Trump fær daglegar lofskýrslur um sjálfan sig Kjartan Kjartansson skrifar 9. ágúst 2017 11:47 Starfsmenn Hvíta hússins virðast kappkosta við að halda Donald Trump kátum. Vísir/AFP Aðstoðarmenn Donalds Trump Bandaríkjaforseta færa honum tvær skýrslur á dag þar sem safnað hefur verið saman jákvæðum fréttum og lofi um hann. Tilgangurinn er sagður að létta lund forsetans og eru skýrslurnar sagðar kallaðar „áróðursskjalið“ í Hvíta húsinu. Í ítarlegri umfjöllun vefmiðilsins Vice News er haft eftir þremur núverandi og fyrrverandi embættismönnum í Hvíta húsinu að Trump fái skýrslurnar tvisvar á dag. Fyrst klukkan hálf tíu að morgni og svo aftur klukkan hálf fimm síðdegis. Skýrslurnar eru sagðar „fullar af skjáskotum af jákvæðum borðum í kapalsjónvarpsfréttum, aðdáunartístum, afrit af fleðulegum sjónvarpsviðtölum, fréttum fullum af lofi og stundum bara myndum af Trump að líta valdsmannslega út í sjónvarpi“.Vilja hafa skýrslurnar enn jákvæðariReince Priebus, fyrrverandi starfsmannastjóri Hvíta hússins, og Sean Spicer, fyrrverandi blaðafulltrúi Hvíta hússins, eru sagðir hafa keppst um að fá að færa forsetanum skýrslurnar sem geta verið 20-25 blaðsíður sjálfir. Þeir eru jafnframt sagðir hafa átt hugmyndina. Vice hefur eftir núverandi embættismanni í Hvíta húsinu að einu viðbrögðin sem samskiptasvið Hvíta hússins sem útbýr skýrslurnar hafi fengið við þeim er að „þær þurfi að vera jákvæðari, fjandinn hafi það“. Því kalli sumir starfsmenn skýrslurnar „áróðursskjalið“. Spicer neitar að lýsing Vice sé rétt en vill ekki segja á hvaða hátt.Starfsmenn forsetans eru sagðir byrja að safna saman efni í lofskýrslurnar kl. 6 á hverjum morgni.Vísir/GettyHættulegt forsetanum að einangra sigMatthew Yglesias, blaðamaður vefmiðilsins Vox og sem var eitt sinn lærlingur hjá demókratanum Chuck Schumer, segir alvanalegt að stjórnmálamenn, hvar í flokki sem þeir standa, láti safna saman umfjöllun fjölmiðla um sig. Ólíkt Trump geri þeir það þó til þess að fá sem besta mynd af því hvernig sé verið að fjalla um þá, ekki til að heyra samfellda lofræðu um sig. Yglesias segir hættulegt fyrir forsetann að einangra sig fyrir gagnrýni á þennan hátt. „Þetta vandamál mun að sjálfsögðu aðeins ágerast ef raunverulegar aðstæður breytast til hins verra. Ef enginn vill fara með slæmar fréttir inn á skrifstofu forsetans þá verður engin leið að taka á vandamálum áður en þau fara úr böndunum,“ skrifar Yglesias. Tengdar fréttir Trump „hæfileikaríkasti stjórnmálamaður okkar daga“ Einn aðalráðgjafa Donalds Trump Bandaríkjaforseta mætti í viðtal til Fox News í gær og sagði Trump hæfileikaríkasta stjórnmálamann samtímans og besta ræðumann sem hefur gegnt embætti forseta í margar kynslóðir. 9. ágúst 2017 08:24 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Aðstoðarmenn Donalds Trump Bandaríkjaforseta færa honum tvær skýrslur á dag þar sem safnað hefur verið saman jákvæðum fréttum og lofi um hann. Tilgangurinn er sagður að létta lund forsetans og eru skýrslurnar sagðar kallaðar „áróðursskjalið“ í Hvíta húsinu. Í ítarlegri umfjöllun vefmiðilsins Vice News er haft eftir þremur núverandi og fyrrverandi embættismönnum í Hvíta húsinu að Trump fái skýrslurnar tvisvar á dag. Fyrst klukkan hálf tíu að morgni og svo aftur klukkan hálf fimm síðdegis. Skýrslurnar eru sagðar „fullar af skjáskotum af jákvæðum borðum í kapalsjónvarpsfréttum, aðdáunartístum, afrit af fleðulegum sjónvarpsviðtölum, fréttum fullum af lofi og stundum bara myndum af Trump að líta valdsmannslega út í sjónvarpi“.Vilja hafa skýrslurnar enn jákvæðariReince Priebus, fyrrverandi starfsmannastjóri Hvíta hússins, og Sean Spicer, fyrrverandi blaðafulltrúi Hvíta hússins, eru sagðir hafa keppst um að fá að færa forsetanum skýrslurnar sem geta verið 20-25 blaðsíður sjálfir. Þeir eru jafnframt sagðir hafa átt hugmyndina. Vice hefur eftir núverandi embættismanni í Hvíta húsinu að einu viðbrögðin sem samskiptasvið Hvíta hússins sem útbýr skýrslurnar hafi fengið við þeim er að „þær þurfi að vera jákvæðari, fjandinn hafi það“. Því kalli sumir starfsmenn skýrslurnar „áróðursskjalið“. Spicer neitar að lýsing Vice sé rétt en vill ekki segja á hvaða hátt.Starfsmenn forsetans eru sagðir byrja að safna saman efni í lofskýrslurnar kl. 6 á hverjum morgni.Vísir/GettyHættulegt forsetanum að einangra sigMatthew Yglesias, blaðamaður vefmiðilsins Vox og sem var eitt sinn lærlingur hjá demókratanum Chuck Schumer, segir alvanalegt að stjórnmálamenn, hvar í flokki sem þeir standa, láti safna saman umfjöllun fjölmiðla um sig. Ólíkt Trump geri þeir það þó til þess að fá sem besta mynd af því hvernig sé verið að fjalla um þá, ekki til að heyra samfellda lofræðu um sig. Yglesias segir hættulegt fyrir forsetann að einangra sig fyrir gagnrýni á þennan hátt. „Þetta vandamál mun að sjálfsögðu aðeins ágerast ef raunverulegar aðstæður breytast til hins verra. Ef enginn vill fara með slæmar fréttir inn á skrifstofu forsetans þá verður engin leið að taka á vandamálum áður en þau fara úr böndunum,“ skrifar Yglesias.
Tengdar fréttir Trump „hæfileikaríkasti stjórnmálamaður okkar daga“ Einn aðalráðgjafa Donalds Trump Bandaríkjaforseta mætti í viðtal til Fox News í gær og sagði Trump hæfileikaríkasta stjórnmálamann samtímans og besta ræðumann sem hefur gegnt embætti forseta í margar kynslóðir. 9. ágúst 2017 08:24 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Trump „hæfileikaríkasti stjórnmálamaður okkar daga“ Einn aðalráðgjafa Donalds Trump Bandaríkjaforseta mætti í viðtal til Fox News í gær og sagði Trump hæfileikaríkasta stjórnmálamann samtímans og besta ræðumann sem hefur gegnt embætti forseta í margar kynslóðir. 9. ágúst 2017 08:24