Hefur áhyggjur af stöðu ungs fólks á Íslandi: „Það hefur í raun ekkert gerst síðan þessi skýrsla kom út“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 11. apríl 2017 20:00 Formaður félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík segir ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu ungs fólks á Íslandi. Ungt fólk hafi dregist aftur úr í tekjum og því sé hætta á því að þjóðin missi það úr landi. Unga kynslóðin á Íslandi hefur það mun verr en sama kynslóð fyrir tæpum þrjátíu árum og staða hennar er jafnframt lakari en ungu kynslóðarinnar í öðrum vestrænum ríkjum. Þetta voru niðurstöður skýrslu sem fjármálaráðherra lét get að beiðni þingmanna Samfylkinarinnar í haust. Þá kemur fram í skýrslunni að unga kynslóðin hafi almennt dregist aftur úr í tekjum síðustu áratugina en þeir sem eru yfir fimmtugu hafa það betur nú en sama kynslóð fyrir tæpum þrjátíu árum. Aron Leví Beck, Formaður Hallveigar, félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, segir stjórnvöld ekki hafa brugðst nægilega við niðurstöðum skýrslunnar. „Það hefur í raun ekkert gerst síðan þessi skýrsla kom út. Ég held að stjórnvöld á Íslandi verði að fara taka af skarið og gera eitthvað í þessum málum,“ segir Aron Leví. Aron segir brýnt að skapa vel launuð störf fyrir ungt fólk til að þjóðin missi það ekki úr landi. „Það er náttúrulega rosalega leiðinlegt að vera búin að mennta sig og það sem tekur við eru illa launuð störf. Þar af leiðandi verður landflótti vandamál á Íslandi og það er eitthvað sem við viljum alls ekki að gerist,“ segir Aron Leví og bætir við að svo virðist sem sköpun nýrra starfa við hæfi háskólamenntaðra hafi ekki haldið í við fjölgun þeirra og tekjuávinningur menntunar því minnkað. Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík hafi áhyggjur af stöðu mála. „Við þurfum náttúrulega að búa til fleiri störf fyrir þetta fólk. Sérhæfð og vel launuð störf til þess að við nýtum allt þetta flotta fólk sem er á Íslandi,“ segir Aron Leví. Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Formaður félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík segir ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu ungs fólks á Íslandi. Ungt fólk hafi dregist aftur úr í tekjum og því sé hætta á því að þjóðin missi það úr landi. Unga kynslóðin á Íslandi hefur það mun verr en sama kynslóð fyrir tæpum þrjátíu árum og staða hennar er jafnframt lakari en ungu kynslóðarinnar í öðrum vestrænum ríkjum. Þetta voru niðurstöður skýrslu sem fjármálaráðherra lét get að beiðni þingmanna Samfylkinarinnar í haust. Þá kemur fram í skýrslunni að unga kynslóðin hafi almennt dregist aftur úr í tekjum síðustu áratugina en þeir sem eru yfir fimmtugu hafa það betur nú en sama kynslóð fyrir tæpum þrjátíu árum. Aron Leví Beck, Formaður Hallveigar, félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, segir stjórnvöld ekki hafa brugðst nægilega við niðurstöðum skýrslunnar. „Það hefur í raun ekkert gerst síðan þessi skýrsla kom út. Ég held að stjórnvöld á Íslandi verði að fara taka af skarið og gera eitthvað í þessum málum,“ segir Aron Leví. Aron segir brýnt að skapa vel launuð störf fyrir ungt fólk til að þjóðin missi það ekki úr landi. „Það er náttúrulega rosalega leiðinlegt að vera búin að mennta sig og það sem tekur við eru illa launuð störf. Þar af leiðandi verður landflótti vandamál á Íslandi og það er eitthvað sem við viljum alls ekki að gerist,“ segir Aron Leví og bætir við að svo virðist sem sköpun nýrra starfa við hæfi háskólamenntaðra hafi ekki haldið í við fjölgun þeirra og tekjuávinningur menntunar því minnkað. Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík hafi áhyggjur af stöðu mála. „Við þurfum náttúrulega að búa til fleiri störf fyrir þetta fólk. Sérhæfð og vel launuð störf til þess að við nýtum allt þetta flotta fólk sem er á Íslandi,“ segir Aron Leví.
Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira