Bardagi hins nýja gegn hinu gamla veldur deilum í Kína Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2017 14:15 Wei Lei og Xy Xiaodong skömmu eftir að bardaginn stutti hófst. MMA bardagakappinn Xu Xiaodong hefur komið miklum deilum af stað í Kína eftir að hann gjörsigraði iðkanda hinnar hefðubundnu bardagalistar tai chi á einungis tíu sekúndum. Myndbönd af bardaganum hafa vakið gífurlega athygli og komið miklum deilum af stað í Kína. Xiaodong hafði í nokkrar vikur talað um iðkendur hefðbundinna bardagaíþrótta í Kína og kallað þá svindlara. Hann hafði lært þær sjálfur og sagði þær einkennast af hræsni og svikum. Þá hafði hann farið fram á að einhver þeirra reyndi að standa í hárínu á honum svo hann gæti sýnt að hinar gömlu leiðir hefðu ekkert í hinar nýju. Það var svo Wei Lei sem svaraði kallinu. Bardaginn fór fram í síðasta og tók einungis nokkrar sekúndur.Hefðbundnar bardagalistir hafa lengi átt undir högg að sækja í Kína og bardaginn hefur velt upp þeirri spurningu í fjölmiðlum ytra og á samfélagsmiðlum hvort að eitthvað gagn sé af þeim í alvöru bardögum. Þó hefur Xiaodong orðið fyrir gífurlegri gagnrýni fyrir sigurinn. Íþróttasambönd hafa fordæmt hann í yfirlýsingum og segja framferði hans meðal annars brjóta gegn boðskap bardagalista. „Ég hef tapað öllu. Ferlinum og öllu. Ég held að margir hafi misskilið mig. Ég er að berjast gegn svikum, en nú hef ég orðið að skotmarki.“ Þetta skrifaði Xiaodong á samfélagsmiðlinum Weibo, en reikningi hans hefur nú verið lokað. Umræðan og deilurnar halda þó áfram. Samkvæmt Forbes hefur kínverskur milljarðamæringur heitið miklum peningum í verðlaun fyrir þann iðkanda hefðbundinna bardagalista sem sigrar Xiaodong. Xu Sheng segist vilja „vekja upp drauminn um kínverskar bardagalistir“ og að margir meistarar hafi sett sig í samband við hann. Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira
MMA bardagakappinn Xu Xiaodong hefur komið miklum deilum af stað í Kína eftir að hann gjörsigraði iðkanda hinnar hefðubundnu bardagalistar tai chi á einungis tíu sekúndum. Myndbönd af bardaganum hafa vakið gífurlega athygli og komið miklum deilum af stað í Kína. Xiaodong hafði í nokkrar vikur talað um iðkendur hefðbundinna bardagaíþrótta í Kína og kallað þá svindlara. Hann hafði lært þær sjálfur og sagði þær einkennast af hræsni og svikum. Þá hafði hann farið fram á að einhver þeirra reyndi að standa í hárínu á honum svo hann gæti sýnt að hinar gömlu leiðir hefðu ekkert í hinar nýju. Það var svo Wei Lei sem svaraði kallinu. Bardaginn fór fram í síðasta og tók einungis nokkrar sekúndur.Hefðbundnar bardagalistir hafa lengi átt undir högg að sækja í Kína og bardaginn hefur velt upp þeirri spurningu í fjölmiðlum ytra og á samfélagsmiðlum hvort að eitthvað gagn sé af þeim í alvöru bardögum. Þó hefur Xiaodong orðið fyrir gífurlegri gagnrýni fyrir sigurinn. Íþróttasambönd hafa fordæmt hann í yfirlýsingum og segja framferði hans meðal annars brjóta gegn boðskap bardagalista. „Ég hef tapað öllu. Ferlinum og öllu. Ég held að margir hafi misskilið mig. Ég er að berjast gegn svikum, en nú hef ég orðið að skotmarki.“ Þetta skrifaði Xiaodong á samfélagsmiðlinum Weibo, en reikningi hans hefur nú verið lokað. Umræðan og deilurnar halda þó áfram. Samkvæmt Forbes hefur kínverskur milljarðamæringur heitið miklum peningum í verðlaun fyrir þann iðkanda hefðbundinna bardagalista sem sigrar Xiaodong. Xu Sheng segist vilja „vekja upp drauminn um kínverskar bardagalistir“ og að margir meistarar hafi sett sig í samband við hann.
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira