Fundað stíft í æðstu stofnunum Viðreisnar í dag Heimir Már Pétursson skrifar 11. október 2017 20:00 Benedikt Jóhannesson sagði af sér formennsku í Viðreisn síðdegis eftir stíf fundarhöld í þingflokki og ráðgjafarráði flokksins. Benedikt segist hafa gert þetta af sjálfsdáðum vegna slæms fylgis flokksins nú fyrir kosningar og ekki hafi verið þrýst á hann að segja af sér embætti. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur tekið við formennsku og mun leiða flokkinn á lokametrum kosningabaráttunnar. Þingflokkur Viðreisnar kom tvívegis saman í dag en á fyrra fundi hans í morgun tilkynnti Benedikt að hann ætlaði að segja af sér formennsku. Eftir að þingflokkurinn hafði fundað kom ráðgjafaráð Viðreisnar saman um klukkan hálf fimm þar sem staðan var rædd. En í ráðgjafaráðinu sitja þingmenn, stjórn flokksins, stjórnir landshlutaráða og formenn málefnanefnda.Heimir Már Pétursson ræddi við fráfarandi formann og nýjan formann Viðreisnar í höfuðstöðvum flokksins skömmu eftir að fundi ráðgjafaráðs flokksins lauk upp úr klukkan sex í dag.Stöð2Greinlegt var að loknum fundi ráðgjafaráðsins að miklar tilfinningar bærðust með fundarfólki en Benedikt var einn aðalhvatamanna að stofnun Viðreisnar. Hann segir að ummæli hans í kosningaþætti í Ríkissjónvarpinu á mánudagskvöld hafi ekki ráðið því að hann ákvað á endanum að segja af sér formennskunni. En þar sagði hann efnislega að ekki hefði verið ástæða til að slíta stjórnarsamstarfinu og spurði hver myndi eftir ástæðum stjórnarslitanna nú. Benedikt baðst afsökunar á þessum ummælum sínum á Facebook síðu sinni í gær og einnig í upphafi kosningaþáttar Stöðvar 2 í gærkvöldi. Heimir Már Pétursson ræddi við fráfarandi formann og nýjan formann Viðreisnar í höfuðstöðvum flokksins skömmu eftir að fundi ráðgjafaráðs flokksins lauk upp úr klukkan sex í dag.Sjá má viðtalið við þau í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Benedikt ákvað sjálfur að stíga til hliðar: „Án hans hefði þessi flokkur ekki orðið til“ Þorgerður Katrín nýr formaður Viðreisnar segir að þessi ákvörðun Benedikts sé dæmigerð fyrir það hvernig hann hafi alla tíð látið sér annt um vöxt flokksins. 11. október 2017 18:36 Þorgerður Katrín er nýr formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr formaður Viðreisnar. 11. október 2017 18:04 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Benedikt Jóhannesson sagði af sér formennsku í Viðreisn síðdegis eftir stíf fundarhöld í þingflokki og ráðgjafarráði flokksins. Benedikt segist hafa gert þetta af sjálfsdáðum vegna slæms fylgis flokksins nú fyrir kosningar og ekki hafi verið þrýst á hann að segja af sér embætti. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur tekið við formennsku og mun leiða flokkinn á lokametrum kosningabaráttunnar. Þingflokkur Viðreisnar kom tvívegis saman í dag en á fyrra fundi hans í morgun tilkynnti Benedikt að hann ætlaði að segja af sér formennsku. Eftir að þingflokkurinn hafði fundað kom ráðgjafaráð Viðreisnar saman um klukkan hálf fimm þar sem staðan var rædd. En í ráðgjafaráðinu sitja þingmenn, stjórn flokksins, stjórnir landshlutaráða og formenn málefnanefnda.Heimir Már Pétursson ræddi við fráfarandi formann og nýjan formann Viðreisnar í höfuðstöðvum flokksins skömmu eftir að fundi ráðgjafaráðs flokksins lauk upp úr klukkan sex í dag.Stöð2Greinlegt var að loknum fundi ráðgjafaráðsins að miklar tilfinningar bærðust með fundarfólki en Benedikt var einn aðalhvatamanna að stofnun Viðreisnar. Hann segir að ummæli hans í kosningaþætti í Ríkissjónvarpinu á mánudagskvöld hafi ekki ráðið því að hann ákvað á endanum að segja af sér formennskunni. En þar sagði hann efnislega að ekki hefði verið ástæða til að slíta stjórnarsamstarfinu og spurði hver myndi eftir ástæðum stjórnarslitanna nú. Benedikt baðst afsökunar á þessum ummælum sínum á Facebook síðu sinni í gær og einnig í upphafi kosningaþáttar Stöðvar 2 í gærkvöldi. Heimir Már Pétursson ræddi við fráfarandi formann og nýjan formann Viðreisnar í höfuðstöðvum flokksins skömmu eftir að fundi ráðgjafaráðs flokksins lauk upp úr klukkan sex í dag.Sjá má viðtalið við þau í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Benedikt ákvað sjálfur að stíga til hliðar: „Án hans hefði þessi flokkur ekki orðið til“ Þorgerður Katrín nýr formaður Viðreisnar segir að þessi ákvörðun Benedikts sé dæmigerð fyrir það hvernig hann hafi alla tíð látið sér annt um vöxt flokksins. 11. október 2017 18:36 Þorgerður Katrín er nýr formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr formaður Viðreisnar. 11. október 2017 18:04 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Benedikt ákvað sjálfur að stíga til hliðar: „Án hans hefði þessi flokkur ekki orðið til“ Þorgerður Katrín nýr formaður Viðreisnar segir að þessi ákvörðun Benedikts sé dæmigerð fyrir það hvernig hann hafi alla tíð látið sér annt um vöxt flokksins. 11. október 2017 18:36
Þorgerður Katrín er nýr formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr formaður Viðreisnar. 11. október 2017 18:04