Lífið

Sat saklaus á klósettinu: Tók upp laufblaðablásara og lét karlinn finna fyrir því

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtilegur hrekkur.
Skemmtilegur hrekkur.
Sumir leggja mikið á sig til að hrekkja vini og vandamenn. Það á svo sannarlega við um þessa kona sem langaði að hrekkja eiginmanninn.

Hún einfaldlega kom klósettrúllu fyrir framan á laufblaðablásara og kom honum heldur betur á óvart þegar hann sat á klósettinu í rólegheitunum.

Konan kveikti á tækinu og pappírnum rigndi yfir manninn eins og sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.