nafn hins látna verður ekki gefið upp að ósk aðstandenda. 11. júní 2018 11:30
Tveir enn á gjörgæslu Sex hafa verið útskrifaðir frá Landspítala eftir umferðarslys við Saltvík á Vesturlandsvegi í gær 5. júní 2018 17:41
Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi nálægt Kjalarnesi, segist vera starfsfólki Landspítalans ævinlega þakklát. Enn bíður þó stórt verkefni. 10. júní 2018 16:29