Safna fyrir fjölskyldu unga mannsins sem lést í slysi á Selfossi Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júlí 2017 22:15 Bjarki Már Guðnason var á nítjánda aldursári þegar hann lést í slysi á Selfossi í síðustu viku. Vinkona móður hans stendur nú fyrir söfnun til styrktar fjölskyldunni. Vísir/Valli Aðstandendur fjölskyldu Bjarka Más Guðnasonar, sem lést í slysi á Selfossi í síðustu viku, hafa komið af stað söfnun fyrir fjölskylduna. Vinkona móður Bjarka, sem stendur að framtakinu, segir söfnunina til þess gerða að létta undir með fjölskyldunni en gríðarlegur kostnaður getur fylgt láti ástvinar. Bjarki Már var á nítjánda aldursári þegar hann lést í slysi á gámasvæðinu á Selfossi á þriðjudag í síðustu viku. Bifreið á svæðinu féll af tjakki og ofan á Bjarka sem var undir bifreiðinni. Hann var endurlífgaður á vettvangi og fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi en var úrskurðaður látinn á föstudag.Anna Karen Vigdísardóttir vakti athygli á söfnuninni fyrir fjölskyldu Bjarka Más í dag.Anna Karen Vigdísardóttir„Það minnsta sem maður getur gert er að veita smá peningaaðstoð“Anna Karen Vigdísardóttir er vinkona móður Bjarka Más en maður hennar er auk þess bróðir stjúpföður hans. Anna Karen hleypti af stað söfnun fyrir fjölskylduna í kjölfar slyssins vegna mikils kostnaðar sem fylgir andláti ástvinar. „Þetta er ólýsanlegt og þetta er bara það versta sem getur komið fyrir foreldra. Það er mjög erfitt að horfa upp á þau, foreldrana, í þessum aðstæðum,“ segir Anna Karen í samtali við Vísi. „En maður sér auðvitað hvað er fátt hægt að gera. En það minnsta sem maður getur gert er að veita smá peningaaðstoð. Það er bara ótrúlegur kostnaður sem fylgir þessu.“Finna fyrir miklum stuðningi á SelfossiAnna Karen hefur ekki stofnað sérstakan styrktarreikning heldur leggst peningurinn sem safnast beint inn á reikning móður Bjarka Más. Þá segir Anna Karen að fjölskyldan hafi fundið fyrir miklum stuðningi á Selfossi í kjölfar slyssins en áfallið hefur reynst öllum aðstandendum þungbært. „Hann átti fullt af vinum sem vilja gera allt í heiminum til þess að létta þeim lífið en annars er ekkert hægt að segja, þetta eru bara svolítið þannig aðstæður. Foreldrarnir eru náttúrulega bara ótrúlega ungir, hún er bara 18 ára þegar hún eignast hann. Það bara eru engin orð,“ segir Anna Karen. „Slysin geta gerst alls staðar og ég held að þetta kenni fólki að lífið getur verið mjög stutt.“Þeim sem vilja styrkja fjölskyldu Bjarka Más er bent á reikning söfnunarinnar sem Anna Karen deildi á Facebook-síðu sinni í dag. Allur peningur leggst inn á reikning 0189-26-6500 með kennitölu 151280-4719. Tengdar fréttir Á gjörgæslu eftir slysið á gámasvæðinu Maðurinn sem klemmdist undir bíl á gámasvæðinu við Víkurheiði á Selfossi í gærkvöld liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans. 12. júlí 2017 10:21 Nafn mannsins sem lést eftir slys á Selfossi Klemmdist undir bíl á gámasvæðinu við Víkurheiði á Selfossi. 17. júlí 2017 15:27 Látinn eftir slys á gámastöðinni á Selfossi Ungi maðurinn sem slasaðist alvarlega á gámasvæðinu á Selfossi á þriðjudag er látinn. Lögreglan á Suðurlandi segir ekki unnt að greina frá nafni hans að svo stöddu. 15. júlí 2017 11:49 Alvarlegt slys hjá gámastöðinni á Selfossi Ungur maður slasaðist alvarlega þegar bifreið féll af tjakki á hann á gámasvæðinu við Víkurheiði á Selfossi í kvöld. 11. júlí 2017 22:38 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Aðstandendur fjölskyldu Bjarka Más Guðnasonar, sem lést í slysi á Selfossi í síðustu viku, hafa komið af stað söfnun fyrir fjölskylduna. Vinkona móður Bjarka, sem stendur að framtakinu, segir söfnunina til þess gerða að létta undir með fjölskyldunni en gríðarlegur kostnaður getur fylgt láti ástvinar. Bjarki Már var á nítjánda aldursári þegar hann lést í slysi á gámasvæðinu á Selfossi á þriðjudag í síðustu viku. Bifreið á svæðinu féll af tjakki og ofan á Bjarka sem var undir bifreiðinni. Hann var endurlífgaður á vettvangi og fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi en var úrskurðaður látinn á föstudag.Anna Karen Vigdísardóttir vakti athygli á söfnuninni fyrir fjölskyldu Bjarka Más í dag.Anna Karen Vigdísardóttir„Það minnsta sem maður getur gert er að veita smá peningaaðstoð“Anna Karen Vigdísardóttir er vinkona móður Bjarka Más en maður hennar er auk þess bróðir stjúpföður hans. Anna Karen hleypti af stað söfnun fyrir fjölskylduna í kjölfar slyssins vegna mikils kostnaðar sem fylgir andláti ástvinar. „Þetta er ólýsanlegt og þetta er bara það versta sem getur komið fyrir foreldra. Það er mjög erfitt að horfa upp á þau, foreldrana, í þessum aðstæðum,“ segir Anna Karen í samtali við Vísi. „En maður sér auðvitað hvað er fátt hægt að gera. En það minnsta sem maður getur gert er að veita smá peningaaðstoð. Það er bara ótrúlegur kostnaður sem fylgir þessu.“Finna fyrir miklum stuðningi á SelfossiAnna Karen hefur ekki stofnað sérstakan styrktarreikning heldur leggst peningurinn sem safnast beint inn á reikning móður Bjarka Más. Þá segir Anna Karen að fjölskyldan hafi fundið fyrir miklum stuðningi á Selfossi í kjölfar slyssins en áfallið hefur reynst öllum aðstandendum þungbært. „Hann átti fullt af vinum sem vilja gera allt í heiminum til þess að létta þeim lífið en annars er ekkert hægt að segja, þetta eru bara svolítið þannig aðstæður. Foreldrarnir eru náttúrulega bara ótrúlega ungir, hún er bara 18 ára þegar hún eignast hann. Það bara eru engin orð,“ segir Anna Karen. „Slysin geta gerst alls staðar og ég held að þetta kenni fólki að lífið getur verið mjög stutt.“Þeim sem vilja styrkja fjölskyldu Bjarka Más er bent á reikning söfnunarinnar sem Anna Karen deildi á Facebook-síðu sinni í dag. Allur peningur leggst inn á reikning 0189-26-6500 með kennitölu 151280-4719.
Tengdar fréttir Á gjörgæslu eftir slysið á gámasvæðinu Maðurinn sem klemmdist undir bíl á gámasvæðinu við Víkurheiði á Selfossi í gærkvöld liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans. 12. júlí 2017 10:21 Nafn mannsins sem lést eftir slys á Selfossi Klemmdist undir bíl á gámasvæðinu við Víkurheiði á Selfossi. 17. júlí 2017 15:27 Látinn eftir slys á gámastöðinni á Selfossi Ungi maðurinn sem slasaðist alvarlega á gámasvæðinu á Selfossi á þriðjudag er látinn. Lögreglan á Suðurlandi segir ekki unnt að greina frá nafni hans að svo stöddu. 15. júlí 2017 11:49 Alvarlegt slys hjá gámastöðinni á Selfossi Ungur maður slasaðist alvarlega þegar bifreið féll af tjakki á hann á gámasvæðinu við Víkurheiði á Selfossi í kvöld. 11. júlí 2017 22:38 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Á gjörgæslu eftir slysið á gámasvæðinu Maðurinn sem klemmdist undir bíl á gámasvæðinu við Víkurheiði á Selfossi í gærkvöld liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans. 12. júlí 2017 10:21
Nafn mannsins sem lést eftir slys á Selfossi Klemmdist undir bíl á gámasvæðinu við Víkurheiði á Selfossi. 17. júlí 2017 15:27
Látinn eftir slys á gámastöðinni á Selfossi Ungi maðurinn sem slasaðist alvarlega á gámasvæðinu á Selfossi á þriðjudag er látinn. Lögreglan á Suðurlandi segir ekki unnt að greina frá nafni hans að svo stöddu. 15. júlí 2017 11:49
Alvarlegt slys hjá gámastöðinni á Selfossi Ungur maður slasaðist alvarlega þegar bifreið féll af tjakki á hann á gámasvæðinu við Víkurheiði á Selfossi í kvöld. 11. júlí 2017 22:38