Ásgeir Örn vonast til að spila annan leikinn gegn Svíum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2017 19:15 Ásgeir Örn ræðir við Pétur Örn Gunnarsson sjúkraþjálfara. vísir/eyþór Ásgeir Örn Hallgrímsson segir líklegt að hann geti tekið þátt í vináttulandsleikjunum gegn Svíum í Laugardalshöllinni. Sá fyrri fer fram annað kvöld og sá síðari á laugardaginn. Ásgeir Örn hefur glímt við meiðsli í upphafi tímabils og lítið komið við sögu hjá sínu félagsliði, Nimes í Frakklandi. Hann segist þó vera á batavegi. „Staðan er þokkaleg. Þetta er búið að vera frekar hægt haust en ég er allur að koma til. Núna er þetta allt á uppleið,“ sagði Ásgeir Örn sem hefur verið meiddur mjöðm síðan í lok ágúst. Aðspurður sagðist Ásgeir Örn vera bjartsýnn á að geta spilað allavega annan leikinn gegn Svíum. Ásgeir Örn, sem er 33 ára, er næstelsti leikmaðurinn í íslenska hópnum sem er mjög ungur að þessu sinni.„Þetta eru ungir og ferskir strákar. Þetta er vissulega nýtt og öðruvísi. Það felast nýjar áskoranir í því. En maður saknar auðvitað gömlu vinanna,“ sagði Ásgeir Örn sem reynir hvað hann getur til að hjálpa yngri leikmönnunum í íslenska liðinu. „Maður gerir það sem maður getur til að hjálpa þeim og gera þetta létt. Við erum allir að reyna að vinna leiki og maður reynir að miðla af reynslunni.“ Ásgeir Örn hefur leikið í Frakklandi síðan 2012, fyrstu tvö árin með Paris Saint-Germain og síðan með Nimes. „Ég gerði nýjan þriggja ára samning í fyrra þannig að ég á þetta tímabil og næsta eftir. Síðan tekur maður stöðuna. Þá verður maður orðinn 35 ára og allt eins líklegt að maður fari heim. En maður veit aldrei,“ sagði Ásgeir Örn. Hauka, uppeldisfélag Ásgeirs Arnar, vantar örvhenta skyttu. Er ekki gráupplagt fyrir hann að fylla það skarð? „Það er aldrei að vita. Maður sér til,“ sagði Ásgeir hlæjandi.Ásgeir Örn hefur leikið 247 landsleiki.vísir/eyþór EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Gísli Þorgeir: Handbolti spyr ekki um aldur Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur væntanlega sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöll annað kvöld og á laugardaginn. 25. október 2017 13:00 Létt yfir strákunum í morgun | Myndir Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska í fyrri vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni annað kvöld. Liðin mætast aftur á laugardaginn, sjálfan kjördaginn. 25. október 2017 16:00 Tuttugu ára aldursmunur á leikmönnum A-landsliðsins Það munar rétt tæplega tuttugu árum á tveimur leikmönnum íslenska A-landsliðsins í handbolta sem er að fara mæta Svíum í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöllinni á næstu dögum. 25. október 2017 10:30 Guðjón: Aron á eftir að rita nafn sitt stórum stöfum í sögu Barcelona Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er afar ánægður fyrir hönd Arons Pálmarssonar sem í gær varð formlega leikmaður Barcelona. 24. október 2017 14:30 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Ásgeir Örn Hallgrímsson segir líklegt að hann geti tekið þátt í vináttulandsleikjunum gegn Svíum í Laugardalshöllinni. Sá fyrri fer fram annað kvöld og sá síðari á laugardaginn. Ásgeir Örn hefur glímt við meiðsli í upphafi tímabils og lítið komið við sögu hjá sínu félagsliði, Nimes í Frakklandi. Hann segist þó vera á batavegi. „Staðan er þokkaleg. Þetta er búið að vera frekar hægt haust en ég er allur að koma til. Núna er þetta allt á uppleið,“ sagði Ásgeir Örn sem hefur verið meiddur mjöðm síðan í lok ágúst. Aðspurður sagðist Ásgeir Örn vera bjartsýnn á að geta spilað allavega annan leikinn gegn Svíum. Ásgeir Örn, sem er 33 ára, er næstelsti leikmaðurinn í íslenska hópnum sem er mjög ungur að þessu sinni.„Þetta eru ungir og ferskir strákar. Þetta er vissulega nýtt og öðruvísi. Það felast nýjar áskoranir í því. En maður saknar auðvitað gömlu vinanna,“ sagði Ásgeir Örn sem reynir hvað hann getur til að hjálpa yngri leikmönnunum í íslenska liðinu. „Maður gerir það sem maður getur til að hjálpa þeim og gera þetta létt. Við erum allir að reyna að vinna leiki og maður reynir að miðla af reynslunni.“ Ásgeir Örn hefur leikið í Frakklandi síðan 2012, fyrstu tvö árin með Paris Saint-Germain og síðan með Nimes. „Ég gerði nýjan þriggja ára samning í fyrra þannig að ég á þetta tímabil og næsta eftir. Síðan tekur maður stöðuna. Þá verður maður orðinn 35 ára og allt eins líklegt að maður fari heim. En maður veit aldrei,“ sagði Ásgeir Örn. Hauka, uppeldisfélag Ásgeirs Arnar, vantar örvhenta skyttu. Er ekki gráupplagt fyrir hann að fylla það skarð? „Það er aldrei að vita. Maður sér til,“ sagði Ásgeir hlæjandi.Ásgeir Örn hefur leikið 247 landsleiki.vísir/eyþór
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Gísli Þorgeir: Handbolti spyr ekki um aldur Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur væntanlega sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöll annað kvöld og á laugardaginn. 25. október 2017 13:00 Létt yfir strákunum í morgun | Myndir Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska í fyrri vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni annað kvöld. Liðin mætast aftur á laugardaginn, sjálfan kjördaginn. 25. október 2017 16:00 Tuttugu ára aldursmunur á leikmönnum A-landsliðsins Það munar rétt tæplega tuttugu árum á tveimur leikmönnum íslenska A-landsliðsins í handbolta sem er að fara mæta Svíum í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöllinni á næstu dögum. 25. október 2017 10:30 Guðjón: Aron á eftir að rita nafn sitt stórum stöfum í sögu Barcelona Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er afar ánægður fyrir hönd Arons Pálmarssonar sem í gær varð formlega leikmaður Barcelona. 24. október 2017 14:30 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Gísli Þorgeir: Handbolti spyr ekki um aldur Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur væntanlega sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöll annað kvöld og á laugardaginn. 25. október 2017 13:00
Létt yfir strákunum í morgun | Myndir Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska í fyrri vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni annað kvöld. Liðin mætast aftur á laugardaginn, sjálfan kjördaginn. 25. október 2017 16:00
Tuttugu ára aldursmunur á leikmönnum A-landsliðsins Það munar rétt tæplega tuttugu árum á tveimur leikmönnum íslenska A-landsliðsins í handbolta sem er að fara mæta Svíum í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöllinni á næstu dögum. 25. október 2017 10:30
Guðjón: Aron á eftir að rita nafn sitt stórum stöfum í sögu Barcelona Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er afar ánægður fyrir hönd Arons Pálmarssonar sem í gær varð formlega leikmaður Barcelona. 24. október 2017 14:30