Ágúst: Sá þykki þolir ekki svona spennu í hverjum leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. september 2017 22:20 Ágúst Jóhansson eða sá þykki eins og hann kallar sig sjálfur. Vísir/Ernir Valur vann í kvöld nauman sigur á Haukum, 25-24, í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna en Hlíðarendaliðið var með sex marka forystu eftir fyrri hálfleikinn. „Fyrri hálfleikur var frábær. Við spiluðum góða vörn og náðum að opna þær í nánast hverri sókn,“ sagði Ágúst við Vísi eftir leikinn í kvöld. „En við vorum slakar í síðari hálfleik og fórum líka illa að ráði okkar einum fleiri. Þess vegna kom þessi spenna í lokin en við héldum þetta sem betur fer út,“ bætti hann við. Ágúst hrósaði liði sínu fyrir góða skapgerð og sterka liðsheild, en einnig fyrir góða frammistöðu í fyrri hálfleik. „Það var mjög góð holning á liðinu þá. Ég hefði reyndar viljað sjá betri markvörslu í leiknum öllum. Við gerðum margt gott en það er líka margt sem við þurfum að laga - sá þykki þolir ekki svona spennu í hverjum leik og þetta þarf því að vera betra,“ sagði kófsveittur en brosandi þjálfari Vals. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 24-25 | Valssigur í sveiflukenndum leik Kaflaskiptur leikur á Ásvöllum endaði sem naumur eins marks sigur Vals á Haukum í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna. 11. september 2017 22:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Valur vann í kvöld nauman sigur á Haukum, 25-24, í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna en Hlíðarendaliðið var með sex marka forystu eftir fyrri hálfleikinn. „Fyrri hálfleikur var frábær. Við spiluðum góða vörn og náðum að opna þær í nánast hverri sókn,“ sagði Ágúst við Vísi eftir leikinn í kvöld. „En við vorum slakar í síðari hálfleik og fórum líka illa að ráði okkar einum fleiri. Þess vegna kom þessi spenna í lokin en við héldum þetta sem betur fer út,“ bætti hann við. Ágúst hrósaði liði sínu fyrir góða skapgerð og sterka liðsheild, en einnig fyrir góða frammistöðu í fyrri hálfleik. „Það var mjög góð holning á liðinu þá. Ég hefði reyndar viljað sjá betri markvörslu í leiknum öllum. Við gerðum margt gott en það er líka margt sem við þurfum að laga - sá þykki þolir ekki svona spennu í hverjum leik og þetta þarf því að vera betra,“ sagði kófsveittur en brosandi þjálfari Vals.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 24-25 | Valssigur í sveiflukenndum leik Kaflaskiptur leikur á Ásvöllum endaði sem naumur eins marks sigur Vals á Haukum í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna. 11. september 2017 22:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Valur 24-25 | Valssigur í sveiflukenndum leik Kaflaskiptur leikur á Ásvöllum endaði sem naumur eins marks sigur Vals á Haukum í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna. 11. september 2017 22:30