Borgarstjóri segir málefnum flugvallarins haldið í skotgröfunum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 2. apríl 2017 14:00 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Vísir/Stefán Borgarstjóra finnst merkilegt að átján þingmenn úr fjórum flokkum ætli að halda málefnum Reykjavíkurflugvallar í skotgröfunum með þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð vallarins í Vatsmýri. Eins og fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi hafa þingmenn úr fjórum flokkum lagt fram þingályktunartillögu um að þjóðin fái að ákveða framtíð Reykjavíkurflugvallar. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri segir málefnum flugvallarins haldið í skotgröfunum. „Mér finnst merkilegt að þetta margir þingmenn vilji halda flugvallarumræðunni í þessum skotgröfum, hvort að völlurinn eigi að vera eða ekki Í Vatnsmýri, þegar sameiginleg vinna ríkis, Reykjavíkurborgar og Icelandair benti á prýðilegan flugvallarkost sem verið er að fljúga yfir núna til þess að fullkanna. Ég held að það sé fullt tilefni til þess að ná breiðri sátt um þann valkost frekar en að einblína umræðuna við með eða á móti Reykjavíkurflugvelli í Vatnsmýri,“ segir Dagur. Í þingályktunartillögunni kemur fram að markmið hennar sé að þjóðin fái að hafa áhrif á hvar miðstöð innanlands- og sjúkraflugs verði í fyrirsjánlegri framtíð og að ljóst sé að ríkir almannahagsmunir felast í greiðum samgöngum innanlands og að staðsetning flugvallarins og miðstöðvar innanlandsflugs hefur afar mikla þýðingu í því samhengi. Dagur segir að með ályktuninni sé verið að draga málið aftur til baka. „Ég held að núna séum við að komast á þann tímapunkt að öll gögn í málinu séu fyriliggjandi og hægt að fara að taka stórar ákvarðanir til langs tíma með aðkomu margra í breiðri sátt og þess vegna var ég svolítið undrandi að einhverjir vilji setja málið aftur á bak á þennan stað. Samfylking auk tvegga stjórnarflokkana, Viðreisnar og Bjartar framtíðar, koma ekki að tillögunni. „Mér finnst það endurspegla það sem hefur loðað við flugvallarmálið allt of lengi, það hefur verið í skotgröfunum allt of lengi. Mér finnst leiðinlegt að fólk vilji halda því þar í staðinn fyrir að far í miklu lausnamiðaðri nálgun,“ segir Dagur. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata og einn flutningmanna tillögunnar sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi ekki útilokað að breytingar yrðu gerðar á tillögunni en í henni er einungis gert ráð fyrir ráðgefandi þjóðaratkvæðagreisðlu en ekki bindandi en vilji hans er að ráðherra samgöngumála verði bundinn af ákvörðun þjóðarinnar. Dagur segist ætla bíða og sjá hvað gerist. Tengdar fréttir Segir tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna flugvallarins skrítna Átján þingmenn úr röðum Sjálfstæðismanna, Framsóknar, Pírata og Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs skuli áfram vera í Vatnsmýrinni í Reykjavík. 1. apríl 2017 20:15 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn Sjá meira
Borgarstjóra finnst merkilegt að átján þingmenn úr fjórum flokkum ætli að halda málefnum Reykjavíkurflugvallar í skotgröfunum með þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð vallarins í Vatsmýri. Eins og fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi hafa þingmenn úr fjórum flokkum lagt fram þingályktunartillögu um að þjóðin fái að ákveða framtíð Reykjavíkurflugvallar. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri segir málefnum flugvallarins haldið í skotgröfunum. „Mér finnst merkilegt að þetta margir þingmenn vilji halda flugvallarumræðunni í þessum skotgröfum, hvort að völlurinn eigi að vera eða ekki Í Vatnsmýri, þegar sameiginleg vinna ríkis, Reykjavíkurborgar og Icelandair benti á prýðilegan flugvallarkost sem verið er að fljúga yfir núna til þess að fullkanna. Ég held að það sé fullt tilefni til þess að ná breiðri sátt um þann valkost frekar en að einblína umræðuna við með eða á móti Reykjavíkurflugvelli í Vatnsmýri,“ segir Dagur. Í þingályktunartillögunni kemur fram að markmið hennar sé að þjóðin fái að hafa áhrif á hvar miðstöð innanlands- og sjúkraflugs verði í fyrirsjánlegri framtíð og að ljóst sé að ríkir almannahagsmunir felast í greiðum samgöngum innanlands og að staðsetning flugvallarins og miðstöðvar innanlandsflugs hefur afar mikla þýðingu í því samhengi. Dagur segir að með ályktuninni sé verið að draga málið aftur til baka. „Ég held að núna séum við að komast á þann tímapunkt að öll gögn í málinu séu fyriliggjandi og hægt að fara að taka stórar ákvarðanir til langs tíma með aðkomu margra í breiðri sátt og þess vegna var ég svolítið undrandi að einhverjir vilji setja málið aftur á bak á þennan stað. Samfylking auk tvegga stjórnarflokkana, Viðreisnar og Bjartar framtíðar, koma ekki að tillögunni. „Mér finnst það endurspegla það sem hefur loðað við flugvallarmálið allt of lengi, það hefur verið í skotgröfunum allt of lengi. Mér finnst leiðinlegt að fólk vilji halda því þar í staðinn fyrir að far í miklu lausnamiðaðri nálgun,“ segir Dagur. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata og einn flutningmanna tillögunnar sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi ekki útilokað að breytingar yrðu gerðar á tillögunni en í henni er einungis gert ráð fyrir ráðgefandi þjóðaratkvæðagreisðlu en ekki bindandi en vilji hans er að ráðherra samgöngumála verði bundinn af ákvörðun þjóðarinnar. Dagur segist ætla bíða og sjá hvað gerist.
Tengdar fréttir Segir tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna flugvallarins skrítna Átján þingmenn úr röðum Sjálfstæðismanna, Framsóknar, Pírata og Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs skuli áfram vera í Vatnsmýrinni í Reykjavík. 1. apríl 2017 20:15 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn Sjá meira
Segir tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna flugvallarins skrítna Átján þingmenn úr röðum Sjálfstæðismanna, Framsóknar, Pírata og Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs skuli áfram vera í Vatnsmýrinni í Reykjavík. 1. apríl 2017 20:15