Vinnslustöðin undirbýr viðbrögð við flóði af völdum Kötlugoss Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. febrúar 2017 07:00 Möguleiki er á því að hlaupvatn úr Kötlu geti myndað flóðbylgju sem skylli á Vestmannaeyjum. Vinnslustöðin hélt viðbragðsfund með stjórnendum og skipstjórum af því tilefni. MYND/ÍSLEIFUR ARNAR VIGNISSON Stjórnendur Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum (VSV) hafa nýtt tímann á meðan sjómannaverkfallið stendur yfir til að ræða viðbúnað og öryggismál vegna Kötlugoss. Í liðinni viku var haldinn fundur stjórnenda og skipstjóra með vísindamönnum Jarðvísindastofnunar til að fara yfir mögulegar afleiðingar Kötlugoss. Raunveruleg hætta er fyrir hendi að hlaupvatn frá gosi geti komið af stað flóðbylgu sem myndi ná landi í Eyjum.Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson„Svona hlaup eru ekki algeng en við viljum undirbúa okkur í framkvæmd og vinnubrögðum ef þetta kemur upp,“ segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri VSV. „Við höldum brunaæfingu árlega og þá er upplagt að gera þetta í leiðinni.“ Að fundi loknum lágu fyrir drög að viðbragðsáætlun fyrir fólk í landvinnslu og viðbragðsáætlun gagnvart skipum. „Allir skipstjórarnir voru á fundinum og þekkja sitt hlutverk,“ segir Sigurgeir. Mannvirki VSV eru við hafnarsvæðið sem færi að stærstum hluta á kaf í slíkum hamförum. „Þar eru allar okkar byggingar og allt okkar fólk. Þetta snýst um öryggi þess, að koma því upp í bæ og úr hættu.“ Frekari áætlanir eru í vinnslu fyrir bæinn hjá almannavörnum. „Þetta var fyrsta yfirferð. Við munum kíkja á þetta aftur þegar jarðvísindamenn og almannavarnir hafa lagt upp sín plön. Þá munum við samræma okkur,“ segir Sigurgeir Orri. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira
Stjórnendur Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum (VSV) hafa nýtt tímann á meðan sjómannaverkfallið stendur yfir til að ræða viðbúnað og öryggismál vegna Kötlugoss. Í liðinni viku var haldinn fundur stjórnenda og skipstjóra með vísindamönnum Jarðvísindastofnunar til að fara yfir mögulegar afleiðingar Kötlugoss. Raunveruleg hætta er fyrir hendi að hlaupvatn frá gosi geti komið af stað flóðbylgu sem myndi ná landi í Eyjum.Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson„Svona hlaup eru ekki algeng en við viljum undirbúa okkur í framkvæmd og vinnubrögðum ef þetta kemur upp,“ segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri VSV. „Við höldum brunaæfingu árlega og þá er upplagt að gera þetta í leiðinni.“ Að fundi loknum lágu fyrir drög að viðbragðsáætlun fyrir fólk í landvinnslu og viðbragðsáætlun gagnvart skipum. „Allir skipstjórarnir voru á fundinum og þekkja sitt hlutverk,“ segir Sigurgeir. Mannvirki VSV eru við hafnarsvæðið sem færi að stærstum hluta á kaf í slíkum hamförum. „Þar eru allar okkar byggingar og allt okkar fólk. Þetta snýst um öryggi þess, að koma því upp í bæ og úr hættu.“ Frekari áætlanir eru í vinnslu fyrir bæinn hjá almannavörnum. „Þetta var fyrsta yfirferð. Við munum kíkja á þetta aftur þegar jarðvísindamenn og almannavarnir hafa lagt upp sín plön. Þá munum við samræma okkur,“ segir Sigurgeir Orri. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira