Assange áfram í sendiráðinu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. maí 2017 07:00 Assange flutti ávarp af svölum sendiráðs Ekvador í gær. vísir/epa Sænsk saksóknaryfirvöld ákváðu í gær að fella niður rannsókn á meintri nauðgun Julians Assange, stofnanda WikiLeaks. Assange hefur eytt tæplega fimm árum í sendiráði Ekvador í London til að forðast handtöku og mögulegt framsal. Yfirvöld í Bretlandi segjast hins vegar munu handtaka Assange fyrir smávægileg brot um leið og hann stígur fæti á breska grund. Þrátt fyrir að Svíar hafi fallið frá saksókn sinni er talið ólíklegt að Assange yfirgefi sendiráðið. Í Bretlandi bíður hans refsing fyrir að hafa rofið skilyrði lausnar gegn tryggingu og þá vilja bandarísk yfirvöld endilega hafa hendur í hári hans vegna uppljóstrana WikiLeaks. „Þetta er mikilvægur sigur fyrir mig,“ sagði Assange þegar hann ávarpaði fjölmiðla og aðra sem safnast höfðu saman fyrir utan sendiráð Ekvadors, af svölum sendiráðsins í gær. Það var samróma álit viðstaddra að Svíinn væri fölleitari en áður enda ekki yfirgefið húsið í tæp fimm ár. „Málinu er þó langt frá því að vera lokið. Stríðið, hið raunverulega stríð, er bara rétt að byrja,“ bætti hann við. Hann sagði einnig að WikiLeaks myndi halda áfram að berjast fyrir gagnsæi hjá stjórnvöldum og rétti manna í stafrænum heimi. Í yfirlýsingu frá breskum lögregluyfirvöldum sagði að þar í landi biði Assange refsing vegna vægari brota. Lögreglumönnum í London hefði verið falið að handtaka Svíann ef hann kæmi úr fylgsni sínu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Assange ýjar að því að hann verði áfram í sendiráði Ekvador í London Julian Assange, stofnandi Wikileaks, flutti ávarp á svölum sendiráðs Ekvadors í London síðdegis en yfirvöld í Svíþjóð tilkynntu í dag að nauðgunarkæra gegn honum sem lögð fram árið 2010 hefði verið látin niður falla. 19. maí 2017 17:53 Svíar hættir að eltast við Assange Hafa fellt niður rannsókn á meintri nauðgun Assange. 19. maí 2017 10:15 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira
Sænsk saksóknaryfirvöld ákváðu í gær að fella niður rannsókn á meintri nauðgun Julians Assange, stofnanda WikiLeaks. Assange hefur eytt tæplega fimm árum í sendiráði Ekvador í London til að forðast handtöku og mögulegt framsal. Yfirvöld í Bretlandi segjast hins vegar munu handtaka Assange fyrir smávægileg brot um leið og hann stígur fæti á breska grund. Þrátt fyrir að Svíar hafi fallið frá saksókn sinni er talið ólíklegt að Assange yfirgefi sendiráðið. Í Bretlandi bíður hans refsing fyrir að hafa rofið skilyrði lausnar gegn tryggingu og þá vilja bandarísk yfirvöld endilega hafa hendur í hári hans vegna uppljóstrana WikiLeaks. „Þetta er mikilvægur sigur fyrir mig,“ sagði Assange þegar hann ávarpaði fjölmiðla og aðra sem safnast höfðu saman fyrir utan sendiráð Ekvadors, af svölum sendiráðsins í gær. Það var samróma álit viðstaddra að Svíinn væri fölleitari en áður enda ekki yfirgefið húsið í tæp fimm ár. „Málinu er þó langt frá því að vera lokið. Stríðið, hið raunverulega stríð, er bara rétt að byrja,“ bætti hann við. Hann sagði einnig að WikiLeaks myndi halda áfram að berjast fyrir gagnsæi hjá stjórnvöldum og rétti manna í stafrænum heimi. Í yfirlýsingu frá breskum lögregluyfirvöldum sagði að þar í landi biði Assange refsing vegna vægari brota. Lögreglumönnum í London hefði verið falið að handtaka Svíann ef hann kæmi úr fylgsni sínu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Assange ýjar að því að hann verði áfram í sendiráði Ekvador í London Julian Assange, stofnandi Wikileaks, flutti ávarp á svölum sendiráðs Ekvadors í London síðdegis en yfirvöld í Svíþjóð tilkynntu í dag að nauðgunarkæra gegn honum sem lögð fram árið 2010 hefði verið látin niður falla. 19. maí 2017 17:53 Svíar hættir að eltast við Assange Hafa fellt niður rannsókn á meintri nauðgun Assange. 19. maí 2017 10:15 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira
Assange ýjar að því að hann verði áfram í sendiráði Ekvador í London Julian Assange, stofnandi Wikileaks, flutti ávarp á svölum sendiráðs Ekvadors í London síðdegis en yfirvöld í Svíþjóð tilkynntu í dag að nauðgunarkæra gegn honum sem lögð fram árið 2010 hefði verið látin niður falla. 19. maí 2017 17:53
Svíar hættir að eltast við Assange Hafa fellt niður rannsókn á meintri nauðgun Assange. 19. maí 2017 10:15