Borgarholtsskóli vill nýtt listahús Sæunn Gísladóttir skrifar 22. júlí 2017 07:00 Borgarholtsskóli býður upp á fjölbreytt listnám. vísir/pjetur Listgreinar hafa vaxið að vinsældum hjá Borgarholtsskóla og vill skólinn nú byggja séraðstöðu fyrir greinarnar. Í byrjun sumars sendi skólinn erindi til menntamálaráðuneytisins um uppbyggingu kennsluaðstöðu fyrir skapandi greinar. „Aðsókn í listnám hefur verið að aukast töluvert hjá okkur í Borgarholtsskóla. Það er búið að vera mjög vinsælt og búið að sprengja utan af sér hjá okkur,“ segir Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla. Skráðir nemendur í listnámi eru í dag 167 talsins.Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla.vísir/gva„Við höfum sent óskir um að fá hreinlega að huga að byggingu listaskóla. Við erum meðal annars með leiklist, kvikmyndagerð og grafíska hönnun. Það er búin að vera sprenging í atvinnulífinu í kvikmyndageiranum, meðal annars vegna Baltasars Kormáks og allra kvikmyndanna sem hafa verið teknar hér á landi. Unga fólkið sér þarna tækifæri og sækir um í þetta nám,“ segir Ársæll. „Við erum eins og aðrir að kenna þetta í skóla sem var byggður til að kenna bóklegar greinar,“ segir hann. Búið er að breyta hefðbundnum kennslustofum í myndver, leiksvið, myndlistar- og hönnunarstofu, með litlum möguleikum á að koma fyrir nauðsynlegum tækjabúnaði, meðal annars vegna stærðar og lofthæðar. Engar geymslur né pláss eru fyrir leikmyndir, leikmuni, búninga, ljósaborð, teiknitrönur eða annað nauðsynlegt. Pláss er á lóð skólans fyrir húsnæði sem þetta. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira
Listgreinar hafa vaxið að vinsældum hjá Borgarholtsskóla og vill skólinn nú byggja séraðstöðu fyrir greinarnar. Í byrjun sumars sendi skólinn erindi til menntamálaráðuneytisins um uppbyggingu kennsluaðstöðu fyrir skapandi greinar. „Aðsókn í listnám hefur verið að aukast töluvert hjá okkur í Borgarholtsskóla. Það er búið að vera mjög vinsælt og búið að sprengja utan af sér hjá okkur,“ segir Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla. Skráðir nemendur í listnámi eru í dag 167 talsins.Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla.vísir/gva„Við höfum sent óskir um að fá hreinlega að huga að byggingu listaskóla. Við erum meðal annars með leiklist, kvikmyndagerð og grafíska hönnun. Það er búin að vera sprenging í atvinnulífinu í kvikmyndageiranum, meðal annars vegna Baltasars Kormáks og allra kvikmyndanna sem hafa verið teknar hér á landi. Unga fólkið sér þarna tækifæri og sækir um í þetta nám,“ segir Ársæll. „Við erum eins og aðrir að kenna þetta í skóla sem var byggður til að kenna bóklegar greinar,“ segir hann. Búið er að breyta hefðbundnum kennslustofum í myndver, leiksvið, myndlistar- og hönnunarstofu, með litlum möguleikum á að koma fyrir nauðsynlegum tækjabúnaði, meðal annars vegna stærðar og lofthæðar. Engar geymslur né pláss eru fyrir leikmyndir, leikmuni, búninga, ljósaborð, teiknitrönur eða annað nauðsynlegt. Pláss er á lóð skólans fyrir húsnæði sem þetta.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira