Assange áfram í sendiráðinu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. maí 2017 07:00 Assange flutti ávarp af svölum sendiráðs Ekvador í gær. vísir/epa Sænsk saksóknaryfirvöld ákváðu í gær að fella niður rannsókn á meintri nauðgun Julians Assange, stofnanda WikiLeaks. Assange hefur eytt tæplega fimm árum í sendiráði Ekvador í London til að forðast handtöku og mögulegt framsal. Yfirvöld í Bretlandi segjast hins vegar munu handtaka Assange fyrir smávægileg brot um leið og hann stígur fæti á breska grund. Þrátt fyrir að Svíar hafi fallið frá saksókn sinni er talið ólíklegt að Assange yfirgefi sendiráðið. Í Bretlandi bíður hans refsing fyrir að hafa rofið skilyrði lausnar gegn tryggingu og þá vilja bandarísk yfirvöld endilega hafa hendur í hári hans vegna uppljóstrana WikiLeaks. „Þetta er mikilvægur sigur fyrir mig,“ sagði Assange þegar hann ávarpaði fjölmiðla og aðra sem safnast höfðu saman fyrir utan sendiráð Ekvadors, af svölum sendiráðsins í gær. Það var samróma álit viðstaddra að Svíinn væri fölleitari en áður enda ekki yfirgefið húsið í tæp fimm ár. „Málinu er þó langt frá því að vera lokið. Stríðið, hið raunverulega stríð, er bara rétt að byrja,“ bætti hann við. Hann sagði einnig að WikiLeaks myndi halda áfram að berjast fyrir gagnsæi hjá stjórnvöldum og rétti manna í stafrænum heimi. Í yfirlýsingu frá breskum lögregluyfirvöldum sagði að þar í landi biði Assange refsing vegna vægari brota. Lögreglumönnum í London hefði verið falið að handtaka Svíann ef hann kæmi úr fylgsni sínu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Assange ýjar að því að hann verði áfram í sendiráði Ekvador í London Julian Assange, stofnandi Wikileaks, flutti ávarp á svölum sendiráðs Ekvadors í London síðdegis en yfirvöld í Svíþjóð tilkynntu í dag að nauðgunarkæra gegn honum sem lögð fram árið 2010 hefði verið látin niður falla. 19. maí 2017 17:53 Svíar hættir að eltast við Assange Hafa fellt niður rannsókn á meintri nauðgun Assange. 19. maí 2017 10:15 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Sænsk saksóknaryfirvöld ákváðu í gær að fella niður rannsókn á meintri nauðgun Julians Assange, stofnanda WikiLeaks. Assange hefur eytt tæplega fimm árum í sendiráði Ekvador í London til að forðast handtöku og mögulegt framsal. Yfirvöld í Bretlandi segjast hins vegar munu handtaka Assange fyrir smávægileg brot um leið og hann stígur fæti á breska grund. Þrátt fyrir að Svíar hafi fallið frá saksókn sinni er talið ólíklegt að Assange yfirgefi sendiráðið. Í Bretlandi bíður hans refsing fyrir að hafa rofið skilyrði lausnar gegn tryggingu og þá vilja bandarísk yfirvöld endilega hafa hendur í hári hans vegna uppljóstrana WikiLeaks. „Þetta er mikilvægur sigur fyrir mig,“ sagði Assange þegar hann ávarpaði fjölmiðla og aðra sem safnast höfðu saman fyrir utan sendiráð Ekvadors, af svölum sendiráðsins í gær. Það var samróma álit viðstaddra að Svíinn væri fölleitari en áður enda ekki yfirgefið húsið í tæp fimm ár. „Málinu er þó langt frá því að vera lokið. Stríðið, hið raunverulega stríð, er bara rétt að byrja,“ bætti hann við. Hann sagði einnig að WikiLeaks myndi halda áfram að berjast fyrir gagnsæi hjá stjórnvöldum og rétti manna í stafrænum heimi. Í yfirlýsingu frá breskum lögregluyfirvöldum sagði að þar í landi biði Assange refsing vegna vægari brota. Lögreglumönnum í London hefði verið falið að handtaka Svíann ef hann kæmi úr fylgsni sínu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Assange ýjar að því að hann verði áfram í sendiráði Ekvador í London Julian Assange, stofnandi Wikileaks, flutti ávarp á svölum sendiráðs Ekvadors í London síðdegis en yfirvöld í Svíþjóð tilkynntu í dag að nauðgunarkæra gegn honum sem lögð fram árið 2010 hefði verið látin niður falla. 19. maí 2017 17:53 Svíar hættir að eltast við Assange Hafa fellt niður rannsókn á meintri nauðgun Assange. 19. maí 2017 10:15 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Assange ýjar að því að hann verði áfram í sendiráði Ekvador í London Julian Assange, stofnandi Wikileaks, flutti ávarp á svölum sendiráðs Ekvadors í London síðdegis en yfirvöld í Svíþjóð tilkynntu í dag að nauðgunarkæra gegn honum sem lögð fram árið 2010 hefði verið látin niður falla. 19. maí 2017 17:53
Svíar hættir að eltast við Assange Hafa fellt niður rannsókn á meintri nauðgun Assange. 19. maí 2017 10:15