Hlynur kominn með hundrað landsleiki í byrjunarliði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2017 09:00 Hlynur Bæringsson, Mynd/FIBA Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, náði glæsilegum tímamótum í leiknum á móti Frakklandi á Evrópumótinu í Helsinki. Hlynur var í byrjunarliði Íslands eins og vanalega og náði þar með að byrja sinn hundraðasta landsleik á gólfinu. Hlynur hefur nú alls spilað 114 landsleiki fyrir Íslands og í 100 þeirra hafa þjálfarnir haft hann í byrjunarliðinu. Hlynur hefur því komið af bekknum í aðeins fjórtán landsleikjum. Fyrsti leikir Hlyns í byrjunarliði landsliðsins var í vináttulandsleik á móti Belgíu sem fór fram í Keflavík 25. júní 2004. Það var hans fimmti landsleikur á ferlinum. Hlynur hefur nú verið í byrjunarliði Íslands í 67 landsleikjum í röð eða allt frá því að hann kom inn af bekknum í leik gegn Austurríki í Smáranum í undankeppni EM í ágúst 2009. Frá árinu 1983 hafa aðeins þrír aðrir leikmenn náð að byrja hundrað landsleiki en það eru þeir Guðmundur Bragason (150), Valur Ingimundarson (107) og Jón Kr. Gíslason (103).Flestir byrjunarliðsleikir í íslenska Eurobaskethópnum 2017: Hlynur Bæringsson 100 Jón Arnór Stefánsson 76 Logi Gunnarsson 66 Haukur Helgi Pálsson 56 Pavel Ermolinskij 50 Hörður Axel Vilhjálmsson 43 Martin Hermannsson 21 Ægir Þór Steinarsson 12 Kristófer Acox 11 Brynjar Þór Björnsson 4 Tryggvi Snær Hlinason 4 Elvar Már Friðriksson 2Flestir byrjunarliðsleikir í íslenska landsliðinu 1983-2017: Guðmundur Bragason 150 Valur Ingimundarson 107 Jón Kr. Gíslason 103 Hlynur Bæringsson 100 Friðrik Stefánsson 83 Teitur Örlygsson 78 Jón Arnór Stefánsson 76 Herbert Arnarson 69 Logi Gunnarsson 66 Haukur Helgi Pálsson 56 Jakob Örn Sigurðarson 56 Falur Harðarson 51 Magnús Helgi Matthíasson 51 Pavel Ermolinskij 50 EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Haukur: Við fundum okkur svolítið sjálfir Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. 5. september 2017 07:30 Logi heldur upp á afmælið sitt á Eurobasket í annað skipti Logi Gunnarsson heldur upp á 36 ára afmælið sitt í dag þegar Íslendingar mæta Slóveniu í fjórða leik sínum á EM í Helsinki. Logi spilaði einnig á afmælisdaginn sinn á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 5. september 2017 08:30 Kristófer: Reyni að koma með orku og sprengja þetta aðeins upp Kristófer Acox sýndi á sér tvær hliðar í síðasta leik á móti Frökkum. Hann var magnaður í fyrri hálfleiknum en tókst ekki alveg að fylgja því eftir í þeim síðari. Framundan er leikur við Slóvena í dag. 5. september 2017 08:00 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, náði glæsilegum tímamótum í leiknum á móti Frakklandi á Evrópumótinu í Helsinki. Hlynur var í byrjunarliði Íslands eins og vanalega og náði þar með að byrja sinn hundraðasta landsleik á gólfinu. Hlynur hefur nú alls spilað 114 landsleiki fyrir Íslands og í 100 þeirra hafa þjálfarnir haft hann í byrjunarliðinu. Hlynur hefur því komið af bekknum í aðeins fjórtán landsleikjum. Fyrsti leikir Hlyns í byrjunarliði landsliðsins var í vináttulandsleik á móti Belgíu sem fór fram í Keflavík 25. júní 2004. Það var hans fimmti landsleikur á ferlinum. Hlynur hefur nú verið í byrjunarliði Íslands í 67 landsleikjum í röð eða allt frá því að hann kom inn af bekknum í leik gegn Austurríki í Smáranum í undankeppni EM í ágúst 2009. Frá árinu 1983 hafa aðeins þrír aðrir leikmenn náð að byrja hundrað landsleiki en það eru þeir Guðmundur Bragason (150), Valur Ingimundarson (107) og Jón Kr. Gíslason (103).Flestir byrjunarliðsleikir í íslenska Eurobaskethópnum 2017: Hlynur Bæringsson 100 Jón Arnór Stefánsson 76 Logi Gunnarsson 66 Haukur Helgi Pálsson 56 Pavel Ermolinskij 50 Hörður Axel Vilhjálmsson 43 Martin Hermannsson 21 Ægir Þór Steinarsson 12 Kristófer Acox 11 Brynjar Þór Björnsson 4 Tryggvi Snær Hlinason 4 Elvar Már Friðriksson 2Flestir byrjunarliðsleikir í íslenska landsliðinu 1983-2017: Guðmundur Bragason 150 Valur Ingimundarson 107 Jón Kr. Gíslason 103 Hlynur Bæringsson 100 Friðrik Stefánsson 83 Teitur Örlygsson 78 Jón Arnór Stefánsson 76 Herbert Arnarson 69 Logi Gunnarsson 66 Haukur Helgi Pálsson 56 Jakob Örn Sigurðarson 56 Falur Harðarson 51 Magnús Helgi Matthíasson 51 Pavel Ermolinskij 50
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Haukur: Við fundum okkur svolítið sjálfir Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. 5. september 2017 07:30 Logi heldur upp á afmælið sitt á Eurobasket í annað skipti Logi Gunnarsson heldur upp á 36 ára afmælið sitt í dag þegar Íslendingar mæta Slóveniu í fjórða leik sínum á EM í Helsinki. Logi spilaði einnig á afmælisdaginn sinn á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 5. september 2017 08:30 Kristófer: Reyni að koma með orku og sprengja þetta aðeins upp Kristófer Acox sýndi á sér tvær hliðar í síðasta leik á móti Frökkum. Hann var magnaður í fyrri hálfleiknum en tókst ekki alveg að fylgja því eftir í þeim síðari. Framundan er leikur við Slóvena í dag. 5. september 2017 08:00 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00
Haukur: Við fundum okkur svolítið sjálfir Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. 5. september 2017 07:30
Logi heldur upp á afmælið sitt á Eurobasket í annað skipti Logi Gunnarsson heldur upp á 36 ára afmælið sitt í dag þegar Íslendingar mæta Slóveniu í fjórða leik sínum á EM í Helsinki. Logi spilaði einnig á afmælisdaginn sinn á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 5. september 2017 08:30
Kristófer: Reyni að koma með orku og sprengja þetta aðeins upp Kristófer Acox sýndi á sér tvær hliðar í síðasta leik á móti Frökkum. Hann var magnaður í fyrri hálfleiknum en tókst ekki alveg að fylgja því eftir í þeim síðari. Framundan er leikur við Slóvena í dag. 5. september 2017 08:00