Orri Freyr tryggði Íslandi sigur á Þýskalandi og sigur í riðlinum | Sjáðu markið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 09:45 Orri Freyr (nr. 22) skoraði sigurmark Íslands. mynd/hsí Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann frábæran sigur á Þjóðverjum, 28-27, í síðasta leik sínum í B-riðli á HM í Georgíu í morgun. Orri Freyr Þorkelsson skoraði sigurmarkið í þann mund sem leiktíminn rann út. Hann fór þá inn úr vinstra horninu og kom boltanum framhjá þýska markverðinum.Orri Thorkelssoon's last-second goal earns @HSI_Icelanda 28:27 victory over @DHB_Teamsand the 1st rank in Group A!#ageorgia2017 pic.twitter.com/jCAuLoGSwY— IHF (@ihf_info) August 14, 2017 Þetta mark tryggði Íslandi ekki bara sigur í leiknum heldur einnig sigur í riðlinum. Íslensku strákarnir unnu alla fimm leikina sína. Það kemur í ljós seinna í dag hverjir mótherjar þeirra í 16-liða úrslitum verða. Ísland byrjaði leikinn af fítonskrafti og eftir sex mínútur var staðan orðin 6-1, íslenska liðinu í vil. Þjóðverjar unnu sig hægt og bítandi inn í leikinn og náðu að jafna fyrir hálfleik. Ísland leiddi nær allan seinni hálfleikinn þótt munurinn væri aldrei mikill. Ísland fékk mögulega til að komast tveimur mörkum yfir undir lokin en skot Bjarna Ófeigs Valdimarssonar geigaði. Þjóðverjar fóru í sókn og jöfnuðu í 27-27. En Íslendingar áttu lokasóknina og hún gekk fullkomlega upp eins og áður sagði. Lokatölur 28-27, Íslandi í vil.Mörk Íslands: Teitur Örn Einarsson 10, Bjarni Ófeigur Valdimarsson 5, Sveinn Andri Sveinsson 3, Orri Freyr Þorkelsson 3, Örn Östenberg 3, Hannes Grimm 2, Birgir Már Birgisson 1, Úlfur Gunnar Kjartansson 1.Varin skot: Andri Scheving 17, Viktor Gísli Hallgrímsson 1. Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann frábæran sigur á Þjóðverjum, 28-27, í síðasta leik sínum í B-riðli á HM í Georgíu í morgun. Orri Freyr Þorkelsson skoraði sigurmarkið í þann mund sem leiktíminn rann út. Hann fór þá inn úr vinstra horninu og kom boltanum framhjá þýska markverðinum.Orri Thorkelssoon's last-second goal earns @HSI_Icelanda 28:27 victory over @DHB_Teamsand the 1st rank in Group A!#ageorgia2017 pic.twitter.com/jCAuLoGSwY— IHF (@ihf_info) August 14, 2017 Þetta mark tryggði Íslandi ekki bara sigur í leiknum heldur einnig sigur í riðlinum. Íslensku strákarnir unnu alla fimm leikina sína. Það kemur í ljós seinna í dag hverjir mótherjar þeirra í 16-liða úrslitum verða. Ísland byrjaði leikinn af fítonskrafti og eftir sex mínútur var staðan orðin 6-1, íslenska liðinu í vil. Þjóðverjar unnu sig hægt og bítandi inn í leikinn og náðu að jafna fyrir hálfleik. Ísland leiddi nær allan seinni hálfleikinn þótt munurinn væri aldrei mikill. Ísland fékk mögulega til að komast tveimur mörkum yfir undir lokin en skot Bjarna Ófeigs Valdimarssonar geigaði. Þjóðverjar fóru í sókn og jöfnuðu í 27-27. En Íslendingar áttu lokasóknina og hún gekk fullkomlega upp eins og áður sagði. Lokatölur 28-27, Íslandi í vil.Mörk Íslands: Teitur Örn Einarsson 10, Bjarni Ófeigur Valdimarsson 5, Sveinn Andri Sveinsson 3, Orri Freyr Þorkelsson 3, Örn Östenberg 3, Hannes Grimm 2, Birgir Már Birgisson 1, Úlfur Gunnar Kjartansson 1.Varin skot: Andri Scheving 17, Viktor Gísli Hallgrímsson 1.
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Sjá meira