20 íslenskir keppendur á Norðurlandamóti um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2018 16:45 Guðbjörg Jóna hefur náð eftirtektarverðum árangri. vísir/skjáskot Ísland sendir fjölmennan hóp á Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri sem fer fram um helgina. Mótið er að þessu sinni haldið í Hvidovre í Danmörku. Ísland teflir fram tuttugu keppendum í sameiginlegu liði Íslands og Danmerkur. Á mótinu verða einnig keppendur frá Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Sterkustu unglingar á Norðurlöndunum í frjálsum íþróttum verða því á meðal keppenda á þessu spennandi móti. Þar má helst nefna Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur sem varð Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi fyrr í sumar. Guðbjörg Jóna vann einnig brons í 200 metra hlaupi. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppir við löndu sína Tiönu Ósk Whitworth í tveimur greinanna, 100 metra og 200 metra hlaupi, og þær keppa svo saman í boðhlaupinu. Þær tvær eru spretthörðustu konur landsins í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir íslenska keppendur og keppnisgreinar. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Tiana Ósk Whitworth, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Þórdís Eva Steinsdóttir, FH - 400m, 400m grind og 4x100m Andrea Kolbeinsdóttir, ÍR - 3000m hindrun Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik - langstökk, 4x100m / aukahlaup 100m Vilborg María Loftsdóttir, ÍR - langstökk, þrístökk Eva María Baldursdóttir, Selfoss - hástökk Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR - kúluvarp Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR - sleggukast Sara Hlín Jóhannsdóttir, Breiðablik - 400m grind Helga Þóra Sigurjónsdóttir, Fjölnir - hástökk Helga Margrét Haraldsdóttir, ÍR - varamaður í 4x100m / aukahlaup 100m Mímir Sigurðsson, FH - kringlukast Birgir Jóhannes Jónsson, ÍR - þrístökk Dagur Fannar Einarsson, Selfoss - 400m grind, 4x400m Baldvin Þór Magnússon, UFA - 5000m, 4x400m Árni Haukur Árnason, ÍR - 400m grind, 4x400m Hinrik Snær Steinsson, FH - 400m, 4x400m Tómas Gunnar Gunnarsson Smith, FH - kúluvarp Róbert Khorchai Angeluson, Þór - spjótkast Frjálsar íþróttir Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Sjá meira
Ísland sendir fjölmennan hóp á Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri sem fer fram um helgina. Mótið er að þessu sinni haldið í Hvidovre í Danmörku. Ísland teflir fram tuttugu keppendum í sameiginlegu liði Íslands og Danmerkur. Á mótinu verða einnig keppendur frá Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Sterkustu unglingar á Norðurlöndunum í frjálsum íþróttum verða því á meðal keppenda á þessu spennandi móti. Þar má helst nefna Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur sem varð Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi fyrr í sumar. Guðbjörg Jóna vann einnig brons í 200 metra hlaupi. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppir við löndu sína Tiönu Ósk Whitworth í tveimur greinanna, 100 metra og 200 metra hlaupi, og þær keppa svo saman í boðhlaupinu. Þær tvær eru spretthörðustu konur landsins í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir íslenska keppendur og keppnisgreinar. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Tiana Ósk Whitworth, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Þórdís Eva Steinsdóttir, FH - 400m, 400m grind og 4x100m Andrea Kolbeinsdóttir, ÍR - 3000m hindrun Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik - langstökk, 4x100m / aukahlaup 100m Vilborg María Loftsdóttir, ÍR - langstökk, þrístökk Eva María Baldursdóttir, Selfoss - hástökk Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR - kúluvarp Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR - sleggukast Sara Hlín Jóhannsdóttir, Breiðablik - 400m grind Helga Þóra Sigurjónsdóttir, Fjölnir - hástökk Helga Margrét Haraldsdóttir, ÍR - varamaður í 4x100m / aukahlaup 100m Mímir Sigurðsson, FH - kringlukast Birgir Jóhannes Jónsson, ÍR - þrístökk Dagur Fannar Einarsson, Selfoss - 400m grind, 4x400m Baldvin Þór Magnússon, UFA - 5000m, 4x400m Árni Haukur Árnason, ÍR - 400m grind, 4x400m Hinrik Snær Steinsson, FH - 400m, 4x400m Tómas Gunnar Gunnarsson Smith, FH - kúluvarp Róbert Khorchai Angeluson, Þór - spjótkast
Frjálsar íþróttir Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Sjá meira