Aflýsa flugi WOW air til Cork vegna bilunar: Farþegar ósáttir Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. júlí 2017 12:45 Nánar er ekki vitað um bilunina. Vísir/Vilhelm Búið er að fresta flugi Wow air til Cork í Írlandi vegna bilunar í flugvél. Inga María Árnadóttir og Haraldur Sigþórsson áttu bókað flug með vélinni kl 6:40. Þeim var tilkynnt um seinkun en það var ekki fyrr en um níu leitið sem það kom í ljós að ferðinni var frestað vegnar bilunar. Þau gagnrýna bæði flugfélagið fyrir að vera í litlum samskiptum við farþega og segja að þau hafi varla fengið neinar upplýsingar. „Við áttum bókað með þessari flugvél til Cork kl 6:40. Svo líður og bíður. Fyrst fáum við að vita að það komi meiri upplýsingar klukkan átta. Svo var klukkan orðin vel yfir níu þá komu loksins þær upplýsingar að það hafi verið hætt við flugið. Manni brá ekkert lítið. Þetta er náttúrulega búið að taka alla nóttina,“ segir Haraldur. Þau hafi fengið þrjá möguleika; hætta við flugið og fá endurgreitt, að velja annan áfangastað eða að fara seinna. Haraldur segir alla þessa kosti vera vonda, þau fái líka engar skaðabætur. Haraldur nefnir að hann sé í hjólastól og því eigi hann ekki jafn auðvelt með að standa í svona löguðu. Erfiðara sé að standa í slíkum breytingum. Inga María segir í samtali við Vísi að þau hafi ákveðið að taka vélina til Dublin og að þau verði að reyna að redda sér þaðan til Cork. Þau hafi haft fimm klukkutíma til að taka ákvörðun um hvert næsta skref yrði. „Mér sýndust einhverjir hafa hreinlega hætt við,“ segir Inga María um aðra farþega og nefnir að henni finnist skrítið að ekki hafi verið gerðar ráðstafanir fyrir farþega að komast á áfangastað með öðru flugfélagi.Uppfært 13:15Samkvæmt WOW air varð bilun í Airbus 320. Haft hafi verið samband við farþegar um leið og þetta hafi verið ljóst og þeim boðin endurgreiðsla eða að færa sig á önnur flug með félaginu. Ekki er reiknað með að bilunin muni hafa frekari áhrif á áæltun WOW air. Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Búið er að fresta flugi Wow air til Cork í Írlandi vegna bilunar í flugvél. Inga María Árnadóttir og Haraldur Sigþórsson áttu bókað flug með vélinni kl 6:40. Þeim var tilkynnt um seinkun en það var ekki fyrr en um níu leitið sem það kom í ljós að ferðinni var frestað vegnar bilunar. Þau gagnrýna bæði flugfélagið fyrir að vera í litlum samskiptum við farþega og segja að þau hafi varla fengið neinar upplýsingar. „Við áttum bókað með þessari flugvél til Cork kl 6:40. Svo líður og bíður. Fyrst fáum við að vita að það komi meiri upplýsingar klukkan átta. Svo var klukkan orðin vel yfir níu þá komu loksins þær upplýsingar að það hafi verið hætt við flugið. Manni brá ekkert lítið. Þetta er náttúrulega búið að taka alla nóttina,“ segir Haraldur. Þau hafi fengið þrjá möguleika; hætta við flugið og fá endurgreitt, að velja annan áfangastað eða að fara seinna. Haraldur segir alla þessa kosti vera vonda, þau fái líka engar skaðabætur. Haraldur nefnir að hann sé í hjólastól og því eigi hann ekki jafn auðvelt með að standa í svona löguðu. Erfiðara sé að standa í slíkum breytingum. Inga María segir í samtali við Vísi að þau hafi ákveðið að taka vélina til Dublin og að þau verði að reyna að redda sér þaðan til Cork. Þau hafi haft fimm klukkutíma til að taka ákvörðun um hvert næsta skref yrði. „Mér sýndust einhverjir hafa hreinlega hætt við,“ segir Inga María um aðra farþega og nefnir að henni finnist skrítið að ekki hafi verið gerðar ráðstafanir fyrir farþega að komast á áfangastað með öðru flugfélagi.Uppfært 13:15Samkvæmt WOW air varð bilun í Airbus 320. Haft hafi verið samband við farþegar um leið og þetta hafi verið ljóst og þeim boðin endurgreiðsla eða að færa sig á önnur flug með félaginu. Ekki er reiknað með að bilunin muni hafa frekari áhrif á áæltun WOW air.
Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent