Allt jafnt eftir fyrsta dag Hafnarfjarðarmótsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2017 10:00 Daníel Þór Ingason var markahæstur í Haukaliðinu. Vísir/Eyþór Hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta karla hófst í gærkvöldi og fóru þá fram tveir leikir í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Hafnarfjarðarmót er einn af föstum liðum á undirbúningstímabili handboltans en þar mæta Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar tveimur sterkum liðum. Að þessu sinni eru það Íslands- og bikarmeistarar Vals og Afturelding sem taka þátt í mótinu. Það er allt jafnt eftir fyrsta dag því báðum leikjum gærkvöldsins lauk með jafntefli. FH gerði fyrst 30-30 jafntefli við Aftureldingu og á eftir gerðu Haukar og Valur 21-21 jafntefli þar sem varnarleikurinn var í fyrirrúmi. Hafnarfjarðarmót heldur áfram á morgun föstudag og lýkur svo á laugardaginn.Úrslit og markaskorarar á fyrsta degi Hafnarfjarðarmótsins:FH - Afturelding 30-30Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 6, Ísak Rafnsson 6, Óðinn Þór Ríkharðsson 5, Einar Rafn Eiðsson 4, Ágúst Birgisson 3, Jóhann Karl Reynisson 3, Jakob Martin Ásgeirsson 2, Einar Örn Sindrason 1.Mörk Aftureldingar: Gunnar Malmquist Þórsson 6, Bjarki Kristinsson 5, Mikk Pinnonen 4, Einar Ingi Hrafnsson 3, Gestur Ólafur Ingvarsson 3, Elvar Ásgeirsson 2, Birkir Benediktsson 1.Haukar - Valur 21-21 (11-13)Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 6, Tjörvi Þorgeirsson 3, Jón Þorbjörn Jóhannsson 3, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2, Atli Már Báruson 2, Heimir Óli Heimisson 2, Björgvin Páll Gústafsson 1, Pétur Pálsson 1, Hákon Daði Styrmisson 1.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 5, Magnús Óli Magnússon 4, Sveinn Jose Rivera 3, Alexander Örn Júlíusson 3, Árni Þór Sigtryggsson 2, Snorri Steinn Guðjónsson 1, Vignir Stefánsson 1, Ásgeir Snær Vignisson 1, Þorgils Jón Svölu Baldursson 1.Dagskráin á mótinu:Föstudagur 25. ágúst 18:00 Haukar - Afturelding 20:00 FH - ValurLaugardagur 26. ágúst 14:00 Afturelding - Valur 16:00 FH - Haukar Olís-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta karla hófst í gærkvöldi og fóru þá fram tveir leikir í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Hafnarfjarðarmót er einn af föstum liðum á undirbúningstímabili handboltans en þar mæta Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar tveimur sterkum liðum. Að þessu sinni eru það Íslands- og bikarmeistarar Vals og Afturelding sem taka þátt í mótinu. Það er allt jafnt eftir fyrsta dag því báðum leikjum gærkvöldsins lauk með jafntefli. FH gerði fyrst 30-30 jafntefli við Aftureldingu og á eftir gerðu Haukar og Valur 21-21 jafntefli þar sem varnarleikurinn var í fyrirrúmi. Hafnarfjarðarmót heldur áfram á morgun föstudag og lýkur svo á laugardaginn.Úrslit og markaskorarar á fyrsta degi Hafnarfjarðarmótsins:FH - Afturelding 30-30Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 6, Ísak Rafnsson 6, Óðinn Þór Ríkharðsson 5, Einar Rafn Eiðsson 4, Ágúst Birgisson 3, Jóhann Karl Reynisson 3, Jakob Martin Ásgeirsson 2, Einar Örn Sindrason 1.Mörk Aftureldingar: Gunnar Malmquist Þórsson 6, Bjarki Kristinsson 5, Mikk Pinnonen 4, Einar Ingi Hrafnsson 3, Gestur Ólafur Ingvarsson 3, Elvar Ásgeirsson 2, Birkir Benediktsson 1.Haukar - Valur 21-21 (11-13)Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 6, Tjörvi Þorgeirsson 3, Jón Þorbjörn Jóhannsson 3, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2, Atli Már Báruson 2, Heimir Óli Heimisson 2, Björgvin Páll Gústafsson 1, Pétur Pálsson 1, Hákon Daði Styrmisson 1.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 5, Magnús Óli Magnússon 4, Sveinn Jose Rivera 3, Alexander Örn Júlíusson 3, Árni Þór Sigtryggsson 2, Snorri Steinn Guðjónsson 1, Vignir Stefánsson 1, Ásgeir Snær Vignisson 1, Þorgils Jón Svölu Baldursson 1.Dagskráin á mótinu:Föstudagur 25. ágúst 18:00 Haukar - Afturelding 20:00 FH - ValurLaugardagur 26. ágúst 14:00 Afturelding - Valur 16:00 FH - Haukar
Olís-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira