Loftlagsviðurkenningar veittar í fyrsta skipti Anton Egilsson skrifar 8. desember 2017 18:50 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ásamt Birni Óla Haukssyni forstjórs ISAVIA, Sveini Atla Guðjónssyni og Höskuldi Búa Jónssyni frá vefnum loftslag.is, Vilhjálmi Vilhjálmssyni forstjóra HB Granda og Fanney Karlsdóttur formanni Festu. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg og Festa, miðstöðu um samfélagsábyrgð fyrirtækja, veittu loftslagsviðurkenningar í fyrsta skipti á Loftslagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar sem fram fór í dag. Að því er fram kemur í frétt á vef Reykjavíkurborgar er markmið viðurkenninganna að vekja athygli á því sem vel er gert í loftslagsmálum og vera hvatning til annarra. Hlaut sjávarútvegsfyrirtækið HB Grandi loftslagsviðurkenningu Festu og Reykjavíkurborgar, vefurinn loftslag.is hlaut fræðslu- og upplýsingaviðurkenningu vegna loftslagsmála og þá hlaut ISAVIA hvatningarviðurkenningu. Aðrir aðilar sem voru tilnefndir að þessu sinni voru: ÁTVR, Eimskip, Fjallamenn, umhverfisfrettir.is, Náttúruverndarsamtök Íslands, Landvernd, Skógræktarfélag Reykjavíkur og Klappir. Við veitingu viðurkenninganna horfði dómnefndin meðal annars til þess árangurs sem náðst hafði við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Einnig var litið til þess hvað aðgerða hafði verið gripið til í þeim tilgangi að upplýsa og fræða um loftslagsmál og að setja fram nýjar lausnir til að draga úr losun. Í dómnefnd sátu S. Björn Blöndal, borgarfulltrúi og formaður borgarráðs, Jóhanna Harpa Árnadóttir verkefnisstjóri samfélagsábyrgðar hjá Landsvirkjun, einnig í stjórn Festuog Lára Jóhannsdóttir PhD og dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Starfsmaður dómnefndar var Hrönn Hrafnsdóttir á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Bent er á að loftslagsviðurkenningar verða aftur veittar árið 2018 og er hægt að senda inn tilnefningar strax á usk@reykjavik.is með fyrirsögninni „Loftslagsviðurkenning 2018“. Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Sjá meira
Reykjavíkurborg og Festa, miðstöðu um samfélagsábyrgð fyrirtækja, veittu loftslagsviðurkenningar í fyrsta skipti á Loftslagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar sem fram fór í dag. Að því er fram kemur í frétt á vef Reykjavíkurborgar er markmið viðurkenninganna að vekja athygli á því sem vel er gert í loftslagsmálum og vera hvatning til annarra. Hlaut sjávarútvegsfyrirtækið HB Grandi loftslagsviðurkenningu Festu og Reykjavíkurborgar, vefurinn loftslag.is hlaut fræðslu- og upplýsingaviðurkenningu vegna loftslagsmála og þá hlaut ISAVIA hvatningarviðurkenningu. Aðrir aðilar sem voru tilnefndir að þessu sinni voru: ÁTVR, Eimskip, Fjallamenn, umhverfisfrettir.is, Náttúruverndarsamtök Íslands, Landvernd, Skógræktarfélag Reykjavíkur og Klappir. Við veitingu viðurkenninganna horfði dómnefndin meðal annars til þess árangurs sem náðst hafði við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Einnig var litið til þess hvað aðgerða hafði verið gripið til í þeim tilgangi að upplýsa og fræða um loftslagsmál og að setja fram nýjar lausnir til að draga úr losun. Í dómnefnd sátu S. Björn Blöndal, borgarfulltrúi og formaður borgarráðs, Jóhanna Harpa Árnadóttir verkefnisstjóri samfélagsábyrgðar hjá Landsvirkjun, einnig í stjórn Festuog Lára Jóhannsdóttir PhD og dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Starfsmaður dómnefndar var Hrönn Hrafnsdóttir á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Bent er á að loftslagsviðurkenningar verða aftur veittar árið 2018 og er hægt að senda inn tilnefningar strax á usk@reykjavik.is með fyrirsögninni „Loftslagsviðurkenning 2018“.
Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Sjá meira