Dagur nánast búinn að velja HM-hópinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2017 23:15 Dagur kveður þýska landsliðið eftir HM. vísir/getty Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er búinn að velja leikmannahópinn sem fer á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Dagur ætlar reyndar að halda einu sæti opnu fram að fyrsta leik Þýskalands sem er gegn Ungverjalandi á föstudaginn. Þeir Philipp Weber, Erik Schmidt og Jens Schöngarth keppast um þetta eina lausa sæti og þá er reynsluboltinn Holger Glandorf einnig til taks. Uwe Gensheimer fer ekki með þýska liðinu til Frakklands en faðir hans lést í gær. Gensheimer lék ekki með þýska liðinu í stórsigrinum á Austurríki í kvöld. Eftir leikinn sagði Dagur að Gensheimer kæmi aftur til móts við þýska liðið þegar hann vildi. Þýskaland er í riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi, Ungverjalandi, Síle og Sádí-Arabíu á HM.Þýski hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Andreas Wolff, Kiel Silvio Heinevetter, Füchse BerlinVinstra horn: Uwe Gensheimer, PSG Rune Dahmke, KielHægra horn: Tobias Reichmann, Kielce Patrick Groetzki, Rhein-Neckar LöwenVinstri skyttur: Julius Kühn, Gummersbach Paul Drux, Füchse Berlin Finn Lemke, MagdeburgHægri skytta: Kai Häfner, Hannover-BurgdorfMiðjumenn: Steffen Fäth, Füchse Berlin Niclas Pieczkowski, Leipzig Simon Ernst, GummersbachLínumenn: Patrick Wiencek, Kiel Jannik Kohlbacher, Wetzlar HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. 9. janúar 2017 19:57 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er búinn að velja leikmannahópinn sem fer á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Dagur ætlar reyndar að halda einu sæti opnu fram að fyrsta leik Þýskalands sem er gegn Ungverjalandi á föstudaginn. Þeir Philipp Weber, Erik Schmidt og Jens Schöngarth keppast um þetta eina lausa sæti og þá er reynsluboltinn Holger Glandorf einnig til taks. Uwe Gensheimer fer ekki með þýska liðinu til Frakklands en faðir hans lést í gær. Gensheimer lék ekki með þýska liðinu í stórsigrinum á Austurríki í kvöld. Eftir leikinn sagði Dagur að Gensheimer kæmi aftur til móts við þýska liðið þegar hann vildi. Þýskaland er í riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi, Ungverjalandi, Síle og Sádí-Arabíu á HM.Þýski hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Andreas Wolff, Kiel Silvio Heinevetter, Füchse BerlinVinstra horn: Uwe Gensheimer, PSG Rune Dahmke, KielHægra horn: Tobias Reichmann, Kielce Patrick Groetzki, Rhein-Neckar LöwenVinstri skyttur: Julius Kühn, Gummersbach Paul Drux, Füchse Berlin Finn Lemke, MagdeburgHægri skytta: Kai Häfner, Hannover-BurgdorfMiðjumenn: Steffen Fäth, Füchse Berlin Niclas Pieczkowski, Leipzig Simon Ernst, GummersbachLínumenn: Patrick Wiencek, Kiel Jannik Kohlbacher, Wetzlar
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. 9. janúar 2017 19:57 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. 9. janúar 2017 19:57