Tryggjum grundvallarréttindi fjölskyldunnar í veikindum Anna Rós Jóhannesdóttir og Gunnlaug Thorlacius skrifar 17. maí 2017 09:30 Fjölskyldur ganga í gegnum ýmis þroskaverkefni á lífsleiðinni og alvarleg veikindi geta ógnað því jafnvægi sem er nauðsynlegt til þroska. Skilgreining á fjölskyldu er; maki, foreldrar, börn, systkini og aðrir sem fjölskyldan telur nána. Þegar talað er um fjölskyldur er átt við frumhóp, sem stendur vörð um vellíðan einstaklingsins, þá sem standa honum næst. Sá jarðvegur sem skapast með líkamlegu- og andlegu heilbrigði, tengslamyndun, samstöðu og ættartengslum, getur ráðið úrslitum um velferð hvers og eins. Fjölskyldufræðingar hafa lagt grunninn að kenningum um tengslamyndun samskipti, og hlutverk. Þessar kenningar hafa verið þróaðar í áranna rás og nú er til staðar gagnreynd þekking sem beitt er í meðferðar- og forvarnarstarfi í með fjölskyldum. Fjölskyldan getur gefið skýra mynd af aðstæðum sjúklingsins, hún býr oftast yfir mikilli þekkingu á venjum, tengslum, styrkleikum og veikleikum, sem fagfólki ber að taka mið af. Við veikindi er mikilvægt að vinna með fjölskyldum við að bæta líðan, veita aðstandendum upplýsingar um ástand og meðferðarmöguleika og draga úr óöryggi og kvíða. Vinna með fjölskyldum byggir á sterkum vísindalegum grunni og gagnsemi ítrekað verið staðfest með rannsóknum. Við líkamleg og geðræn veikindi hefur verið lögð áhersla á að heilbrigðisstarfsmenn meti aðstæður sjúklinga vel og séu meðvitaðir um að manneskjan er nær alltaf hluti af stærri heild. Hvernig unnið er með það getur ráðið úrslitum um velferð einstaklingsins og því er mikilvægt að heilbrigðisstarfmenn séu vakandi og tilbúnir til að virkja fjölskyldu og umhverfi. Það má því líta á fjölskylduna sem hreyfiafl til góðs. Veikindi fjölskyldumeðlims geta skapað kvíða, depurð og streitu hjá öðum. Í samskiptum við þá skapast möguleikar á að skima fyrir þessu og leiðbeina um viðeigandi úrræði. Eitt af því sem fagfólk innan heilbrigðiskerfisins hefur lagt sérstaka áherslu á, er að réttur barna á viðeigandi meðferð og stuðningi vegna veikinda foreldra verði bundinn í lög. Hér á landi eru ekki skýr ákvæði í lögum þegar kemur að þessu en sé litið til hinna norðurlandanna er staðan önnur. Í norskum lögum um réttindi og skyldur heilbrigðisstarfsmanna kveður á um skyldu til að bera kennsl á, meta þarfir, og að gæta hagsmuna barna þeirra sem hafa geðsjúkdóma, fíknisjúkdóma eða alvarlega líkamlega sjúkdóma. Auk þess bera heilbrigðisstarfsmenn ábyrgð á að veittar séu réttar og viðeigandi upplýsingar. Foreldrar eru spurðir um þarfir barns fyrir upplýsingar og meðferð og þeim boðinn stuðningur og handleiðsla. Með tilliti til þagnarskyldu skal einnig bjóða barninu og þeim sem sjá um það að taka þátt í slíku samtali. Þá þarf að fá samþykki til þess að fylgja þessu eftir með hagsmuni barnsins að leiðarljósi. Valdefling fjölskyldunnar sem og þess veika er mikilvæg og hlutverk allra í fyrirhugaðri meðferð skýr. Rannsóknir hafa sýnt þátttaka fjölskyldu bætir lífsgæði þess veika og auðveldar útskriftir. Þetta styðja leiðbeiningar National Institute for Health and Care Excellence (NICE) sem lagðar eru til grundvallar innan heilbrigðiskerfisins.Greinin er hluti af greinaröð í tilefni af alþjóðlegum degi fjölskyldunnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Væri hagur af fjölskyldumeðferð innan félagsþjónunnar 15. maí var alþjóðadagur fjölskyldunnar og af því tilefni er tilvalið að beina sjónum að mikilvægi fjölskyldumeðferðar en hún hefur ekki mikið verið í umræðunni. 16. maí 2017 09:30 Hvernig setjum við fjölskylduna í fyrsta sæti? Ísland er svo sannarlega barnaþjóð, en segja má að fjölskyldan sé hornsteinn hins íslenska samfélags og jafnframt uppspretta margra og góðra lífsgilda. 15. maí 2017 09:00 Mest lesið Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson Skoðun 5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson skrifar Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun 5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Elliði Vignisson skrifar Skoðun Verðugur bandamaður? Steinar Harðarson skrifar Skoðun Við þurfum nýja sýn á stjórnmál okkar - Mamdani-sýn Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Rán um hábjartan dag Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Af hverju er verðbólga ennþá svona há? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Uppbygging hjúkrunarheimila Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Jafnrétti grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Með skynsemina að vopni Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar Skoðun 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal skrifar Skoðun Malað dag eftir dag eftir dag Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að velja friðinn fram yfir réttlætið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar Sjá meira
Fjölskyldur ganga í gegnum ýmis þroskaverkefni á lífsleiðinni og alvarleg veikindi geta ógnað því jafnvægi sem er nauðsynlegt til þroska. Skilgreining á fjölskyldu er; maki, foreldrar, börn, systkini og aðrir sem fjölskyldan telur nána. Þegar talað er um fjölskyldur er átt við frumhóp, sem stendur vörð um vellíðan einstaklingsins, þá sem standa honum næst. Sá jarðvegur sem skapast með líkamlegu- og andlegu heilbrigði, tengslamyndun, samstöðu og ættartengslum, getur ráðið úrslitum um velferð hvers og eins. Fjölskyldufræðingar hafa lagt grunninn að kenningum um tengslamyndun samskipti, og hlutverk. Þessar kenningar hafa verið þróaðar í áranna rás og nú er til staðar gagnreynd þekking sem beitt er í meðferðar- og forvarnarstarfi í með fjölskyldum. Fjölskyldan getur gefið skýra mynd af aðstæðum sjúklingsins, hún býr oftast yfir mikilli þekkingu á venjum, tengslum, styrkleikum og veikleikum, sem fagfólki ber að taka mið af. Við veikindi er mikilvægt að vinna með fjölskyldum við að bæta líðan, veita aðstandendum upplýsingar um ástand og meðferðarmöguleika og draga úr óöryggi og kvíða. Vinna með fjölskyldum byggir á sterkum vísindalegum grunni og gagnsemi ítrekað verið staðfest með rannsóknum. Við líkamleg og geðræn veikindi hefur verið lögð áhersla á að heilbrigðisstarfsmenn meti aðstæður sjúklinga vel og séu meðvitaðir um að manneskjan er nær alltaf hluti af stærri heild. Hvernig unnið er með það getur ráðið úrslitum um velferð einstaklingsins og því er mikilvægt að heilbrigðisstarfmenn séu vakandi og tilbúnir til að virkja fjölskyldu og umhverfi. Það má því líta á fjölskylduna sem hreyfiafl til góðs. Veikindi fjölskyldumeðlims geta skapað kvíða, depurð og streitu hjá öðum. Í samskiptum við þá skapast möguleikar á að skima fyrir þessu og leiðbeina um viðeigandi úrræði. Eitt af því sem fagfólk innan heilbrigðiskerfisins hefur lagt sérstaka áherslu á, er að réttur barna á viðeigandi meðferð og stuðningi vegna veikinda foreldra verði bundinn í lög. Hér á landi eru ekki skýr ákvæði í lögum þegar kemur að þessu en sé litið til hinna norðurlandanna er staðan önnur. Í norskum lögum um réttindi og skyldur heilbrigðisstarfsmanna kveður á um skyldu til að bera kennsl á, meta þarfir, og að gæta hagsmuna barna þeirra sem hafa geðsjúkdóma, fíknisjúkdóma eða alvarlega líkamlega sjúkdóma. Auk þess bera heilbrigðisstarfsmenn ábyrgð á að veittar séu réttar og viðeigandi upplýsingar. Foreldrar eru spurðir um þarfir barns fyrir upplýsingar og meðferð og þeim boðinn stuðningur og handleiðsla. Með tilliti til þagnarskyldu skal einnig bjóða barninu og þeim sem sjá um það að taka þátt í slíku samtali. Þá þarf að fá samþykki til þess að fylgja þessu eftir með hagsmuni barnsins að leiðarljósi. Valdefling fjölskyldunnar sem og þess veika er mikilvæg og hlutverk allra í fyrirhugaðri meðferð skýr. Rannsóknir hafa sýnt þátttaka fjölskyldu bætir lífsgæði þess veika og auðveldar útskriftir. Þetta styðja leiðbeiningar National Institute for Health and Care Excellence (NICE) sem lagðar eru til grundvallar innan heilbrigðiskerfisins.Greinin er hluti af greinaröð í tilefni af alþjóðlegum degi fjölskyldunnar.
Væri hagur af fjölskyldumeðferð innan félagsþjónunnar 15. maí var alþjóðadagur fjölskyldunnar og af því tilefni er tilvalið að beina sjónum að mikilvægi fjölskyldumeðferðar en hún hefur ekki mikið verið í umræðunni. 16. maí 2017 09:30
Hvernig setjum við fjölskylduna í fyrsta sæti? Ísland er svo sannarlega barnaþjóð, en segja má að fjölskyldan sé hornsteinn hins íslenska samfélags og jafnframt uppspretta margra og góðra lífsgilda. 15. maí 2017 09:00
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun
Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson Skoðun
Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun
Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar
Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Jafnrétti grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar
Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar
Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun
Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson Skoðun
Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun