Skorum betur í húsnæðismálum Elsa Lára Arnardóttir skrifar 28. febrúar 2017 16:50 Á síðasta kjörtímabili var unnið að umfangsmiklum aðgerðum í húsnæðismálum. Í þeirri vinnu var m.a. mikið rætt um sérstakar húsnæðisbætur og húsnæðisbætur til námsmanna á aldrinum 15 – 17 ára. Það var þverpólitísk sátt meðal allra nefndarmanna í velferðarnefnd Alþingis, að frá og með síðustu áramótum væri öllum sveitarfélögum skylt að veita þennan stuðning. Til að koma á móts við þessa skyldu sveitarfélaganna voru 800 milljónir eftir í tekjugrunni þeirra, svo þau gætu sinnt þessu verkefni.Leiðbeinandi reglur voru jafnframt settar um þennan stuðning, en þær eru eftirfarandi: Í fyrsta lagi að sveitarfélög skuli veita sérstakan húsnæðisstuðning í samræmi við nánari reglur sem sveitarstjórn setur. Í öðru lagi að sveitarfélög skuli veita foreldrum eða forsjáraðilum 15 – 17 ára barna sem leigja herbergi á heimavist eða námsgörðum vegna náms fjarri lögheimili húsnæðisstuðning. Sá stuðningurinn skal vera óháður tekjum og eignum foreldra eða forsjármanna og ekki yfir 75% af húsnæðiskostnaði vegna leigunnar. Í þriðja lagi skal meta þunga framfærslubyrði einstaklinga sem sækja um sérstakan húsnæðisstuðning og líta til félagslegra aðstæðna. Markmið þessara laga um almennan húsnæðisstuðning og leiðbeinandi reglur um sérstakan húsnæðisstuðning, eru að enginn komi verr út úr nýja kerfinu en því gamla. Hins vegar er það svo að þingmenn hafa fengið upplýsingar um að fjöldi einstaklinga er ekki að fá þennan sérstaka húsnæðisstuðning. Vegna þess hef ég kallað eftir fundi í velferðarnefnd Alþingis til að fá frekari upplýsingar um þessi mál. Hef óskað eftir því að Samband Íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborgar og ráðuneytisins mæti á fund nefndarinnar.Í störfum þingsins, á Alþingi í dag, skoraði ég jafnframt á félagsmálaráðherra að taka þessi mál til skoðunar. Kalla eftir upplýsingum frá ofangreindum aðilum og kanna með hvaða hætti hægt væri að bregðast við því að fjöldi einstaklinga er ekki að fá þennan sérstaka húsnæðisstuðning. Ég óskaði eftir því að þetta yrði skoðað samhliða þeirri vinnu sem mun eiga sér stað í aðgerðahópi í húsnæðismálum. Sá hópur á að komast að niðurstöðu innan mánaðar. Elsa Lára Arnardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Sjá meira
Á síðasta kjörtímabili var unnið að umfangsmiklum aðgerðum í húsnæðismálum. Í þeirri vinnu var m.a. mikið rætt um sérstakar húsnæðisbætur og húsnæðisbætur til námsmanna á aldrinum 15 – 17 ára. Það var þverpólitísk sátt meðal allra nefndarmanna í velferðarnefnd Alþingis, að frá og með síðustu áramótum væri öllum sveitarfélögum skylt að veita þennan stuðning. Til að koma á móts við þessa skyldu sveitarfélaganna voru 800 milljónir eftir í tekjugrunni þeirra, svo þau gætu sinnt þessu verkefni.Leiðbeinandi reglur voru jafnframt settar um þennan stuðning, en þær eru eftirfarandi: Í fyrsta lagi að sveitarfélög skuli veita sérstakan húsnæðisstuðning í samræmi við nánari reglur sem sveitarstjórn setur. Í öðru lagi að sveitarfélög skuli veita foreldrum eða forsjáraðilum 15 – 17 ára barna sem leigja herbergi á heimavist eða námsgörðum vegna náms fjarri lögheimili húsnæðisstuðning. Sá stuðningurinn skal vera óháður tekjum og eignum foreldra eða forsjármanna og ekki yfir 75% af húsnæðiskostnaði vegna leigunnar. Í þriðja lagi skal meta þunga framfærslubyrði einstaklinga sem sækja um sérstakan húsnæðisstuðning og líta til félagslegra aðstæðna. Markmið þessara laga um almennan húsnæðisstuðning og leiðbeinandi reglur um sérstakan húsnæðisstuðning, eru að enginn komi verr út úr nýja kerfinu en því gamla. Hins vegar er það svo að þingmenn hafa fengið upplýsingar um að fjöldi einstaklinga er ekki að fá þennan sérstaka húsnæðisstuðning. Vegna þess hef ég kallað eftir fundi í velferðarnefnd Alþingis til að fá frekari upplýsingar um þessi mál. Hef óskað eftir því að Samband Íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborgar og ráðuneytisins mæti á fund nefndarinnar.Í störfum þingsins, á Alþingi í dag, skoraði ég jafnframt á félagsmálaráðherra að taka þessi mál til skoðunar. Kalla eftir upplýsingum frá ofangreindum aðilum og kanna með hvaða hætti hægt væri að bregðast við því að fjöldi einstaklinga er ekki að fá þennan sérstaka húsnæðisstuðning. Ég óskaði eftir því að þetta yrði skoðað samhliða þeirri vinnu sem mun eiga sér stað í aðgerðahópi í húsnæðismálum. Sá hópur á að komast að niðurstöðu innan mánaðar. Elsa Lára Arnardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins
Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun