Valgarð Reinhardsson úr Gerplu stóð sig með prýði á EM í áhaldafimleikum í Cluj í Rúmeníu sem hófst í dag.
Valgarð hóf leik í stökki þar sem hann fékk 13,700 í einkunn. Hann fékk svo 11,733 á tvíslá, 12,366 á svifrá, 12,633 á gólfi, 11,466 á bogahesti og 12,400 í hringjum.
Valgarð fékk 74,298 í heildareinkunn og getur vel við unað.
Jón Sigurður Gunnarsson gat ekki keppt í dag vegna meiðsla.
Flott frammistaða hjá Valgarð
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið







Beckham varar Manchester United við
Enski boltinn

Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn
Íslenski boltinn

Tryllt eftirspurn eftir miðum
Körfubolti
