Aðeins tvær eftir frá því að stelpurnar mættu Tékkum síðast fyrir fjórum árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2017 16:30 Íslenska landsliðið hefur breyst mikið á síðustu árum. Vísir/Pjetur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er út í Tékklandi þar sem liðið mætir heimastúlkum í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi í desember 2018. Þetta er fyrsti leikur íslensku stelpnanna í riðlinum en liðið mætir síðan Dönum í Laugardalshöllinni á sunnudaginn kemur. Fjórða liðið í riðlinum er Slóvenía. Það hafa orðið miklar breytingar á íslenska kvennalandsliðinu á síðustu árum sem sést á því að aðeins tveir leikmenn liðsins í dag voru með þegar liðið spilaði síðast við Tékka í júní 2013. Liðin mættust þá í tveimur leikjum með sex daga millibili í umspil um sæti á HM í Serbíu 2013. Tékkar unnu báða leikina og samtals með 17 marka mun. Leikmennirnir tveir sem voru í sextán manna hópnum í júní 2013 og eru einnig með í leiknum í kvöld eru hornamaðurinn Þórey Rósa Stefánsdóttir og línumaðurinn Arna Sif Pálsdóttir. Arna Sif Pálsdóttir er leikjahæsti leikamaður íslenska liðsins með 126 leiki en Þórey hefur spilað 78 landsleiki og Hildigunnur Einarsdóttir er með 72 leiki. Þær skoruðu saman fimm mörk (Arna 3 og Þórey 2) í síðasta leik á móti Tékkum sem fór fram 8. júní í Most í norður Tékklandi. Leikurinn í kvöld fer aftur á móti fram í Zlin.Leikmannahópur Íslands í leiknum í kvöld:Markverðir Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE Útileikmenn Andrea Jacobsen, Fjölnir Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC Birna Berg Haraldsdóttir, Aarhus United Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Köbenhavn Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen HE Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo Lovisa Thompson, Grótta Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Thea Imani Sturludóttir, Volda Unnur Ómarsdóttir, Grótta Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Þjálfari: Axel StefánssonLeikmannahópur Íslands í síðasta leik á móti Tékkum 8. Júní 2013: (Sjá hér)Markverðir Guðný Jenny Ásmundsdóttir Florentina Grecu ÚtileikmennArna Sif Pálsdóttir Þórey Rósa Stefánsdóttir Rut Arnfjörð Jónsdóttir Rakel Dögg Bragadóttir Stella Sigurðardóttir Dagný Skúladóttir Karen Knútsdóttir Ásta Birna Gunnarsdóttir Hrafnhildur Ósk Skúladóttir Hanna Guðrún Stefánsdóttir Jóna Margrét Ragnarsdóttir Ramune Pekarskyte Elísabet Gunnarsdóttir Steinunn Björnsdóttir Þjálfari Ágúst Þór Jóhannsson Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er út í Tékklandi þar sem liðið mætir heimastúlkum í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi í desember 2018. Þetta er fyrsti leikur íslensku stelpnanna í riðlinum en liðið mætir síðan Dönum í Laugardalshöllinni á sunnudaginn kemur. Fjórða liðið í riðlinum er Slóvenía. Það hafa orðið miklar breytingar á íslenska kvennalandsliðinu á síðustu árum sem sést á því að aðeins tveir leikmenn liðsins í dag voru með þegar liðið spilaði síðast við Tékka í júní 2013. Liðin mættust þá í tveimur leikjum með sex daga millibili í umspil um sæti á HM í Serbíu 2013. Tékkar unnu báða leikina og samtals með 17 marka mun. Leikmennirnir tveir sem voru í sextán manna hópnum í júní 2013 og eru einnig með í leiknum í kvöld eru hornamaðurinn Þórey Rósa Stefánsdóttir og línumaðurinn Arna Sif Pálsdóttir. Arna Sif Pálsdóttir er leikjahæsti leikamaður íslenska liðsins með 126 leiki en Þórey hefur spilað 78 landsleiki og Hildigunnur Einarsdóttir er með 72 leiki. Þær skoruðu saman fimm mörk (Arna 3 og Þórey 2) í síðasta leik á móti Tékkum sem fór fram 8. júní í Most í norður Tékklandi. Leikurinn í kvöld fer aftur á móti fram í Zlin.Leikmannahópur Íslands í leiknum í kvöld:Markverðir Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE Útileikmenn Andrea Jacobsen, Fjölnir Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC Birna Berg Haraldsdóttir, Aarhus United Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Köbenhavn Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen HE Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo Lovisa Thompson, Grótta Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Thea Imani Sturludóttir, Volda Unnur Ómarsdóttir, Grótta Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Þjálfari: Axel StefánssonLeikmannahópur Íslands í síðasta leik á móti Tékkum 8. Júní 2013: (Sjá hér)Markverðir Guðný Jenny Ásmundsdóttir Florentina Grecu ÚtileikmennArna Sif Pálsdóttir Þórey Rósa Stefánsdóttir Rut Arnfjörð Jónsdóttir Rakel Dögg Bragadóttir Stella Sigurðardóttir Dagný Skúladóttir Karen Knútsdóttir Ásta Birna Gunnarsdóttir Hrafnhildur Ósk Skúladóttir Hanna Guðrún Stefánsdóttir Jóna Margrét Ragnarsdóttir Ramune Pekarskyte Elísabet Gunnarsdóttir Steinunn Björnsdóttir Þjálfari Ágúst Þór Jóhannsson
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita