Katrín Tanja fer yfir ferilinn: „Amma mín var kletturinn minn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2018 13:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja „Amma mín var bara kletturinn minn í þessum heimi og allt í einu kemur ein vika þar sem hún lést sem var ótrúlega mikið áfall,“ segir Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar en þar fer hún yfir ferilinn sinn frá a-ö. Katrín Tanja hefur í tvígang unnið heimsleikana í Crossfit, árið 2015 og 2016 en þegar þarna er komið við sögu er hún að undirbúa sig fyrir leikana árið 2016. „Ég gerði allt fyrir hana og á þessum leikum var hún með mér. Það var oft sem ég var inni á vellinum og ég gerði eitthvað sem ég skil ekki hvernig ég náði því þá kom ég alltaf af vellinum og hugsaði, þetta er hún.“ Hún segir að árið 2016 hafi hún í raun gert allt fyrir ömmu sína. „Það mun einhvernveginn allir eftir ömmu minni uppi í stúku að hvetja mig áfram, alveg frá því að ég var í fimleikum. Hún var algjör orkubolti og þegar hún var inni í einhverju herbergi var hún algjör ljós. Einn af hennar bestu eiginleikum var að hún gat látið öllum líða eins og þeir væru mikilvægir, hvort sem hún þekkti þá eða ekki.“ Hér að neðan má sjá myndband af ömmu Katrínar í stúkunni á sínum tíma. Hún birti myndbandið 18. september á Instagram-síðu sinni. View this post on InstagramI wish every single one of you had gotten to know her! - My amma would have been 75 today! This is her cheering me on at Regionals .. and any other competition I ever competed in since I was 6 hehe the brightest light & the loudest laugh you'd ever find in the room. - Miss her every day I want to grow up to be juuuust like her. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 18, 2018 at 4:27pm PDT Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu Tönju en það stendur yfir í yfir tvær klukkustundir. Þar fer Katrín ítarlega yfir ferilinn sinn, allt ferlið alveg frá því að hún komst ekki á heimsleikana í Crossfit árið 2014 til dagsins í dag. Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
„Amma mín var bara kletturinn minn í þessum heimi og allt í einu kemur ein vika þar sem hún lést sem var ótrúlega mikið áfall,“ segir Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar en þar fer hún yfir ferilinn sinn frá a-ö. Katrín Tanja hefur í tvígang unnið heimsleikana í Crossfit, árið 2015 og 2016 en þegar þarna er komið við sögu er hún að undirbúa sig fyrir leikana árið 2016. „Ég gerði allt fyrir hana og á þessum leikum var hún með mér. Það var oft sem ég var inni á vellinum og ég gerði eitthvað sem ég skil ekki hvernig ég náði því þá kom ég alltaf af vellinum og hugsaði, þetta er hún.“ Hún segir að árið 2016 hafi hún í raun gert allt fyrir ömmu sína. „Það mun einhvernveginn allir eftir ömmu minni uppi í stúku að hvetja mig áfram, alveg frá því að ég var í fimleikum. Hún var algjör orkubolti og þegar hún var inni í einhverju herbergi var hún algjör ljós. Einn af hennar bestu eiginleikum var að hún gat látið öllum líða eins og þeir væru mikilvægir, hvort sem hún þekkti þá eða ekki.“ Hér að neðan má sjá myndband af ömmu Katrínar í stúkunni á sínum tíma. Hún birti myndbandið 18. september á Instagram-síðu sinni. View this post on InstagramI wish every single one of you had gotten to know her! - My amma would have been 75 today! This is her cheering me on at Regionals .. and any other competition I ever competed in since I was 6 hehe the brightest light & the loudest laugh you'd ever find in the room. - Miss her every day I want to grow up to be juuuust like her. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 18, 2018 at 4:27pm PDT Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu Tönju en það stendur yfir í yfir tvær klukkustundir. Þar fer Katrín ítarlega yfir ferilinn sinn, allt ferlið alveg frá því að hún komst ekki á heimsleikana í Crossfit árið 2014 til dagsins í dag.
Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira