Baráttufundur hinsegin fólks í Singapúr lokaður útlendingum Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. maí 2017 21:30 Frá kröfufundi Bleika depilsins á Mælendahorninu í Singapúr árið 2014. Fundunum hefur ávallt verið mætt af mikilli andstöðu frá íhaldssömum stjórnmálaöflum landsins. Vísir/AFP Árlegur kröfufundur hinsegin fólks í Singapúr, sem fram fer 1. júlí næstkomandi, verður lokaður öðrum en singapúrskum ríkisborgurum og fólki með varanlegt dvalarleyfi. BBC greinir frá. Skipuleggjendur samkomunnar tilkynntu um þetta í dag og sögðust harma mjög hvernig ástatt væri. Útlendingum var áður leyft að sækja fjöldafundinn, þó aðeins sem áhorfendur, en singapúrskir ríkisborgarar voru einir um að mega mótmæla. Nú hefur útlendingum alfarið verið úthýst. Fyrsti kröfufundurinn var haldinn árið 2009 en singapúrsku baráttusamtökin Pink Dot, eða Bleiki depillinn, hafa ætíð haldið utan um viðburðinn. Hann fer fram á Mælendahorninu, Speaker's Corner, eina staðnum í Singapúr þar sem halda má mótmæli án samþykkis frá lögregluyfirvöldum. Vegna breytinga á lögum í borgríkinu gera singapúrsk yfirvöld nú ekki lengur greinarmun á þeim sem mæta sem áhorfendur og þeim sem taka þátt í mótmælunum. Þannig þurfa skipuleggjendur framvegis að skoða skilríki þeirra sem mæta á kröfufundinn. Þessum breytingum er komið á í kjölfar yfirlýstrar stefnu stjórnvalda að takmarka áhrif utanaðkomandi aðila á innanríkismál landsins. Þá stendur Singapúr nokkuð aftarlega í réttindamálum hinsegin fólks en kynlíf samkynja para er ólöglegt í Singapúr. Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Árlegur kröfufundur hinsegin fólks í Singapúr, sem fram fer 1. júlí næstkomandi, verður lokaður öðrum en singapúrskum ríkisborgurum og fólki með varanlegt dvalarleyfi. BBC greinir frá. Skipuleggjendur samkomunnar tilkynntu um þetta í dag og sögðust harma mjög hvernig ástatt væri. Útlendingum var áður leyft að sækja fjöldafundinn, þó aðeins sem áhorfendur, en singapúrskir ríkisborgarar voru einir um að mega mótmæla. Nú hefur útlendingum alfarið verið úthýst. Fyrsti kröfufundurinn var haldinn árið 2009 en singapúrsku baráttusamtökin Pink Dot, eða Bleiki depillinn, hafa ætíð haldið utan um viðburðinn. Hann fer fram á Mælendahorninu, Speaker's Corner, eina staðnum í Singapúr þar sem halda má mótmæli án samþykkis frá lögregluyfirvöldum. Vegna breytinga á lögum í borgríkinu gera singapúrsk yfirvöld nú ekki lengur greinarmun á þeim sem mæta sem áhorfendur og þeim sem taka þátt í mótmælunum. Þannig þurfa skipuleggjendur framvegis að skoða skilríki þeirra sem mæta á kröfufundinn. Þessum breytingum er komið á í kjölfar yfirlýstrar stefnu stjórnvalda að takmarka áhrif utanaðkomandi aðila á innanríkismál landsins. Þá stendur Singapúr nokkuð aftarlega í réttindamálum hinsegin fólks en kynlíf samkynja para er ólöglegt í Singapúr.
Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira