Telur að Tryggvi verður valinn: Hann er gimsteinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. júní 2018 19:00 Friðrik Ingi Rúnarsson. Íslendingar gætu eignast NBA-leikmann í nótt þegar nýliðaval deildarinnar fer fram í New York. Friðrik Ingi Rúnarsson, fyrrum landsliðsþjálfari, hefur fylgst vel með umræðunni vestanhafs í aðdraganda valsins og telur góðar líkur á því að Bárðdælingurinn verði valinn. „Eftir því sem ég best veit og hef heyrt frá nokkrum aðilum sem eru bæði tengir liðum og frá stórum fjölmiðlum er talið nokkuð líklegt að hann verði valinn,“ sagði Friðrik Ingi en viðtalið við hann má heyra allt í spilaranum hér fyrir neðan. Tryggvi Snær hefur heimsótt nokkur lið síðustu daga og vikur. Friðrik Ingi segir að þær heimsóknir hafi gengið vonum framar. „Þá komast menn að því hversu mikill gimsteinn þessi strákur er. Hann hefur heillað mjög marga,“ sagði hann. Talið er líklegt að Tryggvi Snær muni snúa aftur til Spánar í sumar, hvort sem hann verði valinn eða ekki. Ef hann er valinn í nótt mun það lið eiga réttinn að Tryggva þegar hann svo fer loks til Bandaríkjanna. En hvernig sem fer er ljóst að um stóra stund er að ræða fyrir íslenskan körfubolta. „Ekki bara körfubolta heldur íþróttalífið allt. Ekki síst á þessum tímum þegar við sjáum frábæra hluti gerast hjá bæði einstaklingsíþróttamönnum og landsliðum okkar í hópíþróttum. Þessir tímar sem við erum að lifa núna eru hreint út sagt stórkostlegir.“Nýliðaval NBA-deildarinnar verður sýnt á NBA TV sem má finna í Sportpakka Stöðvar 2. Útsendingin hefst klukkan 23.00. NBA Tengdar fréttir Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. 21. júní 2018 13:30 Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ 19. júní 2018 18:15 „Líkurnar ansi góðar“ á að Tryggvi verði valinn Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavalinu í NBA deildinni á morgun þar sem 60 nýliðar verða valdir inn í deildina. 20. júní 2018 13:15 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Íslendingar gætu eignast NBA-leikmann í nótt þegar nýliðaval deildarinnar fer fram í New York. Friðrik Ingi Rúnarsson, fyrrum landsliðsþjálfari, hefur fylgst vel með umræðunni vestanhafs í aðdraganda valsins og telur góðar líkur á því að Bárðdælingurinn verði valinn. „Eftir því sem ég best veit og hef heyrt frá nokkrum aðilum sem eru bæði tengir liðum og frá stórum fjölmiðlum er talið nokkuð líklegt að hann verði valinn,“ sagði Friðrik Ingi en viðtalið við hann má heyra allt í spilaranum hér fyrir neðan. Tryggvi Snær hefur heimsótt nokkur lið síðustu daga og vikur. Friðrik Ingi segir að þær heimsóknir hafi gengið vonum framar. „Þá komast menn að því hversu mikill gimsteinn þessi strákur er. Hann hefur heillað mjög marga,“ sagði hann. Talið er líklegt að Tryggvi Snær muni snúa aftur til Spánar í sumar, hvort sem hann verði valinn eða ekki. Ef hann er valinn í nótt mun það lið eiga réttinn að Tryggva þegar hann svo fer loks til Bandaríkjanna. En hvernig sem fer er ljóst að um stóra stund er að ræða fyrir íslenskan körfubolta. „Ekki bara körfubolta heldur íþróttalífið allt. Ekki síst á þessum tímum þegar við sjáum frábæra hluti gerast hjá bæði einstaklingsíþróttamönnum og landsliðum okkar í hópíþróttum. Þessir tímar sem við erum að lifa núna eru hreint út sagt stórkostlegir.“Nýliðaval NBA-deildarinnar verður sýnt á NBA TV sem má finna í Sportpakka Stöðvar 2. Útsendingin hefst klukkan 23.00.
NBA Tengdar fréttir Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. 21. júní 2018 13:30 Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ 19. júní 2018 18:15 „Líkurnar ansi góðar“ á að Tryggvi verði valinn Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavalinu í NBA deildinni á morgun þar sem 60 nýliðar verða valdir inn í deildina. 20. júní 2018 13:15 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. 21. júní 2018 13:30
Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ 19. júní 2018 18:15
„Líkurnar ansi góðar“ á að Tryggvi verði valinn Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavalinu í NBA deildinni á morgun þar sem 60 nýliðar verða valdir inn í deildina. 20. júní 2018 13:15