Juholt afhendir trúnaðarbréf: Kom til landsins með Norrænu Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2017 15:55 Håkan Juholt og Guðni Th. Jóhannesson. Forsetaembættið Håkan Juholt, fyrrverandi formaður sænskra Jafnaðarmannaflokksins, afhenti Guðna Th. Jóhannessyni trúnaðarbréf sitt í gær en hann hefur tekið til starfa sem sendiherra Svíþjóðar á Íslandi. Í frétt á vef forsetaembættisins segir að á fundinum hafi verið rætt um farsæl samskipti ríkjanna til margra ára og möguleika á auknum viðskiptum. Sömuleiðis var rætt um samvinnu á sviði menningar, mennta og listar. Þá var efnt til móttöku, sendiherranum til heiðurs. Juholt kom til landsins á þriðjudaginn í síðustu viku en hann kom til landsins með Norrænu. Í viðtali við Östra Småland Nyheterna frá í síðustu viku segir hann það hafa verið magnaða stund að stíga niður fæti á Seyðisfirði og að hann finni fyrir mikilli auðmýkt nú þegar hann stígur sín fyrstu skref í stöðu sendiherra.Vill skilja Íslendinga Aðspurður um ástæður þess að hann og Åsa, eiginkona hans, hafi ákveðið að sigla til Íslands í stað þess að fljúga segir hann að þau hafi viljað öðlast meiri skilning á þeim aðstæðum sem Íslendingar búi við. „Þess vegna kusum við að taka bátinn. Ég vil skilja fjarlægðirna – og hafið, sem er sá raunveruleiki sem Íslendingar búa við. Þeir hafa lifað á fiski og allir þekkja einhvern sem hafa farist í sjóslysum.“ Juholt segist ekki hafa lært mikla íslensku enn sem komið er, einungis nokkur orðatiltæki. Hann segir markmið sitt í stöðu sendiherra vera að fá fleiri íslensk ungmenni til halda til náms í Svíþjóð og lokka fleiri íslenska ferðamenn til Svíþjóðar. Þá vonast hann til að vekja áhuga Íslendinga á sænskum timburhúsum.Langur þingferill Juholt tekur við stöðu sendiherra af Bosse Hedberg sem lét nýverið af störfum eftir um fjögurra ára starf. Juholt gegndi formennsku í sænska Jafnaðarmannaflokknum í tæpa tíu mánuði, frá mars 2011 til janúar 2012. Hann lét af þingmennsku síðasta haust eftir að hafa átt þar sæti í 22 ár. Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Sjá meira
Håkan Juholt, fyrrverandi formaður sænskra Jafnaðarmannaflokksins, afhenti Guðna Th. Jóhannessyni trúnaðarbréf sitt í gær en hann hefur tekið til starfa sem sendiherra Svíþjóðar á Íslandi. Í frétt á vef forsetaembættisins segir að á fundinum hafi verið rætt um farsæl samskipti ríkjanna til margra ára og möguleika á auknum viðskiptum. Sömuleiðis var rætt um samvinnu á sviði menningar, mennta og listar. Þá var efnt til móttöku, sendiherranum til heiðurs. Juholt kom til landsins á þriðjudaginn í síðustu viku en hann kom til landsins með Norrænu. Í viðtali við Östra Småland Nyheterna frá í síðustu viku segir hann það hafa verið magnaða stund að stíga niður fæti á Seyðisfirði og að hann finni fyrir mikilli auðmýkt nú þegar hann stígur sín fyrstu skref í stöðu sendiherra.Vill skilja Íslendinga Aðspurður um ástæður þess að hann og Åsa, eiginkona hans, hafi ákveðið að sigla til Íslands í stað þess að fljúga segir hann að þau hafi viljað öðlast meiri skilning á þeim aðstæðum sem Íslendingar búi við. „Þess vegna kusum við að taka bátinn. Ég vil skilja fjarlægðirna – og hafið, sem er sá raunveruleiki sem Íslendingar búa við. Þeir hafa lifað á fiski og allir þekkja einhvern sem hafa farist í sjóslysum.“ Juholt segist ekki hafa lært mikla íslensku enn sem komið er, einungis nokkur orðatiltæki. Hann segir markmið sitt í stöðu sendiherra vera að fá fleiri íslensk ungmenni til halda til náms í Svíþjóð og lokka fleiri íslenska ferðamenn til Svíþjóðar. Þá vonast hann til að vekja áhuga Íslendinga á sænskum timburhúsum.Langur þingferill Juholt tekur við stöðu sendiherra af Bosse Hedberg sem lét nýverið af störfum eftir um fjögurra ára starf. Juholt gegndi formennsku í sænska Jafnaðarmannaflokknum í tæpa tíu mánuði, frá mars 2011 til janúar 2012. Hann lét af þingmennsku síðasta haust eftir að hafa átt þar sæti í 22 ár.
Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Sjá meira