Katrín Tanja fer yfir ferilinn: „Amma mín var kletturinn minn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2018 13:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja „Amma mín var bara kletturinn minn í þessum heimi og allt í einu kemur ein vika þar sem hún lést sem var ótrúlega mikið áfall,“ segir Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar en þar fer hún yfir ferilinn sinn frá a-ö. Katrín Tanja hefur í tvígang unnið heimsleikana í Crossfit, árið 2015 og 2016 en þegar þarna er komið við sögu er hún að undirbúa sig fyrir leikana árið 2016. „Ég gerði allt fyrir hana og á þessum leikum var hún með mér. Það var oft sem ég var inni á vellinum og ég gerði eitthvað sem ég skil ekki hvernig ég náði því þá kom ég alltaf af vellinum og hugsaði, þetta er hún.“ Hún segir að árið 2016 hafi hún í raun gert allt fyrir ömmu sína. „Það mun einhvernveginn allir eftir ömmu minni uppi í stúku að hvetja mig áfram, alveg frá því að ég var í fimleikum. Hún var algjör orkubolti og þegar hún var inni í einhverju herbergi var hún algjör ljós. Einn af hennar bestu eiginleikum var að hún gat látið öllum líða eins og þeir væru mikilvægir, hvort sem hún þekkti þá eða ekki.“ Hér að neðan má sjá myndband af ömmu Katrínar í stúkunni á sínum tíma. Hún birti myndbandið 18. september á Instagram-síðu sinni. View this post on InstagramI wish every single one of you had gotten to know her! - My amma would have been 75 today! This is her cheering me on at Regionals .. and any other competition I ever competed in since I was 6 hehe the brightest light & the loudest laugh you'd ever find in the room. - Miss her every day I want to grow up to be juuuust like her. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 18, 2018 at 4:27pm PDT Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu Tönju en það stendur yfir í yfir tvær klukkustundir. Þar fer Katrín ítarlega yfir ferilinn sinn, allt ferlið alveg frá því að hún komst ekki á heimsleikana í Crossfit árið 2014 til dagsins í dag. Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
„Amma mín var bara kletturinn minn í þessum heimi og allt í einu kemur ein vika þar sem hún lést sem var ótrúlega mikið áfall,“ segir Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar en þar fer hún yfir ferilinn sinn frá a-ö. Katrín Tanja hefur í tvígang unnið heimsleikana í Crossfit, árið 2015 og 2016 en þegar þarna er komið við sögu er hún að undirbúa sig fyrir leikana árið 2016. „Ég gerði allt fyrir hana og á þessum leikum var hún með mér. Það var oft sem ég var inni á vellinum og ég gerði eitthvað sem ég skil ekki hvernig ég náði því þá kom ég alltaf af vellinum og hugsaði, þetta er hún.“ Hún segir að árið 2016 hafi hún í raun gert allt fyrir ömmu sína. „Það mun einhvernveginn allir eftir ömmu minni uppi í stúku að hvetja mig áfram, alveg frá því að ég var í fimleikum. Hún var algjör orkubolti og þegar hún var inni í einhverju herbergi var hún algjör ljós. Einn af hennar bestu eiginleikum var að hún gat látið öllum líða eins og þeir væru mikilvægir, hvort sem hún þekkti þá eða ekki.“ Hér að neðan má sjá myndband af ömmu Katrínar í stúkunni á sínum tíma. Hún birti myndbandið 18. september á Instagram-síðu sinni. View this post on InstagramI wish every single one of you had gotten to know her! - My amma would have been 75 today! This is her cheering me on at Regionals .. and any other competition I ever competed in since I was 6 hehe the brightest light & the loudest laugh you'd ever find in the room. - Miss her every day I want to grow up to be juuuust like her. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 18, 2018 at 4:27pm PDT Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu Tönju en það stendur yfir í yfir tvær klukkustundir. Þar fer Katrín ítarlega yfir ferilinn sinn, allt ferlið alveg frá því að hún komst ekki á heimsleikana í Crossfit árið 2014 til dagsins í dag.
Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira