Kveðst hafa kveikt í bíl við Vog því hann komst ekki að í meðferð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2017 12:06 Eins og sjá má á myndinni lagði mikinn reyk frá bílnum sem maðurinn kveikti í. vísir Hæstiréttur hefur úrskurðað að maður sem kveikti í bifreið við sjúkrahúsið Vog og reyndi að kveikja í mottu í fjölbýlishúsi í Breiðholti í júlí síðastliðnum skuli áfram sæta gæsluvarðhaldi, eða til 15. september næstkomandi. Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan þann 22. júlí. Í greinargerð lögreglu segir að maðurinn hafi viðurkennt að hafa kveikt í bílnum við Vog og að hafa reynt að kveikja í gólfmottunni í fjölbýlishúsinu. Hafi hann ekki gefið neinar haldbærar skýringar á hegðun sinni aðrar en þær að hann hafi verið ósáttur við að fá ekki innlögn á Vog. Að mati lögreglunnar hefði maðurinn getað stofnað til eldsvoða sem hefði haft í för með sér almannahættu þegar hann kveikti í bílnum og að mikil hætta hefði getað skapast hefði honum tekist að kveikja í mottunni í fjölbýlishúsinu. „Sóknaraðili tekur fram að það sé mat lögreglu að um hafi verið að ræða tvö mjög alvarleg ásetningsbrot, framin með skömmu millibili, sem hefði getað stofnað til eldsvoða með ófyrirsjáanlegum afleiðingum bæði í tilviki bifreiðanna við sjúkrastofnunina [...] og að [...]. Það sé mat lögreglu að nauðsyn sé til að kærði sæti gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna þar sem hann sé undir sterkum grun um að hafa lagt eld að bifreið við [...] og anddyri að [...], þar sem fjöldi fólks sé í báðum húsunum og allt með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Einnig sé það mat lögreglu að óeðlilegt sé að kærði gangi laus þar sem hann hafi framið gróf brennubrot/almannahættubrot og að réttarvitund almennings krefjist þess að sakborningur sæti gæsluvarðhaldi allt til að ákæra verði gefin út og dómur fellur vegna eðli brotsins,“ segir í greinargerð lögreglu en dóm Hæstaréttar má sjá hér. Tengdar fréttir Maður handtekinn grunaður um íkveikju Búið er að handtaka manninn sem grunaður er um að hafa kveikt í bíl í gær fyrir utan Vog í Grafarvogi að því er fram kemur í frétt RÚV. 22. júlí 2017 10:42 Alelda bíll á bílastæði SÁÁ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út nú á þriðja tímanum vegna bíls sem var alelda á bílastæði SÁÁ við Stórhöfða. 21. júlí 2017 15:09 Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Hæstiréttur hefur úrskurðað að maður sem kveikti í bifreið við sjúkrahúsið Vog og reyndi að kveikja í mottu í fjölbýlishúsi í Breiðholti í júlí síðastliðnum skuli áfram sæta gæsluvarðhaldi, eða til 15. september næstkomandi. Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan þann 22. júlí. Í greinargerð lögreglu segir að maðurinn hafi viðurkennt að hafa kveikt í bílnum við Vog og að hafa reynt að kveikja í gólfmottunni í fjölbýlishúsinu. Hafi hann ekki gefið neinar haldbærar skýringar á hegðun sinni aðrar en þær að hann hafi verið ósáttur við að fá ekki innlögn á Vog. Að mati lögreglunnar hefði maðurinn getað stofnað til eldsvoða sem hefði haft í för með sér almannahættu þegar hann kveikti í bílnum og að mikil hætta hefði getað skapast hefði honum tekist að kveikja í mottunni í fjölbýlishúsinu. „Sóknaraðili tekur fram að það sé mat lögreglu að um hafi verið að ræða tvö mjög alvarleg ásetningsbrot, framin með skömmu millibili, sem hefði getað stofnað til eldsvoða með ófyrirsjáanlegum afleiðingum bæði í tilviki bifreiðanna við sjúkrastofnunina [...] og að [...]. Það sé mat lögreglu að nauðsyn sé til að kærði sæti gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna þar sem hann sé undir sterkum grun um að hafa lagt eld að bifreið við [...] og anddyri að [...], þar sem fjöldi fólks sé í báðum húsunum og allt með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Einnig sé það mat lögreglu að óeðlilegt sé að kærði gangi laus þar sem hann hafi framið gróf brennubrot/almannahættubrot og að réttarvitund almennings krefjist þess að sakborningur sæti gæsluvarðhaldi allt til að ákæra verði gefin út og dómur fellur vegna eðli brotsins,“ segir í greinargerð lögreglu en dóm Hæstaréttar má sjá hér.
Tengdar fréttir Maður handtekinn grunaður um íkveikju Búið er að handtaka manninn sem grunaður er um að hafa kveikt í bíl í gær fyrir utan Vog í Grafarvogi að því er fram kemur í frétt RÚV. 22. júlí 2017 10:42 Alelda bíll á bílastæði SÁÁ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út nú á þriðja tímanum vegna bíls sem var alelda á bílastæði SÁÁ við Stórhöfða. 21. júlí 2017 15:09 Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Maður handtekinn grunaður um íkveikju Búið er að handtaka manninn sem grunaður er um að hafa kveikt í bíl í gær fyrir utan Vog í Grafarvogi að því er fram kemur í frétt RÚV. 22. júlí 2017 10:42
Alelda bíll á bílastæði SÁÁ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út nú á þriðja tímanum vegna bíls sem var alelda á bílastæði SÁÁ við Stórhöfða. 21. júlí 2017 15:09