Fögur fyrirheit hjá forstjóra BBC Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. júlí 2017 23:16 Tony Hall, forstjóri breska ríkisútvarpsins, hefur samþykkt að eyða launamun kynjanna hjá fyrirtækinu. Vísir/getty Forstjóri BBC, Tony Hall, hefur nú strengt þess heit að það verði allt annað að sjá tekjulistann að ári eftir að 42 starfskonur breska ríkisútvarpsins skrifuðu honum opið bréf í mótmælaskyni. Þess er krafist að yfirstjórn BBC eyði launamun kynjanna. Þetta kemur fram á vef Fortune. Bresk yfirvöld þvinguðu BBC til að upplýsa það hverjir eru með hæstu launin hjá fyrirtækinu. Í ljós kom að nokkurs munar gætir á launum karla og kvenna. Þá leiðir tekjulistinn auk þess í ljós að starfsmenn sem tilheyra minnihlutahópum bera einnig skarðan hlut frá borði. Uppgötvunin vakti hneykslan landsmanna. Þegar tekjulistinn var opinberaður sagði forstjórinn að hann myndi ráða bót á vandamálinu fyrir árið 2020. Starfskonurnar voru ekki á því að sýna Hall biðlund og kröfðust þess að hann myndi aðhafast þegar í stað. Konurnar virðast hafa haft erindi sem erfiði því nú hefur Hall lofað bót og betrun fyrir næsta tekjuár. Tengdar fréttir Starfskonur hjá BBC krefjast umbóta Launamunurinn hefur vakið reiði og óánægju meðal Breta og þá ekki síst meðal kvenna sem starfa hjá breska ríkisútvarpinu BBC. Konurnar hafa skrifa opið bréf ásamt undirskriftalista þar sem þess er krafist að yfirstjórn BBC eyði launamun kynjanna. Á undiskriftarlistann hafa 42 starfskonur ritað nafn sitt að því er fram kemur í frétt New York Times og víðar. 23. júlí 2017 18:58 Tekjulisti BBC yfir hæstlaunuðu starfsmennina sýnir mikinn launamun kynjanna Aðeins einn þriðji af þeim 96 starfsmönnum BBC sem eru á listanum konur og sjö efstu á listanum eru karlar. 19. júlí 2017 17:24 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Forstjóri BBC, Tony Hall, hefur nú strengt þess heit að það verði allt annað að sjá tekjulistann að ári eftir að 42 starfskonur breska ríkisútvarpsins skrifuðu honum opið bréf í mótmælaskyni. Þess er krafist að yfirstjórn BBC eyði launamun kynjanna. Þetta kemur fram á vef Fortune. Bresk yfirvöld þvinguðu BBC til að upplýsa það hverjir eru með hæstu launin hjá fyrirtækinu. Í ljós kom að nokkurs munar gætir á launum karla og kvenna. Þá leiðir tekjulistinn auk þess í ljós að starfsmenn sem tilheyra minnihlutahópum bera einnig skarðan hlut frá borði. Uppgötvunin vakti hneykslan landsmanna. Þegar tekjulistinn var opinberaður sagði forstjórinn að hann myndi ráða bót á vandamálinu fyrir árið 2020. Starfskonurnar voru ekki á því að sýna Hall biðlund og kröfðust þess að hann myndi aðhafast þegar í stað. Konurnar virðast hafa haft erindi sem erfiði því nú hefur Hall lofað bót og betrun fyrir næsta tekjuár.
Tengdar fréttir Starfskonur hjá BBC krefjast umbóta Launamunurinn hefur vakið reiði og óánægju meðal Breta og þá ekki síst meðal kvenna sem starfa hjá breska ríkisútvarpinu BBC. Konurnar hafa skrifa opið bréf ásamt undirskriftalista þar sem þess er krafist að yfirstjórn BBC eyði launamun kynjanna. Á undiskriftarlistann hafa 42 starfskonur ritað nafn sitt að því er fram kemur í frétt New York Times og víðar. 23. júlí 2017 18:58 Tekjulisti BBC yfir hæstlaunuðu starfsmennina sýnir mikinn launamun kynjanna Aðeins einn þriðji af þeim 96 starfsmönnum BBC sem eru á listanum konur og sjö efstu á listanum eru karlar. 19. júlí 2017 17:24 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Starfskonur hjá BBC krefjast umbóta Launamunurinn hefur vakið reiði og óánægju meðal Breta og þá ekki síst meðal kvenna sem starfa hjá breska ríkisútvarpinu BBC. Konurnar hafa skrifa opið bréf ásamt undirskriftalista þar sem þess er krafist að yfirstjórn BBC eyði launamun kynjanna. Á undiskriftarlistann hafa 42 starfskonur ritað nafn sitt að því er fram kemur í frétt New York Times og víðar. 23. júlí 2017 18:58
Tekjulisti BBC yfir hæstlaunuðu starfsmennina sýnir mikinn launamun kynjanna Aðeins einn þriðji af þeim 96 starfsmönnum BBC sem eru á listanum konur og sjö efstu á listanum eru karlar. 19. júlí 2017 17:24