Katrín víkur sæti og felur Bjarna að skoða þjóðsöngsmálið Atli Ísleifsson skrifar 10. ágúst 2018 14:25 Katrín vill að lög um þjóðsönginn verði tekin til endurskoðunar. Vísir/Hanna andrésdóttir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að víkja sæti í tengslum við skoðun forsætisráðuneytisins á notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í auglýsingum stofnunarinnar. Þetta gerir Katrín þar sem hún tók sjálf þátt í umræddri auglýsingu þar sem þjóðþekktir einstaklingar lásu brot úr íslenska þjóðsöngnum í aðdraganda farar íslenska karlalandsliðsins til Rússlands á HM. Málið var til umræðu á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun og segir Katrín að hún hafi falið Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, að fara með málið. „Ég tók sjálf þátt þessum upplestri og síðan hafa borist þessar athugasemdir og við höfum óskað eftir skýringum Ríkisútvarpsins. Ég ákvað áður en til þess kom að ráðuneytið færi að vinna álit að ég myndi víkja sæti til að tryggja það að öll þessi málsmeðferð væri hafin yfir vafa. Ég óskaði eftir að minn staðgengill, sem er fjármála- og efnahagsráðherra, myndi úrskurða í þessu máli,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Hún segir að búið sé að afla allra gagna og næst liggi fyrir að taka þurfi afstöðu til málsins.Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, er staðgengill Katrínar Jakobsdóttir forsætisráðherra.Vísir/VilhelmRétt að endurskoða lögin Forsætisráðherra kveðst þeirrar skoðunar að rétt sé að kanna hvort endurskoða beri lögin um þjóðsönginn. „Þau eru komin til ára sinna og ég er þeirrar skoðunar að þjóðsöngurinn sé til að nota hann. Ég tel því rétt að við skoðum hvort ekki sé rétt að við rýmkum þessar reglur að einhverju leyti,“ segir Katrín. Lögum samkvæmt er óheimilt að nota sönginn í auglýsingaskyni, en forsvarsmenn RÚV sögðu fyrr í sumar að ekki hafi verið um auglýsingu að ræða heldur dagskrárkynningu. Tengdar fréttir Forsætisráðuneytið skoðar möguleg brot RÚV Forsætisráðuneytið hefur tekið til skoðunar notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í nýlegum auglýsingum á stöðinni. Lögum samkvæmt er óheimilt að nota sönginn í auglýsingaskyni. Forsvarsmenn RÚV segja ekki um auglýsingu að ræða heldur dagskrárkynningu. 25. júní 2018 20:00 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að víkja sæti í tengslum við skoðun forsætisráðuneytisins á notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í auglýsingum stofnunarinnar. Þetta gerir Katrín þar sem hún tók sjálf þátt í umræddri auglýsingu þar sem þjóðþekktir einstaklingar lásu brot úr íslenska þjóðsöngnum í aðdraganda farar íslenska karlalandsliðsins til Rússlands á HM. Málið var til umræðu á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun og segir Katrín að hún hafi falið Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, að fara með málið. „Ég tók sjálf þátt þessum upplestri og síðan hafa borist þessar athugasemdir og við höfum óskað eftir skýringum Ríkisútvarpsins. Ég ákvað áður en til þess kom að ráðuneytið færi að vinna álit að ég myndi víkja sæti til að tryggja það að öll þessi málsmeðferð væri hafin yfir vafa. Ég óskaði eftir að minn staðgengill, sem er fjármála- og efnahagsráðherra, myndi úrskurða í þessu máli,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Hún segir að búið sé að afla allra gagna og næst liggi fyrir að taka þurfi afstöðu til málsins.Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, er staðgengill Katrínar Jakobsdóttir forsætisráðherra.Vísir/VilhelmRétt að endurskoða lögin Forsætisráðherra kveðst þeirrar skoðunar að rétt sé að kanna hvort endurskoða beri lögin um þjóðsönginn. „Þau eru komin til ára sinna og ég er þeirrar skoðunar að þjóðsöngurinn sé til að nota hann. Ég tel því rétt að við skoðum hvort ekki sé rétt að við rýmkum þessar reglur að einhverju leyti,“ segir Katrín. Lögum samkvæmt er óheimilt að nota sönginn í auglýsingaskyni, en forsvarsmenn RÚV sögðu fyrr í sumar að ekki hafi verið um auglýsingu að ræða heldur dagskrárkynningu.
Tengdar fréttir Forsætisráðuneytið skoðar möguleg brot RÚV Forsætisráðuneytið hefur tekið til skoðunar notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í nýlegum auglýsingum á stöðinni. Lögum samkvæmt er óheimilt að nota sönginn í auglýsingaskyni. Forsvarsmenn RÚV segja ekki um auglýsingu að ræða heldur dagskrárkynningu. 25. júní 2018 20:00 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Forsætisráðuneytið skoðar möguleg brot RÚV Forsætisráðuneytið hefur tekið til skoðunar notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í nýlegum auglýsingum á stöðinni. Lögum samkvæmt er óheimilt að nota sönginn í auglýsingaskyni. Forsvarsmenn RÚV segja ekki um auglýsingu að ræða heldur dagskrárkynningu. 25. júní 2018 20:00