Fjögur börn og maður stungin til bana á heimili þeirra Samúel Karl Ólason skrifar 6. júlí 2017 14:16 Fimmta barnið var flutt á sjúkrahús með stungusár, en öll voru þau stungin. Mynd/Lögreglan í Gwinnettsýslu Fjögur börn og maður fundust látin á heimili þeirra í bænum Loganville í Bandaríkjunum. Bærinn er skammt frá Atlanta í Georgíuríki. Fimmta barnið var flutt á sjúkrahús með stungusár, en öll voru þau stungin. Móðir barnanna er í haldi lögreglu. Lögreglan telur að móðirin hafi myrt fjölskyldu sína, ekki liggur fyrir hvort að maðurinn hafi verið líffræðilegur faðir barnanna. Þó er vitað að þau bjuggu öll saman. Samkvæmt AP fréttaveitunni hefur hún enn sem komið er ekki verið ákærð og standa yfirheyrslur yfir. Börnin voru öll undir tíu ára aldri og maðurinn á fertugsaldri.Homicide update: All children were under age 10, adult male was in his mid 30s. Female suspect and male victim were parents to all children pic.twitter.com/ZHV0s7Wdpv— Gwinnett Police Dept (@GwinnettPd) July 6, 2017 Lögreglan segisr að kona hafi hringt í Neyðarlínuna frá vettvangi morðanna. Þeir hafa ekki sagt hvort að það hafi verið móðirinn sem er í haldi sem hringdi. Tilefni morðanna liggur ekki fyrir að svo stöddu. Lögregla hefur þó gefið út að talið er að allir sem komi að málinu sé í haldi, svo samfélagið óttist ekki að morðingi gangi laus. Nágrannar fjölskyldunnar sögðu héraðsmiðlinum WSBTV að móðirinn hefði mögulega verið í húsinu í allt að sólarhring eftir að morðin voru framin. On the scene in Gwinnett Co police confirm mother of 4 dead children & 1 injured is in custody @wsbtv pic.twitter.com/7k1uyUp2e3— Liz Artz (@LizArtzWSB) July 6, 2017 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Sjá meira
Fjögur börn og maður fundust látin á heimili þeirra í bænum Loganville í Bandaríkjunum. Bærinn er skammt frá Atlanta í Georgíuríki. Fimmta barnið var flutt á sjúkrahús með stungusár, en öll voru þau stungin. Móðir barnanna er í haldi lögreglu. Lögreglan telur að móðirin hafi myrt fjölskyldu sína, ekki liggur fyrir hvort að maðurinn hafi verið líffræðilegur faðir barnanna. Þó er vitað að þau bjuggu öll saman. Samkvæmt AP fréttaveitunni hefur hún enn sem komið er ekki verið ákærð og standa yfirheyrslur yfir. Börnin voru öll undir tíu ára aldri og maðurinn á fertugsaldri.Homicide update: All children were under age 10, adult male was in his mid 30s. Female suspect and male victim were parents to all children pic.twitter.com/ZHV0s7Wdpv— Gwinnett Police Dept (@GwinnettPd) July 6, 2017 Lögreglan segisr að kona hafi hringt í Neyðarlínuna frá vettvangi morðanna. Þeir hafa ekki sagt hvort að það hafi verið móðirinn sem er í haldi sem hringdi. Tilefni morðanna liggur ekki fyrir að svo stöddu. Lögregla hefur þó gefið út að talið er að allir sem komi að málinu sé í haldi, svo samfélagið óttist ekki að morðingi gangi laus. Nágrannar fjölskyldunnar sögðu héraðsmiðlinum WSBTV að móðirinn hefði mögulega verið í húsinu í allt að sólarhring eftir að morðin voru framin. On the scene in Gwinnett Co police confirm mother of 4 dead children & 1 injured is in custody @wsbtv pic.twitter.com/7k1uyUp2e3— Liz Artz (@LizArtzWSB) July 6, 2017
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Sjá meira