Sitkalúsafaraldur á Íslandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. ágúst 2017 21:19 Sitkalúsafaraldur gengur nú yfir landið í grenitrjám sem fer mjög illa með trén. Lúsin veldur því að nálar trjánna verða brúnar og ljótar. Oftast jafna trén sig á lúsinni á nokkrum árum en ef fólk er með falleg grenitré í garðinum sínum sem eru með sitkalús er hægt að eitra fyrir henni. Víða má sjá illa farin grenitré á Selfossi sem eru full af Sitkalús á meðan önnur tré virðast alveg sleppa. Lúsin er mjög víða í trjám á Suðurlandi og víðar um landið, það þekkir Edda Sigurdís Oddsdóttir, sviðstjóri rannsóknarsviðs hjá Skógræktinni á Mógilsá.Edda segir að mögulegt sé að þvo grenið eða hreinlega notast við eitur til að losna við lúsina.Edda Sigurdís Oddsdóttir„Það er enginn landshluti sem virðist vera undanskilinn,“ segir Edda en bætir við að talsvert sé um lúsina í Skagafirði, höfuðborgarsvæðinu og Austurlandi. Þá segist hún eiga eftir að skoða suðvestur horn landsins. Áhrif Sitkalúsarinnar á tré eru þannig að nálarnar verða gular. „Byrja svona sem guldoppóttar og brúnar og verða síðan alveg gular og ef maður snýr þeim við þá sér maður undir lýsnar. Litlar og grænar sem skríða á neðra yfirborði nálanna,“ segir Edda. „Sitkalúsin sækir sér næringu í grenið og stingur gat á nálina og það eru í rauninni viðbrögð við þessu gati, hún dælir síðan inn efni til að ná næringunni úr vökvanum og það er það sem veldur þessu viðbragði hjá trénu,“ segir Edda. Lúsin byrjar alltaf innst við stofninn því hún kærir sig ekki um nálar sem eru í vexti. Spurð að því hvort eitthvað sé til ráða við Sitkalúsinni, segir Edda að hægt sé að þvo trén eða hreinlega nota eitur.Sitkalúsin sækir sér næringu í grenið.Edda Sigurdís Oddsdóttir Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
Sitkalúsafaraldur gengur nú yfir landið í grenitrjám sem fer mjög illa með trén. Lúsin veldur því að nálar trjánna verða brúnar og ljótar. Oftast jafna trén sig á lúsinni á nokkrum árum en ef fólk er með falleg grenitré í garðinum sínum sem eru með sitkalús er hægt að eitra fyrir henni. Víða má sjá illa farin grenitré á Selfossi sem eru full af Sitkalús á meðan önnur tré virðast alveg sleppa. Lúsin er mjög víða í trjám á Suðurlandi og víðar um landið, það þekkir Edda Sigurdís Oddsdóttir, sviðstjóri rannsóknarsviðs hjá Skógræktinni á Mógilsá.Edda segir að mögulegt sé að þvo grenið eða hreinlega notast við eitur til að losna við lúsina.Edda Sigurdís Oddsdóttir„Það er enginn landshluti sem virðist vera undanskilinn,“ segir Edda en bætir við að talsvert sé um lúsina í Skagafirði, höfuðborgarsvæðinu og Austurlandi. Þá segist hún eiga eftir að skoða suðvestur horn landsins. Áhrif Sitkalúsarinnar á tré eru þannig að nálarnar verða gular. „Byrja svona sem guldoppóttar og brúnar og verða síðan alveg gular og ef maður snýr þeim við þá sér maður undir lýsnar. Litlar og grænar sem skríða á neðra yfirborði nálanna,“ segir Edda. „Sitkalúsin sækir sér næringu í grenið og stingur gat á nálina og það eru í rauninni viðbrögð við þessu gati, hún dælir síðan inn efni til að ná næringunni úr vökvanum og það er það sem veldur þessu viðbragði hjá trénu,“ segir Edda. Lúsin byrjar alltaf innst við stofninn því hún kærir sig ekki um nálar sem eru í vexti. Spurð að því hvort eitthvað sé til ráða við Sitkalúsinni, segir Edda að hægt sé að þvo trén eða hreinlega nota eitur.Sitkalúsin sækir sér næringu í grenið.Edda Sigurdís Oddsdóttir
Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira