Lífið

Gleðin var allsráðandi við opnun MINØR pop-up verslunar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Ragnar, Sara og André Printavik.
Ragnar, Sara og André Printavik. Vísir / Sóllilja Baltasarsdóttir
MINØR pop-up verslun var opnuð um helgina við Grandagarð 25 í Reykjavík. Tólf hönnuðir og listamenn stóðu að opnun verslunarinnar sem eiga það allir sameiginlegt að vera með vinnuaðstöðu í MINØR Coworking, rými fyrir listamenn og hönnuði, á Fiskislóð.

Pop-up verslunin verður opin þar til næsta sumar en eins og sést á meðfylgjandi myndum sem Sóllilja Baltasarsdóttir tók var mikið um dýrðir þegar verslunin opnaði síðastliðinn laugardag.

Aron Örn faðmar móður sína, Hörpu Einars.Vísir / Sóllilja Baltasarsdóttir
Sara María, Printavik.Vísir / Sóllilja Baltasarsdóttir
Gestir skoða varning.Vísir / Sóllilja Baltasarsdóttir
Harpa Einars og Oliver Luckett.Vísir / Sóllilja Baltasarsdóttir
Alda Brynjarsdóttir.Vísir / Sóllilja Baltasarsdóttir
Ariana Katrín og Iris Ann.Vísir / Sóllilja Baltasarsdóttir
Einar Tönsberg, Daniel Matthews og Viktor Kaldalóns.
Toggi.Vísir / Sólilja Baltasarsdóttir





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.