Seinni bylgjan: Valskonur áberandi í úrvalsliðunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. desember 2017 20:00 Valur hefur enn ekki tapað leik í Olís deild kvenna Valskonur hafa farið á kostum í Olís deild kvenna í vetur og hefur það ekkert farið framhjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar, en þeir gerðu upp tvær umferðir úr kvennadeildinni í gærkvöld. Diana Satkauskaite var frábær í sgiri Vals á Stjörnunni í 11. umferðinni og fyrir þá frammistöðu var hún valin leikmaður umferðarinnar. Hún var einnig í úrvalsliði umferðarinnar, og í úrvalsliði 12. umferðarinnar, það virðist engin geta skákað Diönu í vinstri skyttustöðunni. Með henni í úrvalsliði 11. umferðar voru liðsfélagi hennar Chantal Pagel í markinu, Sigrún Jóhannsdóttir í vinstra horninu, Karólína Bæhrenz í hinu horninu, Framkonurnar Hildur Þorgeirsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir og Sandra Erlingsdóttir í leikstjórnendastöðunni. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, þjálfar liðið. Diana var heldur ekki eina Valskonan í úrvalsliði 12. umferðar, þar var Birta Fönn Sveinsdóttir með henni vinstra megin. Hægri hliðin var skipuð Stjörnukonunum Þórey Önnu Ásgeirsdóttur og Hönnu Guðrúnu Stefánsdóttur. Lovísa Thompson fór með leikstjórnendastöðuna og Framararnir Elísabet Gunnarsdóttir og Guðrún Ósk Maríasdóttir fullkomnuðu liðið. Þjálfari Fram, Stefán Árnason, var þjálfari umferðarinnar. Leikmaður 12. umferðar Olís deildar kvenna var Elísabet Gunnarsdóttir fyrir framúrskarandi frammistöðu í sigri Fram á ÍBV. Karlarnir eru komnir aðeins lengra inn í sitt mót, en 14. umferðin kláraðist í gær. Þar fékk Halldór Jóhann Sigfússon að þjálfa úrvalsliðið eftir sigur FH í Hafnarfjarðarslagnum. Í liðinu var lærisveinn hans Ásbjörn Friðriksson, Eyjamennirnir Aron Rafn Eðvarðsson og Theodór Sigurbjörnsson, Kristinn Hrannar Bjarkason úr Aftureldingu, Valsmennirnir Ýmir Örn Gíslason og Anton Rúnarsson, og Sveinn Andri Sveinsson úr ÍR. Ásbjörn Friðriksson var valinn leikmaður umferðarinnar, en hann dró FH liðið áfam með níu mörkum í stórleiknum í gærkvöld. Leikmaður 11. umferðar kvennaLeikmaður 12. umferðar kvenna og 14. umferðar karlaLið 11. umferðar kvennaLið 12. umferðar kvennaLið 14. umferðar karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Sjá meira
Valskonur hafa farið á kostum í Olís deild kvenna í vetur og hefur það ekkert farið framhjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar, en þeir gerðu upp tvær umferðir úr kvennadeildinni í gærkvöld. Diana Satkauskaite var frábær í sgiri Vals á Stjörnunni í 11. umferðinni og fyrir þá frammistöðu var hún valin leikmaður umferðarinnar. Hún var einnig í úrvalsliði umferðarinnar, og í úrvalsliði 12. umferðarinnar, það virðist engin geta skákað Diönu í vinstri skyttustöðunni. Með henni í úrvalsliði 11. umferðar voru liðsfélagi hennar Chantal Pagel í markinu, Sigrún Jóhannsdóttir í vinstra horninu, Karólína Bæhrenz í hinu horninu, Framkonurnar Hildur Þorgeirsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir og Sandra Erlingsdóttir í leikstjórnendastöðunni. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, þjálfar liðið. Diana var heldur ekki eina Valskonan í úrvalsliði 12. umferðar, þar var Birta Fönn Sveinsdóttir með henni vinstra megin. Hægri hliðin var skipuð Stjörnukonunum Þórey Önnu Ásgeirsdóttur og Hönnu Guðrúnu Stefánsdóttur. Lovísa Thompson fór með leikstjórnendastöðuna og Framararnir Elísabet Gunnarsdóttir og Guðrún Ósk Maríasdóttir fullkomnuðu liðið. Þjálfari Fram, Stefán Árnason, var þjálfari umferðarinnar. Leikmaður 12. umferðar Olís deildar kvenna var Elísabet Gunnarsdóttir fyrir framúrskarandi frammistöðu í sigri Fram á ÍBV. Karlarnir eru komnir aðeins lengra inn í sitt mót, en 14. umferðin kláraðist í gær. Þar fékk Halldór Jóhann Sigfússon að þjálfa úrvalsliðið eftir sigur FH í Hafnarfjarðarslagnum. Í liðinu var lærisveinn hans Ásbjörn Friðriksson, Eyjamennirnir Aron Rafn Eðvarðsson og Theodór Sigurbjörnsson, Kristinn Hrannar Bjarkason úr Aftureldingu, Valsmennirnir Ýmir Örn Gíslason og Anton Rúnarsson, og Sveinn Andri Sveinsson úr ÍR. Ásbjörn Friðriksson var valinn leikmaður umferðarinnar, en hann dró FH liðið áfam með níu mörkum í stórleiknum í gærkvöld. Leikmaður 11. umferðar kvennaLeikmaður 12. umferðar kvenna og 14. umferðar karlaLið 11. umferðar kvennaLið 12. umferðar kvennaLið 14. umferðar karla
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Sjá meira